Þjóðólfur - 10.07.1869, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.07.1869, Blaðsíða 4
148 ar, og svo rettlausar sem þær framast gátu oríiiS, og aí) ræíiur og ummæli lögstjórnarherrans herra Nuzhorns í Fólksþing- inu jafnt sem í Landsþinginu gefi aí) vísu engar vonir um þa?>, aþ stjórnin ætli s&r aþ umhæta aþ rieinu stjórnarlaga- frnmvarpi%, sem irú á afc koma fyrir Alþingi í sumar, frá því semhitt var, erþingiíi 1867 ftkk til meþferíiar, ori hafnaþi þá meþ rökum. En þó ar) alt þetta iiggi opib fyrir, þó aí> vhr megum þannig ganga aþ því vakandi, a?) engi fnllnaíiarúrslit hafist fram, ekkert fulliialfearsamkomulag haflst fram um stjórn- arbótina og fjárhagsaþskilriaíiinn á þessu komanda þingi, — þá getum vér meí> engn móti fallizt á niíir s t óí) u na hjá híifundinum, herra ,,Hjalta Skeggjasyni", eí)a ráíliþ til þess, ab aþhyllast hana svona sem eiu kaúrræÍi er)r himi eina veg fyrir Islendinga, og getum vér sízt af öllu stutt þær uppástnngur höfundarins, á meþan engi veit neitt um þaí), heldr er þaí> öllnm huli?), hva?) stjórnin leggr nú fyrir Al- þingi og í hverju formi þaí) birtist, hvort heldr stjórnar- lagafrumvarp eitt shr, eins og var 1867, en konurigr sjálfrlofi því í auglýsingunni ab útvega þessa efer hina árgjaldsupp- bæfcina, — eba a?) stjórnarlagafrumvarp og fjárskilnafear- frnmvarp verbi nú lagt fyrir samfara eíir í sambandi hvort viþ annab, og mun þó vart þurfa því aþ kvíba, ellegar í þriíija lagi, a?) stjórnariagafrumvarp verþr lagt fyrir eitt sér meb litlum sem engum breytiugum frá því sem var stjórnar- frumvarpi?) 1867, en meþ því yflrlýstu skilyrbí um fjártillag- ib, eba árgjaldib úr ríkissjóbi, aí> konungr vili ábyrgjast, ab veittar fáist 30,000) fastar og aþrar 30,000 lausar ebr um ákvebib árabil, svo framarlega sem Alþingi gangi nú ab stjómarlagafrumvarpinu óbreyttu ab mestu ebr ab öllum hinum verrilegri áUvörbunum til; en fari aptr þingib nú slík- um abalbreytingum fram sem þeim frá 1867, t. d. um land- stjórnarábyrgbina o. fl., þá muni konnngr eigi leita á- lits ebr samþykkis Alþingis nm stjórnarmál Islands ab svo komnn, heldr muni enn látib standa vib Alþingistilskipanina um siun, — eins og var gjört í konungsbobuninni til ís- lendinga 12. Maí 1852, ellegar aí) öbrum kosti ab stjórniu keyri npp á oss („octroiere") einhverja stjórnarskipun eptir sinni vild, meí) lögbundinni æbstn yfirstjórn þessa lands, ekki nndir Danakonungirm, nei, heldr undír ríkis- þingib í Danmörku og þann rábherrann konungsins, er settr verbi yfir hin íslenzku mál“. Menn svara oss: — „þetta or ekki nema tilgáta ein — engi veit enn, hvab lagt verbr fyrir Aiþingi og hvernig þab verbr lagt fyrir, eins og ábr var sagt“. — Meiren satt, þetta veit engi, og þá samt: „búumst viö hinu illa, hib góba skabar ekki“, — hyggilegast verbr ab vera vib öllu öbru búinn en góbum og abgengilegum bobum í þotta sinn, og þab tvent vita þó Islendingar meb fullri vissu, ab Alþingi 1867 lýsti því yfir meb náiega óllom atkvæbum, ab þab^þing gæti eklíi gengib ab frekari tiislöknnum um stjórnarfyrirkomu- lag og stjórnarkjör, heidr en þá var gjört, og aptr hitt, ab stjnrnin heflr ekki samþykt þær breytingar- nppástnngnr Alþiugis, heldr hefir hún nú kallab saman nýtt þing 1869, beint eptir tiílögum Alþingis 1867, og leggr nú fyrir þetta nýkosna þing 1869 nýtt stjórnarlagafrumvarp. Jiab væri brein bernska ab gjöra ser í lund ab þetta frum- varp frambjóbi rýmri stjórnarkjör ab neinum mun, heldr en framvarpib 1867 hafbi abíæra; því mtiri varla þurfa ab kvíba, ab þetta ósbba frnmvarp vili halda upp á oss þrengri og óabgengilegri stjóruarkjörum ab neiuum mun, heldr en í hitt eb fyrra, þau voru sannarlega fnll vibsjál i þab sinn, þótt snmnm þætti glóa af þeim frelsisgeislarnir, en ab rábherra- stjórnin færist nú í hrankana, — segi nú á þá leib: „þetta skulnb þib hafa; iengra göngnm ver eigi í frelsisbobnnnm; ef þér gangib eigi ab þessu, þá tekr stjórnin til sinna kasta", o. s. frv. Og hver sem nú verba frambobin af konnngs hendi ebr stjórnar hans fyiir Alþingi í sumar, og hvaba búningi sem þau verba klædd, hvaba skilyrbnm sem þau verba bnndin, þá má þetta nýkosna Alþingi vort meb öllum sínum nýu þing- mönnum, eigi færri en 10 ab tölu, en ekki nema einn þeirra er heiti ab hafa komib fyr á þing, og meb jafnmörgnm (tíu) prestum, bæbi nýkosnum og foriikosnnm1, ganga ab þvf «ak- andi, ab hör verbr engum góbnm bobum ab fagna, etigum þeim bobnm, sem ab er gangandi, þab mun sannast. Alþingi 1869 má ganga ab því vísu, ab hér verbr eigi til fribar og samkomulags ab semja, heldr stríb ab beyja, og — ósigr ab bíba nú í svipinn fyrir rábgjafastjórn og ríkisþingi Dana. En „svo skal böl bæta ab bíba ei annars meira“; mabr getr borib lægra hlnt oba bebib margbreytilegan ósigr og á marg- an veg í hverjn stríbi sem er, bebib ósigrinn svo sakir for- sjárleysis og stefnnleysis í öilom vibbúningi atlögnnnar og sakir blinds ofrkapps og þrákelktti í atlögnnni sjálfri, er ein- att gefr forsjálnm og hyggnnm mótstöbumanni mikln háska- legri höggstab á hinum, heidr en hvab ofrefli hans er til, og miklu tilfiimanlegi'i sigr fyrir þann, sem nndir verbr; og tranbia er vibreisnar von eptir ósigr þann sem svona er undir kominn, og er þab mebfram og einnig fyrir þá sök, ab mikln síbr verbr vorkunarlibsinnis og vibreisnar von frá öbr- um út í frá, þegar ósigrinn virbist most ebr eingnngu sjálf- skaparvíti, heldr en ef mabr hefir nndir orbib í angljóslega rétt- látri sök, ef hann hefir fyrir engu öbru barizt en fyrir vafa- lansnm rétti sínum, ?em augljós er fyrir öllnm heimi og liver réttlátr mabr og réttsýn stjórn verbr ab vibrkenna og sýna sig fúsa á ab stybja gegn ofreflismanninnm, sem ræna vill hinn minni máttar hans vafalausum rétti ebr haida fyrir honum. — Svona er manni einatt innanhandar ab ganga svo frá meb forsjá og varfærni og þó festu og þolgæbi, ab mabr beri sann- arlegan sigr úr býtumíþeirri hirmi sömu atlögunni, sem mabr bar lægra hlnt, og getr verib ölln geigvænlegri fyrir sigrveg- arann, ölln vib búnari en fyrri til nýrrar atlögu og til ab vinua algjörban sigr eptir en ábr. En vér verbtim ab leyfa oss einart og skorinort ab vara vort uýa heibraba Alþingi 1869 vib þvf, — hvernig sem þab tekr þeirri abvömn vorri, og hversu sem þab kann ab láta hrieigjast ab þeim undirbúningi og vopnavibskiptnm vib rík- isþingib og stjórnina í Danmörkn í stjórnarmáli og fjárhags- máli voru, sem herra “Hjalti Skeggjason“ stingr hér npp á, ab ósigr sá, er Alþingi mundi þar bíba, mundi aldrei vorba þingi eba þjób til nýrrar sigrsældar þá fram líba stundir, né heldr beina þessum aisherjar málum vornm í betra ebr fast- 1) Vér viljum vona, ab kosningarnar hafl heppnazt ve! og reynist vel ab þessn sinni; en þó svo verbi, þágetahvorki hin einstökn kjördæmi né hiiíUísleuzka þjób yflr höfub, þaklt- ab þab né eignab forsjá siuni og áhnga fyrir vol nibrlögbum og happasælum kosningum í þetta sinn, þar sem í öllum þeim kjördæmum, sem menu þekkja afdrif kosninganna, heflr ab oins hér um bil Vie hluti ebr einir sex af hverjum 101) kjóseudum sótt kjórþing og greitt atkvæbi til kosninga ab þossu sinni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.