Þjóðólfur


Þjóðólfur - 10.07.1869, Qupperneq 6

Þjóðólfur - 10.07.1869, Qupperneq 6
— 150 — ráíilans tilskipunin er, þar e?) svo miki?) er nm hana ritað í blöþunnm, og flostir gallar hennar aýndir; þd virílist oss í þeim ritgjörþum eigi nígsamlega útlistaí), hversn þuugt gjaldií) er eptir tilskipuninni, nema fyrir einstaka menn. Vkr vitom til dæmis, ab í Gullbringnsýslu eru 6 hreppar, og er dhætt ab telja, a?) úr hverjum þeirra muudi gjaldib verba 500 rd. ab meþaltali í öllum meþalárum, e&a 3000 rd. úr allri sýsl- unni. þ>a& kynni ab mega ætla, a?> sveitamenn, sem rúa í sýslunni vetrar- og vor-vertí&ir, mundu borga 500 rd. ef öll kurl kæmi til grafar, og er slíkt úheyrilegt gjald. Me& þess- ari tilbögun mætti vel ímynda sfer, a& læknasjóbrinn feugi á ári 12 — 15 þúsundir rd. úr sjávarkreppunum í kringum land- ií), þaí> heflr áír verií) talaþ um þaþ á þinginu, aí) nanþ- synlegt væri a?) breyta löggjöfluni um spítalahlutiua, þar eþ úregla viígengist mí) gjaldiþ á honnm ; en hva& heflr þingií) nú gjört? hoflr þaí) eigi sjálft aukií) úregluna í gjaldheimt- unni, og meb tillögnm sínum, ef til vill, gjört alla gjaldendr aí) meinsærismönnum? og er þa& mikill ábyrgbarhluti fyrir þingmenn, aí) styþja ab þeim lögum, sem hvorki æí)ri ué lægri geta hlýtt. J>ab er annars eptirtektavert, aí) minni hluti nefDdariunar í spítalamálinu á þinginu 1807 skyldi verba ofan á, en er betr er aí> gætt, þá má sjá, hvaí) valdib heflr úrslitunum; þab var einkum þaí), aþ prestaruir E. Kúld og Arnljótr Ólafsson túku svo vel í málií) meb minni hlutanum, og töluþu af svo mikilli andagipt, sem þeim er lagin, aí) þeir hrifu svo flesta úr hinum kjördæmunum, aí) þeir gengu í flokk me?) þeim ; meb því a?> þab er hægt aí) lokka þarin, sem sjálfr vill dansa; þeir hirtu eigi um a?) gæta þess, a?) me?) þessu áttu hiuar bláfátæku sjávarsýslur ab taka a?) ser ab kosta alla lækna bæ?i handa shr og hinum au?)ugri her- n?)um landsins, t. a. m. fyrir norban og austau, þar sem lækna- sjóbrinn or fyrir alt landi?); má af þessu dæmi sjá, hva? ræbur manna megna, er þær miba til a? lei?)a menu afvega. Ö?)rHvísI túku prestarnir í taumana, þegar tala? var nm, a?) fækka kirkjoskobunum; þá var sem þeir yr?)i hjartveikir af vandlætingu og ætlubu, a? allt trúarlíf mundi hverfa, ef prú- fastar skobuþu eigi kirkjurnar árlega. þútt reglugjörðiu um spítalahlutina se svona úsanngjörn, þá má eigi kasta þurig- um steini á stjórnina, þútt hún gjör?i hana a?) lögum, þar e? þessi útvöldu höfu? þjú&arinnar ræddu hana vandlega í salnum, sjálfsagt þú eigi til a? teygja tímann. þa? getr veriþ, a? þeim herrum, sem studdu a? optnefndri tilskipun, þyki þetta hör? keuning, en þa?) ver?)r bágt fyrir þá a? verja sig. þa?) má heita í nokkurs konar sambandi viþþettamál, a?) mestr hluti Gnllbringusýslu er læknislaus, og er slíkri rá?stöfun lítt un- andi; og má því nær heita, a? brotin sh lög á oss, a? sú sýslan, sem mest leggr til læknasjúþsins, skuli vera svo a?) segja læknislaus ; því a?> þa? má hún heita um öll su?)rnes, þútt læknirinn se í Reykjavík, sem þar heflr alt af núg a?) gjöra, og getr, ef til vill, verib uppi í Kjús, o?a þá á ein- hverjum útreihum, þegar hans er vitja? htsþan, auk þess sem öllnm læknum er eigi gefl?) þa? þrek, sem Júnsál. þorsteins- son hafhi á sínum dögnm, a? hanu fór opt fútgangaridi, er hesti var? eigi vi?) komi?. j>a? er annars vonandi, a?) stjórn- in og yflrvöldin lagi þetta sem allrafyrst. Grein þessa biþjum vér herra ritstjúra jijúbúlfs a? taka í bla? sitt. Nókkrir sýslubúar í sySri hluta Gullbringusýslu. (Absent). j>a? kom bæ?i mer og öbrum Isflrbingnm mjög úvart, þegar þa? fréttist núna sunnan ab, a? sumir þeirra, er kosnir vilja og munu verba til a?) sitja á Alþingi í sumar, hafl lát- i? skr þau or?) um mnnn fara, a? þeir mnndu gjöra hva? þeir gæti, til a? gjöra kosningu Júns Sigurbssonar skjalavart- ar í Kaiipmannahöfn sem þingmanns ísflrbinga úgilda á þing- inu í sumar, þar e? einhver formgalli væri á abfer? kjör- stjúrnarinnar. Mör er me? ölln úkunnugt um, í hverju þessi formgalii er innifalinn, en svo miki? er víst, a? á kjörþinginu, sem eptir því sem á stú? var allvel súkt um þann tíma árs, hreifbi enginn neinum mútbárum gegn a?fer?inni, og þó eigi kæmi merin á þa? úr öllnm hregpum sýslunnar, þá var þar ti) orsökin sú ein, a? heibar voru engar hestfærar orbnar og sjáfaraflinn þá npp á sitt hæsta, en alls eigi, a? kjörþings- haldi?) eigi væri orbi? knnnugt um alla sýsluna, og á kjör- þingiuu var J. S. kosinn me? öllum atkvæbum. Látum uú vera, a? einhver formgalli væri vi? abfer? kjörstjúrnarinnar á kjörþinginu, en þá má jafnframt sanna, a7> sá formgalli alls eigi heflr haft Dein áhrif á þab, hver kosinn yrbi, og þa? væri sannarlega hart, ef heilt kjördæmi ætti a? missa atkvæbi þess manns á alþingi í sumar, sem þa? heflr svo miki? traust til, a? þa? kýs hann í einu hljúbi, og eg fyrir mitt leyti trúi því ekki fyrr en eg tek á því, a? nokkur af fulltrúum Islend- inga, þú hann alls eigi fyllti flokk J. S. í sumum þingmál- um, l&fei atkvæbi sitt til þess, a? hrinda honum af alþingi me? einhverri laga-hártognn, fyrir einhvern lítilfjörlegan form- galla, sem þó aldrei getr veri? kjúseudum hans a? kenna, til þess a7> hafa þeim mun meiri von um a7) sigra flokk hans á þiriginn. Sú abferb væri údrengileg og ekki sambobin gúb- um Islendingnm, og aldrei heflr J. S. ne hans flokkr á þing- inu notab slíkt ráb til ab koma sfuu fram, og yrbi Jún Sig- urbsson rekinn af alþingi í sumar, álítr þab víst engi her vera vegua formgallans, ef hann er nokkur, heldrþess vegna, ab nú verandi þiugmenn okkar eru búnir ab gleyma, hvab Jún heflr gjört og getr enn þá í stjúrnarbútarmálinu gjört landinu til gúbs, ab þeir ekki hirba um súma ættjarbar sinn- ar og vellíban hennar, heldr hugsa um ab geta sagt já og amen til alls sem stjúrnin kynni ab bera á borb fyrir þá, í von um einhver mikil verblaun eba ábatasöm makaskipti. A Pötrsmessu og Páls. fslenzkr ísflrðingr. (ÆFIMINNING). — Slysfaradaginn, 11. dag Marzmán. þ. á., andabist ab Vogi á Mýrum, eptir mjög stutta eba 1 dags legu, merkis- konan, húsfrú Sophía Ver nhar bsdú tti r, sem getib er bls. 87 í þ. á. þjóbúltí, kona óbalsbónda hreppstjóra Helga Helgasonar á Vogi. Hún var dúttir Vernharbar prests J>or- kelssonar, sem fyrst var prestr ab Skinnastöbum í Axarflrbi, því næst í Hítarnesþingum og seinast í Roykholti; hún var fædd á Skinnastöbum 4. Desember 1829(?)1. 19. Júní 1851 giptist hún síririm nú sártharmaridi ektamanni, Helga Helga- syni, hreppstjóra í Vogi, varb þeim aubib 10 barna, eu 5 aí þeim eru eun á lífl. Sophía sál. var merkiskona og mesta góbkvendi, og hafbi meb miklum sóma stabib í sinni stbtt; hún hafbi góbar gáfur og var mæta-vel aþ sör bæbi til munnS og handa, trúföst og blíblynd éktakvinna, einhver umhyggju- 1) Sett eptir ágizknn, því í handritinn steudr 1859, sen> er ber ritvilla. Ritst.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.