Þjóðólfur - 08.11.1869, Page 8

Þjóðólfur - 08.11.1869, Page 8
— Iljá undirskrifuðum fást borgunarmerlti (Fri- mærker) samkvæmt 8. gr. í reglugjörð póstmála- stjórnarinnar 25. Ágúst 1869. Rej’kjavík, 13. Oktdber 1869. Ö. Finsen, póstafgreiðslumaðr í Reykjavík. — J>eir, sem kynnu að vilja sækja mig lengra að til sjúkra, verða að leggja mér til hesta hina 3 næst- komandi mánuði. Reykjavík, 1. N.5í. 18G9. Jónas Jónassen. -- J>ar eð eg nú hefi tekið við héraðslæknisem- bætti mínu og er seztr að hér í Odda, fyrst um sinn, þá verð eg að skora á alla þá, er vilja vitja mín, einkum þá sem eru lengra, að vera þá út- búnir til þess með duglega hesta og áreiðanlegan fylgdarmann. Odda á llangárvóllnm, 26. Október 1869. Porgr. Johnsen. — J>ar allmargir hafa látið hross sín ganga hér á túnum og úthaga leyfislaust og það farið vax- andi á næstliðnum árum, svo það er orðið óþol- andi, þá fyrirbjóðum við alla heimildarlausa hrossa- göngu framvegis á landi ábýlisjarða okkar, og verða þau, er fyrir (innast, tröðuð um nætr en vöktuð um daga, unz þau verða útleyst fyrirborgun innan 14 daga til hreppstjóranna; annars seld við opinbert uppboð að þeim tíma liðnum. Seltjarnarnesfirepp, 23. Oktáber 1869. Allir grasbúendr fyrir framan Eiðsgranda. — |>ar eð vér höfum, frá næslliðinni mikaelis- messu, leigt beitutekjuna í Effersey, alt það sem er norðanvert við grandahöfuð og sjónhending ræður þaðan og í miðja víkrhólma, þá bönnum vér hér með öllum öðrum, að taka beitu á þessu svæði, meðan okkar leigutími yfirslendr; og mega þeir, er brjóta hér á móli, vænta lögsóknar frá okkar hálfu. Bollagórtum, 4. N.5\br. 1869. Einar lljörtsson. Bjarni Iíolbeinsson. Eiríkr Bjarnason. — Jarpr foli 5 vetra. óaffextr og njárnair, prpí) skarí) í efri flipa hægra megin, niark: heilrifaíi og biti framan hægra, miíhlntaí) vinstra; tapalfcist mhr úr Fossvogi í suinar iim lestir; og er beFit) aí) halda til skila, til flalldórs f Haugs- húsnm 4 Alptatiesi, eía til mín ab Húnstöbuni. Gísli Jónsson. — 6. f. uián. misti og frá tner í Reykjavík brúnbles- óttan hest, mark: sneiirifa?) frainan hægra, og er Unuand- inn be%iun aí) koma honom til Ólafs hreppetjóra póríiarsonar al& Nesi, gegn saiiiigjörniim fundarlauiium. þorvaldr Jónsson. — Um miíijan Agústmánut) næstl. tapafcist úr beimahög- um grá hryssa 8 vetra, óaffext og ójárnní), heldr stór, mark: gagnfja&ra?) hægra; hvern þann, er hitta kynni, bi?) eg halda til skila e'ks gjöra mer vísbending af mót sanngjarnri þóknuu, ab Stokkseyrarseli í Flóa. Tómas Ögmundsson. — Grá hryssa 3 eía 4 vetra, mark: gagn(fjaí)raí)?) hægra, lítt tamin, kom hingalb í suuiar seint á slætti, og má rettr eigandi vitja hennar til mín, mót sanngjarnri borgun fyrit hirtiingu og auglýsingu, at) p ó r od d ss t öí) u m í Olfusi. Björn Jóhannsson. — Mahóni-bau k r, látúnsbúinn mcí) beinum stúti, graflt) á sthttina T p met) snarhandarletri, tapaiiist á Mosfellsheiíii í næstlitnnm Júlíinán , og er hetit) ai) halda til skila á skrif- stol'u pjóþólfs gegn fiiiidarlauiium. — IHTAIVIÆLIBINN liefir verið að gættr hér í bænum, Lækjargötu 4, á hverjum degi kl. 9 f. m., og hefir hitinn verið eptir Reaumur: / Olitóbermánuði 1869 mestr minstr Yikuna l.-7.(hinn6.og7.)-f95/9° (hinn 3.) + 3B/9° — 8.—14. (- 8.)+ 8% (— 14.)-f- 2% — 15.—21. (- 21.) + 6 (— I6.)h- 3% — 22.-31. (- 30.)+ 7% (— 26.)-f- 2 Meðalhiti allan mánuðinn + 4%°. PRF.STAKÖLL. Veitti 23. Okt. þ á., Svalbarl) í þistilflriii sira G u nn- ari Gunnarssyni aistoiarpresti á Saut)auesi.(v. 1865). — 28. s. m., Gobdalir í Skagaflrbi, sira Hjörleifi Ein- arssyni í hlöndudalslióliim, (v. 1860). Atrir sóttu eigi um braut) þossi. Óveitt: K i rkj u b æj ark I aus t ii rb rau t) í Skaptafells- sjslu, motit): 374 rcþ 17 sk.; augljst 26. f. m. Prestsekkja or í brautiiiu, er njtr '/,2 af tekjum þess. Ar 1867 voru tekjur þess taldar 463 rd. 31 sk ; ltnsjörbin Prestsbakki er hæg jört, en kostalitil og ber í metalári 3 kjr, 60 ær, 60 sauti og 8 hross; eptir kirkjujartir gjaldast 280 áln. í ull, smjöri og tólg, af klaustrinu 5 hnd. í sama eyri; tíundireru 270 áln., dagsverk 16, Iambsfótr66, offr8; sóknarmenu eruð09. BI ön d u dals h ó 1 ar í llúnavatnssjslu, metit: 266 rd, 90 sk., angljst 30. s. m. Ar 1867 var brautit metit 342 rd. 64 sk. Prestssetrit er fremr mögr bújört, en ber, ásanif kiikjujörtinni Sytra-Tungukoti, 5 kjr, 70 ær, 30 lömb, 0® sauti, 2 eldishesta og 8 áburtarhesta ; eptir atra kirkjujört gjaldast 8 rd. í peningum og 40 pnd smjörs; af annexíunni gjaldast 100 pnd smjörs ; tíundir erp 307 aln., dagsveik 18,. lauibsfótr 48, offr 14 at tölu; sóknamenu eru 464. — Næsta blat: flmtudag 25..þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jí 6. — Ltgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preiitalr í prentsmitju íslands. Eiuar þórtarson-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.