Þjóðólfur


Þjóðólfur - 09.12.1869, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 09.12.1869, Qupperneq 8
— (Frá tildrðgum til dauða sira Þorvarðar Jóns- sonar til Iíirkjubæarkl.). (Framh.) Vét hófum sítiar komizt at> raun nm, atl e i n n þeirra 6 mauna, errita?) hiiftn eSarita iáti?) nafn sittundir kæruskjalit) yflr 6ira þorvartji, býr á Hátdnnm í Landbroti (fyrir sunnan Skaptá) og aí> ekki voru þat) nema 4, (ank hreppstjdrans) er mega kallast í næsta nágrenninu viþ þá mágana hreppstjára Bjarna og sira Pál. En fremr hófum ver fregnat) þat) meí) sanni af kærn- skjali þessu, at) þat) var stílaí) til stiptsyflrvaldanna eþr bisk- npsins, og barst þeim hingaf) sntir um lestirnar í sumar; var þar fyrst og einkanlega farit) fram á, at) þau kyrrsetti sira Pál og bónnubu honum at) fara snísr á Alþing af því sira Jjorvartir væri „óhæfr“ til aí) þjóna Kirkjubæarklaustrssókn. Stiptsflrvóldin sendu þá prófasti skjal þetta aptr mef) bréfl 17. Júlí þ. árs og beiddu „álits hans“ um, hvort sira J>. væri óhæfr o. s. frv., „eins og nokkrir sóknarmenn befti fariti fram á í skjali þessu“ ; og fólu þau prófasti, „ef álit haus væri hit) sama og álit þessara (6) sóknarmanna, af) hlutast til um, at) sira Jmrv. segti af ser prestsþjónnstuuni“ 0. s. frv. — J>at) er nú aubsætt af þessu, er stiptsyflrvúldin lógt)u fyrir prófast, at) haon heflr gengit) feti lengra — som menn segja — heldr en stiptsyflrv. lógfn fyrir hann, og at) þessu leyti tekií) þat) upp hjá sjálfum ser at) bera þetta und- ir álit og yflrlýsingn safnaÍJarins. En vór vertium ab lýsa yflr því áliti voru, ab prófastrinu hafl hbr gjört alveg rétt og þaí) sem hann einmitt átti at) gjöra, af því þat! var borit) fyrir í kæruskjalinu, „at) þetta væri almenn meiuing sóknar- bænda". Hér kom því als ekkert upp á porsónulegt „álit“ prófastsins, sem þar til býr í uiiklum fjarska, heldr var alt komif) nndir því, hvort þetta kæruskjal einna sex ó- merkilegra búenda, af samtals rúmum 60, bæri fram sanna kæru ebr úsauna á sira J>orvarf). (Kitrlag sífar). AUGLÝSINGAR. — NÝU FÉLAGSRITIN 1869 fást til kaups hjá SIGFÚSI Eymundssyni í Reykjavík,og kosta 8mörk. — Samkvæmt ályktun á skiptafundi þann 24. Nóv.þ. á. verðr við opinbert uppboðsþing á bæar- þingstofu Reykjavíkrkaupstaðar priðjudaginn þann 22. Des. 1869 kl. 12 m. seldr úrgangr af skuldum til dúnarbús kaupmanns sál. Th. Johnsens. Söluskilmálar og nákvæmari upplýsingar verða til sýnis á skrifstofu minni nokkrum dögum fyrir uppboðið. Skrifstofu bæarfúgeta í Keykjavík, 9. Dos. 1869. A. Thorsteinson. — »Bazar« og »Tombola« er getið var í síð- asta blaði að haldin mundi verða milli jóla og nýárs verðr ýmsra kringumstæðna vegna frestað þangað til 2 0. næsta máuaðar; verðr hún þann dag og dagana þar á eptir að öllu forfallalausu. Vili nokkur af staðarbúum eða utanbæar styrkja þetta fyrirtæki með því, að gefa þar til ýmsa smá- muni, verðr því þakklátlega veitt móttaka af undir- skrifaðri forstöðunefnd fyrir »Bazar« og »Tom- bola« styrktarsjóð verzlunarsamkundunnar. Reykjavík 7. Desembr 1869. A. C. Thomsen. Caroline Siemsen. Hclene Siemsen. Inger M. Tœrgesen. Regine Sivertsen. Steinunn Gudmundsen. Rannveig Siverteen. Anna Bjering. O. Finsen. II. A. Sivertsen. II. Th. A. Thomsen. — Brún hryssa, 8 vetra gömul, mark: standfjöbr framan hægra, harigandi fjötir aptan vinstra, var í fóbri í fyrra vetr, at) Gufunesi í Mosfellssveit, en fór þaþan um sumarmál meb öbrum hrossum upp á fjall, (og var þá fylfull), en heflr enn eigi komií) fram, er því beþií) at) halda henni til skila eba gjöra mér vísbendingu af ab Gubrúnarkoti í Hafnarfirbi. Egill Símonarson. — I Hrun am an nahr epp i eru þessi óskilahross: Jarp- skjóttr hestr, miþaldra, járnabr á 3 fótnm, mark; gagnstigab hægra. Raut) hryssa mibaldra, ójárnnf), mark: heilrifab hægra, sneitt aptau vinstra. Eigeudr tébra hrossa geta vitjaþ þeirra hingat), ef þeir gjöra þat) fyrir nýár og borga þessa aoglýs- ingu og annan kostnat), sem á þau kann at) vertla falliun, en eptir þann tíma verba þan seld. Ilrnnamanriahrepp 13. nóvembr. 1869. S. Magnússon. Jón Ingimundsson. (hreppstjórar), — Lj ós-m ó aló t tr hestr mot) dökka rák eptir hryggn- um, óaffextr í vor, hér um bil 5 vetra, mark: blabstýft fram. hægra fjöbr apt., sneitt ápt. vinstra, hetlr vorib hér í óskilum í haust og var seldr vib opinbert uppbof) 27. Nóvembr., og má réttr eigandi fá hann útleystan fyrir lok þessa máuatiar, met) því hann borgi hirfingu og þessa auglýsingu. Enn fremr: — Grár foli, mark: fjötir framan hægra, er í óskilum hér í hrepp, og má réttr oigaudi vitja hans innau 14 daga met) því at> borga hirtlingu og þessa anglýsingu, ab öbrum kosti verbr hanu seldr. Seltjarnarneshreppi 7. Des. 1869. Ureppstj órarnir. — Fuudizt hafa í bút) herra konsúls E. Siemsens, á iestum 1869, 2 svuntuefui, og getr réttr eigandi vitjat) þeirra á akrifstofu bæarfógeta í Reykjavík, gegu vanalegri borgun. PRESTAKÖLL. Veitt: 7. Des. 1869. Ki rkj u bæarklaustr sira Páli Pálssyui á Prestbakka, vígt). 1861;auk hans sókti sira Jón B. Thorarensen á Tjörn v. 1846, Óveitt: Kálfafell á Sítu, metib 92 rd. 3 sk., auglýst 7. Desembr. 1869. 1867 voru tekjur þess taldar 118 rd. 41 sk. Prestsotrif) heflr lítit) tún og engjar reitingssamar, en hagbeit er fremr gót), svo í mebalári framfleytir þat 4 nautgripum, eldishesti, 100 ám, 100 saubnm, 80 lömbnm og áburbarhest- um eptir þörfum. Eptir kirkjujartir gjaldast 40 pnd. af mis- litri ull, 40 pnd. af tólg og 80 pnd. 6mjörs; tíundir oru 58 á!., dagsverk 3, lambafótir 14, oflfr 2; sókuarmenu eru 117 at) túln. — Næsta blab: mánudag 20. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmitju íslands. Einar þórbarson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.