Þjóðólfur


Þjóðólfur - 09.03.1870, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 09.03.1870, Qupperneq 3
— 71 — setja vörð á syðstu óyggjandi línu», skil eg lík- lega ekki, því af mörgum óyggjandi línum, virðist mér eiga að taka þá næstu. |>egar eg nú skilst við álit fundarins og vil með fám orðum segja mitt álit, þá má eg játa, að eg álít mig ekki vita það eina rétta, eins og nú stendr. f>að sem eg veit, er það, að nú er ( sannleika kominn tími til, að vogesti þessum sé útrýmt, sem um svo mörg ár hefir gjört landsbú- um, bæði háum og lágum, svo ótrúlegt ógagn og óvirðingu, þeim vogesti, sem öllurn landsbúum stendr enn svo mikill ótti af. f>að er nú tími til að minnast þess, að kláðinn var áðr lítill neisti, en varð, af sjálfskaparvitum, að óviðráðanlegum blossa. Hann er enn á þessum vetri eign okkar Gullbringusýslu-búa; það er skylda okkar gagnvart sjálfum okkr og landinu öllu, að útrýma honum með öllu; hann er enn ekki óviðráðanlegr en getr orðið það, ef nú er ekki fyrir séð; landið þoldi illaþann kostnað, sem hann hefir gjört, þolir hann ekki nú. En til þessa er það ekki ráð, að hver hreppr haldi fund sér og leggi ráð frá sér. Eg vil ekki ætla upp á yfirvöldin ein og ekki vekja sundrungu, heldr fá eindrægni og siðferðiskrapt, sem hlýtr að hafa vald yfir sýkinni. í þessu skyni vil eg halda almennan frjálsan fund í sýslunni, áðr en samgangr byrjar á fé á vori næstkomanda, til að ráða af, hvað gjöra skuli í þessu mikilsvarð- anda máli. Eg vil skora á yfirvöldin, að þau, áðr en fundrinn er haldinn eða um næstkomandi sum- urmál, kveði menn úr þeim héruðum, sem vissa «r fyrir að ósjúk eru, til þess að rannsaka til hlít- ar lieiibrigðisástand sauðfjárins þar sem nokkur líkindi eru lil að kláðinn sé eða dylist. Eg vil skora á Árnesinga að gjöra þetta sama. Yæri menn á þessu máli, mundi pg fús til að boða slíkan fund, en eins fús til að sjá liann boðaðan af öðrum, því hér er ei nndir því komið, að sýn- ®st framtaksamr, heldr að lmfa einlægan og góð- an vilja. GúrilBm, 24. Febr. 1870. Pórarinn Böðvarsson. — Eptirfylgjandi bréf til allra alþingismanna 1869, og hvers þeirra fyrir sig (nema alþingis- ^annsins í Beyltjavík) hefir góðfúslega meðdeilt °Ss fimm-manna nefndin, sem sett var í Reykja- V|*l> eptir hvötum og áskorun Alþingisins 1867, til Þass að fá framgengt samhljoða ályktun Alþingis- lris hið sama ár um, að íslendingar legðist á eitt með að stofna til Þjóðhátíðar o. fl. til minningar um 1000 ára byggingu íslands árið 18741. „pegar Alþingi 1867 fól oss undirskrifubnm á hendr ab gangast fyrir því at) safna gjiifum, svo haldin yflríii þjótihá- tíí> i minriingn þess, aí) 1000 ár væri liíiin frá því ísland fyrst bygclist, samþykti þaí> í einu hljóíli meí) nafnakalli, ab hvetja þjóbina til a?) albhyllast þær nppástnngnr, sem þingiS í þessu skyni hafbi fallizt á, er mebal annars lntn sumpart aí) því, ab byggja skyldi alþingishús úr íslenzku grjóti, prýtt meí) mynd Ingólfs Arnarsonar, hins fyrsta landnámsmanns, snmpart, ab hver alþingismahr skyldi taka ab sór í sínu kjör- dænii at> senda sýslnmönnum, próföstum, prestum eg hinum beztu mönnum þar þær áskoranir, er frá nefndinni kæmi og hvetja þá til a?) gangast fyrir almennnm ssmskotnm um land allt og jafnskjótt senda nefndinui í Reykjavik þau tillög, sem inn kæmi. Samkvæmt þessari samhljóíia áskorun Alþingis tóknmst vér fyrgreint starf á hendr í þeirri vissn von,aí) þó einhverir einstakir alþingismenn kyrini a?) líta nokknlþ öþruvísi á þetta mál, en þingií) í heild sinni, eþa vilja haga eiuhverju ein- stöku atribi þess nokkuþ á annan veg, enda þótt þaí> væri beinlínis áskilit), aþ þingiþ skyldi seinna meir álykta um þau til fulls, — mundu þó allir þingmenn bera þá virþingu fyrir samhljóþa ályktun Alþingis, a'b þeir vildi gjöra allt, sem í þeirra valdi stæþi, til þess aíi henni gæti oríiií) framgengt. Kn af skýislu þeirri, sem nefndin gaf Alþingi 1869 (sjá Alþtíb. 1869 II, 349—350) um, hvernig máli þessn hafl milbaí) á- fram, mnnuí) þér hafa séþ, aí> nefndinni hafa brogþizt vonir sínar bæþi nm þaí), hve alþingismönnum væri umhngab nm málib í sjálfu sér, og hve annt þeir myndi láta sér nm, ab þassari ályktun, som Alþingi háfbi tekib meb samkljóba at- kvæbum, gæti orbib fraingengt, meb því ab eins þingmabr Mýramanna, Barbstrendinga og Austr-Skaptfellinga hafa skýrt frá, ab þeir hafl sont frá sér hinar prentnbu áskoranir nefnd- arinnar, án þess þó ab geta gjört grein fj'rir, hvern árangr þetta hali haft í kjördæmnra þeirra, og úr engu kjördæmi landsins hafa nefndinni verib send tillög nema úr Reykja- víkr kaupstab, hvar hún heflr sjálf gengizt fyrir ab safna þeim, og úr Isafjarbarsýslu, samt nokkrum öbrum hérubum lítilræbi, sem safnab heflr verib af heibrskonum, er fyrir því gengust. Hinir alþingismerinirnir skýrbn ekki alþingisforsetanum frá, ab þeir liefbi gjört nokkurn hlut til ab efla þetta fyrirtæki, og engi þingmanna heflr alt til þessa getib þess vib nefndina, aí) hann á annan hátt en meb því ab seuda út hinar prentnbu áskoranir, hafl fnllnægt þeirri ályktun Alþingis, sem tekin var í einu hljóþi, „ab hvetja þjóbina“ til ab abhyllast þær uppá- stnngur, som þingib meb atkvæbafjölda Itafbi samþykt, þótt þingib eflaust ætlabist til, ab þingmenn skyldi, hvor í sínu kjördæmi, livetja hina beztu menn til ab gaugast fyrir því at) safna þossnm tillögnm og veia sjáltlr í verki me<5 þeim, svo ab árangrinn gæti orbií) sem mestr um alt land; eba meb öbrum orbum: þótt þingib bæbi meb berum orbum ætlabist 1) Alt eb belzta, er lýtr ab fyrstu hreiflngu þessa máls og uppástnngum á Alþingi 1 867, ályktnnina, er þingib þá samþykti í einn hljóbi, kvabtiing flmm rnanna nefnd- atinnar (er hér kemr fram), áskorun hennar til landsmanna, er út gekk prentub þá samsumars, og svo um utanþings undirtektir, tillögur og ljártillög þingmanna sjálfra (sumra hverra) þá í stab, má lesa í 19. ári þjóbólfs bls. 163—165.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.