Þjóðólfur - 09.03.1870, Side 6
— YERDLAGSSKRÁRNAR í Suðramtinu, sem
gilda eiga frá miðju Maímánaðar 1870 til jafn-
lengdar 1871, eru nú út gengnar frá stiptsyfir-
völdunum og dagsettar 22. dag Febrúarm. þ. á.
Auglýsum vér nú hér aðalatriðin úr verðlagsskrám
þessum, hvorri fyrir sig.
I. I Borgarfjarðar-, Gullbringu- og Kjósar-, Ar-
ness-, Rangárvalla- og Vestmannaeya-sýslu,
samt Reykjavikurbœ. Ilvert Ilver
Fríðr peningr: hundraib. Rd. Sk. alin. Sk.
Kýr, 3 til 8 vetra, snemmbær . . 40 19.5 32.2
Ær, loðin og lembd,í fard. 5 r. 22.b s. 31 39 25.i
Sauðr, 3-5 v.,ábaustihver6 - 12.5- 36 75 29.5
— tvæv. - — — 4- 75.b- 38 28 30.8
— vetrg. - — — Hestr, taminn, 5—12 3-56 - 43 » 34.b
vetra, í fardögum 17-76 - 17 76 1 4.2
Ilryssa, á sama aldri 11-61 - 15 49 12.4
Ull, smjör, tólg
Ull, hvít 35 12 28.i
— mislit .... 26 24 21
Smjör 35 60 28.5
Tólg, 22 48 18
Fiskr:
Saltfiskr, vættin á . . . 5 r. 6 s. 30 36 24.3
Harðfiskr, — - . . . 7- 2.5- 42 15 33.7
Ýmislegt:
Dagsverk um heyannir 1 r. » s.
Lambsfóðr . . . . 1 - 49.5 -
Meðalverð:
í frlðu 32 39 25.9
- ullu, smjöri, tólg . . . . 29 84 23.9
- ullar tóvöru 20 3 16
- fiski 32 75.e 26.2
- lýsi 21 56.3 17.3
- skinna-vöru 23 2.4 18.4
Meðalverð allra meðalverða • • 36 55 31.3
II. íAustr-og Vcstr-Shaptafeltssfjslu. Ilvert Hver
Fríðr peningr: hundrab. Rd. Sk. alin. Sk.
Kýr, 3 til 8 vetra, snemmbær . . 32 93 26.4
Ær, loðin og lembd, ífard. 4r. 46 s. 26 84 21.5
Sauðr, 3-5 v., á hausti hver 5 - 1 IÍ5 ö 31 27 25
— tvæv. - — — 3- 84 - 31 » 24.8
— vetrg. - — — 2- 84 - 34 48 27.6
Ilestr, 5-12 v., i fardögum 15 - 73 - 15 73 12.6
Ilryssa, á sama aldri 11- 52.b- 15 38 11.5
Ull, smjör, tólg:
Ull, hvít 35 12 28.i
— mislit 27 84 22.3
Smjör 29 84 23.9
Tólg 20 12 16.i
Hvert Hver
hondra?). alin.
Fiskr: Rd. Sk. Sk.
Harðfiskr, vættin á . . 5r. 49 s. 33 6 26.4
Ymislegt:
Dagsverk um heyannir . 1 r. 2.bs.
Lambsfóðr.................1 - 9.6 -
Meðalverð:
í fríðu.............................. 27 33 21.9
- ullu, smjöri, tólg................. 28 24 22.6
- ullar-tóvöru....................... 26 24 21
- fiski.............................. 25 43.5 20.s
- lýsi............................... 24 73.6 19.s
- skinna-vöru........................ 19 59 15.7
Meðalverð allra meðalverða . . 25 37 30.2
Athugas.: Smátölurnar í báðum þessum verðlags-
skrám, þýða tíunduparta úr skilding.
Samkvæmt verðlagsskrám þessum verðr spe-
sían eðr hverir 2 rd. teknir í opinber gjöld, þau
er greiða má eptir meðalverði allra meðalverða,
þannig: spesían
í Skaptafells-sýslunum (stendr í járnum) 19 fiska
- hinum öðrum sýslum Suðramtsins og i
Reykjavík (stendr einnig í járnum) 18 —
En hvert 20 álna (40 fiska eðr vættar-) gjald
á landsvísu, er greiða má eptir meðalverði allra
meðalverða, eins og er um skattinn og önnur
þinggjöld 1870 (nema í Gullbringusýslu og Reykja-
vík, á meðan við sama stendr), má greiða í pen-
ingum þannig; 20áln. eðr
slcattrinn
í Skaptafells-sýslunum..............4 rd. 20 sk.
- hinum öðrum sýslum Suðramtsins 4 — 42 —
— í 14 —15. blafti ‘‘J>Jótbólfs“, sem er dassett 9. þ. m., stendr
grein nokkur, sem inniheldr ávítur til þeirra, or ráþa eiga yflr
barnaskólannm hör í bænum, segir þar, ab ekki sh vandlega
hlýtt boíli skóiareglnanna, ab kennarar skólans fari í kiikju
inefe skólabörnin eiuu sinni í mánuþi hverjum. Höfundr
greinarinuar kveþst ekki hafa orbií) þess var, ab þessa bobs
hafl nokkiu sinni verii) gætt, sílan reglur þessar komu út. I
þessu tilliti vil eg geta þess, sem í öllu falli hlýtr ab vera
hinnm háttvirta ritstjóra „þjóbólfs1' knnnugt, ab frá skóla-
nefndarinnar háifu heflr breflega verib sagt svo fyrir, ab regl-
um þessuin skyldi nákvæmlega fj’lgt í öllri því, er unt er.
Hitt er af höfundinum ranghermt, ab því, sem roglurnar bjóba
í þessn efni, hafl sldrei verib fylgt. En þab getr verib, ab
einhver sá sb höfnndrinn, sem mibr er knnnugt um, hvab
fram fer í kirkjunni á helgum dögum. þó á þetta alls okkí
heima hjá hinnm háttvirta ritstjóra sjálfum. Ilvab sem höf-
uudrinn kann ab ætla mer, þá or þab, ab flestra áliti, víst
ekki rétt, ab eigna kennara barnaskólans vanrækt á embaettis-
skyldum sínum, þar sem unt er ab gæta þeirra; en hann
mun ekki synja fyrir, ab þetta komi næst til hans. En hver
sem heflr meb sbr uokkub af þessum ómissanlegu biutuffl*