Þjóðólfur - 24.03.1870, Síða 6

Þjóðólfur - 24.03.1870, Síða 6
— 82 — til a?> hería, ber UDdirréttarÍDS di5m, bæíii hva?) hegninguDa og málskostnab í hérabi, snertir a?> stabfesta. Svo borgar ákær^a og þann af áfríun málsins leidda kostnaíi, og þar á meþal til sóknara og svaramanns vife landsyflrrkttinn 5 rd. til hvors um sig“. „Máliþ heflr veriþ rekiþ og flutt viþ báía rktti forsvaran- lega“. „Jjví dæmist r&tt aþ vera“. „Undiriettarins dómr á óraskabr aí> standa — Akærþa borgar þann af áfrýun máisins leibandi kostnab, og þar á mebal til sókuara og svaramanns viþ landsyflrréttinn, mála- flutningsmannanna Páls Melsteþs og Jóus Guíimnndssonar 5 rd. r. m. til hvors um sig. — Dóminum aí) fullnægja uudir aþfór a?) lögum“. II. í sökinni: réttvísin, gegn Guðmundi Bjarnasyni (úrísafjarðarsýslu ; fyrir þjófnað; skinnstakksmálið). Kve?)inn npp 21. Febrúar 1870. „Tilefni og atvik þessa máls eru þan, aí) hinn ákærfti Goí:mriudr Bjarnason, sem er kominn langt yflr logaldr, sakamanna og eigi heflr áhr sætt ákæru eí)a dámi fyrir nokknrt lagabrot, ták, þá hann meh húsbónda sínum Einari Jóhannessyni á Hafnardal í Isafjaríiarsýslu haustib 1864, var í kaupstafcarferí) í Isafjarharkaupslaí) þann 11. Nóvember um kvoldiJb, skinnstakk, sem metinn heflr verib á 2 rd. r. m , sem hann sá í báti í mibkaupstabnum, og bar hann sí£an moh ser upp í hát húsbónda síns, Einars, ‘og stakk honum þar nií)r í barkann, undir skótur, hvar Jóhannes Guibmundsson vinnu- og formahr Ilinrika borgara samastal:ar, sem nm morg- uniun, þann 12. Nóvember, saknaí)i skinnstakksins, er liann sagfci a?) kvóldiuu áí)r heíJbi verib breiddr upp, fann hann og kærbi samstundis tókuna á stakknum fyrir sýslumanni, sem og þegar tók próf í málinu; játafci þá hinn ákærbi, Guibmundr Bjarnason, aí) hann hefbi stolib skinnstakknum, sem hann hefJbi seb nibri í bát í mihkaupsta<bnum, og boriJb hann, seint kveldinn áí)r, upp í bát Einars húsbónda síns, sera lá vií) efri kaupstaí)iuu, og stuDgih honum þar nibr í barkann, án Einars vitundar, og þegar þessi játun var fengin, lýsir heraJbs- dómarinn því yflr, ab rannsókninni se lokií), þar sem nægar upplýsingar se komnar fyrir brotinu, og aí) málinu verJbi haldib áfram, en svo liggr málib þó nibri langa stund, eba frá 12. Nóvember 1864, þangab til árit) 1866, þá amtmabr- inn í Vestramtinu kemr á euibættisferb sinni á Isafjórb, og Hiririk borgari Sigurbsson bar sig upp vib hann undan þvf, ab þetta þjófnabarmál hafl legií) af6kipta- og abgjórbalaust í hilfí aunab ár frá 6ýslumannsins hálfn, og leiddi þessi um- kvortun til þess, ab amtmabr skarst í málib, og skipabi hlut- abeigandi sýslumanni í hréfl frá 10. Nóvember 1866, a«b skýra ser frá, hvernig á þessu máli Btæbi, og um abgjorbir hans í því, jafnframt og amtmabr beimtaJbi útskript af rannsókn þeirri, sem farin væri fram í málinn. þ»egar sýslumabr hafbi fengib þotta bréf amt6Íns, tók hann málib fyrir ab nýu, þann 24. Júní 1867, þá hann gaf út í því dómstefnu, og stób hinn ákærbi þann 15. Júlí s. ár vib játningu þá, er hann upphaflega hafbi geflb, ab hann hefbi skinnstakknum stolib, en hius vogar kom frain skrifleg yflrlýsing frá Hinrik borgara, dags. 12. Desember 1864, sem hann stabfesti meb laganna eibi, ab hann hefbi verib búinn ab gefa hinum á- kærba skinnstakkinn, ábr en bann tók hann, og ab stakkrinn þanuig hefbi verib ákærba frjáls, og þab væri því annabhvort af misskilningi, eba frábærri heimsku, ab hann hefbi Játab s'g þjóf ab stakknum**. „Vib ýtarlegra próf, sem, eptir landsyflrrfcttarins ályktnn, seinna heflr verib tekib í málinu, heflr nú ákærbi líka breytt Játningu sinni, og skýrt svo frá, ab skinnstakkrinn hefbi verib sor frjáls, því Hinrik borgari helbi verib búinn ab gefa ser hann, en 8ig hefbi fyrst minnt, ab sá stakkr, 6em Hinrik gaf honum, hefJhi verib óáborinn og hofbi hann því, þegar hann hefbi gætt ab þessu atribi, orbib hræddr og falib skinnstakk- ínn, eins og hann gjórbi, í hát Eiuars húsbónda síns, og þetta hefbi valdib því, ab hann upphaflega hefbi játab á sig þjófnabinn á skinnstakknum, eu hann eigi haft uppburbi í 6er, til ab skýra rettinum 6trax frá, hvernig í málinn lá í raun og veru, uefnilega þó ser hefbi orbib á, ab taka raugan skinnstakk, hefbi hann þó ekilib eptir skinnstakk, sem hann hefbi átt, enda hefbi hann aldrei verib spurbr ab því, hvers vegna haun hefbi tekib þerma umrædda skinnstakk. Seinna hefbi harm farib ab glugga út í þetta í úngum sínum, og þá munab eptir, ab þetta væri rétti skinnstakkrinn, eba sá sami, sem Hinrik hefbi gefib 6er, og sem þessi heflr horib og eib- fest, ab hann hefbi gjort kvóldinu ábr, en vinnnmabr hans Jóhannes saknabi stakksins, sem, eptir því sem í málinu liggr fyrir, má álítast ab hafl verib eign Hinrik borgara. ][jótt þab nú eptir þessum tilgreindu málavóxtum ekki sé fyllilega Ijóst, hvernig á skirmstakksgjóflrmi eba tókunui stendr, né hvernig hinn ákærbi gat \ilzt á stakknum, eins og hann á endanum segist hafa gjórt, verbr landsyflrréttrinn þó ab álíta, ab þar sem hinn ákærti virbist ab vera einVeldningr, og hon- um hafa geflzt beztu vitnisburbir fyrir hegbun sína til orbs og verka ab imdanfórnu, verbi þó þessi framburbr hans, ab takast til greina, og ab hann því eigi geti orbib dæmdr { hegningu út af skinnstakkstókunni, en beri í því efni, ab dæina sýknan af sóknarans ákærnm, en ab hann þó, þar sem hann heflr geflb fulla ástæbu til lógsóknar gegn sér, eigi ab borga allan af málinu leiddan kostnab, og þar á mebal til sóknara og svaramanns síns fyrir landsyflrréttinum 6 rd. til hvors þeirra um sig*. „Vibvíkjandi mebferb og rekstri þessa máls í hérabi, getr landsyflrréttrinn eigi leitt hjá sér, ab taka fram þann ótil- bærilega drátt, sem á rekstri þess er orbinn, er málib heflr al- gjórlega legib nibri frá 12. Nóvember 1864 til hins 24 Júní 1867, þá dóinstefna er gefln út í því. Eins heflr stabib á birtingu dómsins frá 17. Ágúst 1867, þá dómrinn var af- greiddr til stefnuvottanna, til 12, Ágúst 1868, er hann næst- um eptir l ár, kora aptr frá þeim, og var þann 17 s. m., af- greiddr til amtsins, og nábi þangab eptir 145 daga útivist, þ. 9. Jan. 1869. Sm*mál þetta heflr þannig stabib í hérabi yflr frá 12. Nóvember 1864 til 9. Jan. 1869, þá þab kom amtmanninum til handa, og getr slíkr dráttr, sem engin veru- leg réttlæting er komin fyrir frá undirdómarans hálfu, eigi komizt ábyrgbarlaust af, gagnvart skýrnm ákvórbunum laganna (sbr. tilsk. 3. Júní 1796 § 32 — 33), ab úrslitum í sakamálum beri ab flýta meb tilbærileguin hraba. Undirdómarinn getr þanuíg ekki kornizt hjá sekt, fyrir þessa mebferb sína og drátt á málinu, og virbist hún hæflloga ákvebin til 15 rd. til hlut- abeigandi sveitarsjóbs. Yib landsyflrréttinn heflr sókn og vórn verib lógmæt. „Jjví dæmist rétt ab vera:“ „Hinn ákærbi Gubmundr BJarnason á fyrir sóknarans ákærum í þessn máli sýkn ab vera, þó þannig, ab hanu borgi allan af málssókninni gogn honum, Jógjega leibandi kostnab,

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.