Þjóðólfur - 30.04.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 30.04.1870, Blaðsíða 1
2». ár. Reyíjavík, Laugardag 30. Apríl Í8T0. »5—S<*. SKIPAFERÐIU. — 25. Apríl skonnertbrig Bien, 134.30 tons, 6kipstj. A. D. Larsen af Kragorö. S. d. brig Diamant, 99 norsk.lest. = c. 200 Tons, skipst. G, Osmundsen af Stavanger. Bæí)i þessi skip komu hlaíin meí) steinkol frá Neweastle, hfö fyruefnda handa „Fylla", hií) sí'ílara handa horskipum frakknesku stjórn- nrinnar. 27. Apr. vorn alls koinnar 22 frakkneskar rlski- skútnr; snmar hafa hleypt inn hingaí) bramlaloar og til þess a?) gjöra aí) ser, somar meb sjúklínga, og sumar undan o\e?)ri. — Danska herskipií) „Fylla" hafna?!i sig her a?) morgni 27.þ. m., Iiafli lagt frá Khól'n. 3. þ. m., en komib vio á Seyfcis- flríi, Eskiflrííi og Bernflrfii hingab í leií>; fyr halbi þaí) eigi komizt af staí) sakir ísalaga í Eyrarsnndi; yflrforingi („Clief") «r nú L Skibsted, Capitain-lieutenaut í sjíhernum. — Fylla færði þau tíðindi að capitain 0. Ham- mer, er lagði af stað frá Khöfn á gufuskipinu «Tomas Boys« öndverðlega í Marzmán. þ. á. norðr í Grænlandshöf til selaveiða, hafi þegar um fyrstu dagana er hann dvaldi þar norðr frá, veitt þar kóp- sel yfir 3000 að tölu, en þá hafi hafísinn rekið að skipinu á alla vegu, að það hafi reynzt mjög og bilað, hafi hann þá hraðað sér þaðan í burt, eptir því sem auðið var, og leitað hingað suðr- eptir, náð með naumindum til Seyðisfjarðar, en þá hafi það verið orðið ósjófært í alla staði, og eigi að hugsa lil að koma því lengra, hafi hann svo gefið það upp sem strand, en mönnum öllum hafi orðið bjargað og lýsis- eðr spikfarminum. 7 af skipverjum »Tomas Iloys« komu hér nú með Fyllu. — N e f n d, áhrærandi físltiveiðar útlendrapjóða við ísland. Eptir fyrirlagi utanríkisráðherrans í Danmörku í bréfi 1. Marz þ. á., hefir stiptamtið með bréfi 21. þ. mán. kvatt þá háyfirdómarann etazrúð Th. Jónasson, kanselíráð Árna Thorstein- son, land- og bæarfógeta, og Dr. Grím Thomsen, Iegationsráð og alþingismann, í nefnd, til þess að segja álit sitt og bera upp uppástúngur(?) um þær breytingar, er gjöra þurfi á hinum eldri ákvörðun- um, er hafa álitizt í gildi um þau takmörk, innan hverra útlendar þjóðir megi fiska fyrir ströndum íslan.ds, og um annað, er Iýtr að því að hnekkja og takmarka óskunda og yfirgang útlendinga hér við land. — Forngripasajnið í Eeykjavílt.~Í5\.d\ bænar — 97 skrá Alþíngis í fyrra-sumar um styrk handa forn- gripasafninu hér í Reykjavík (sjá Alþt. 1869, II, bls. 244—247), hefir stjórnin nu veitt til eflingar safni þessu 500 rd. í eitt skipti fyrir öll af þeim 4000 rd., sem ætlaðir voru til óvissra út- gjalda íslands fjárlagaárið 1869—1870; en stipt- amtmanni er falið á hendr, að ákveða nákvæmar, hversu fé þessu skuli verja í þarfir safnsins. — Fœðingardagr konungs vors KRISTJÁNS hins NÍUNDA, 8. dag þ. mán., var hátíðlegr haW- inn hér af staðarbúum á sama hátt og með sömu skipan, eins og verið hefir, með veifandi flöggum á hverri slöng og með miðdegis-samsæti, voru fyrir því sömu forgöngumennirnir1, sem í fyrra, og stóð nú í hinum forna samkomusal í Aðalstræti nr. 4. í samsæli þessu tóku þátt sem næst allir embætt- ismenn vorir og verzlunarborgarar, nokkrir afhin- um yngri vísindamönnum hér í staðnum, 2 af Ilafnarfjarðarkaupmönnum og 6 utanbæarhöfðingj- ar aðrír, er hér voru þá staddir2. Samtals voru þar 32(?) manns saman komnir, og voru þó 3 eðr fleiri þeirra, er höfðu ritað sig, sem eigi gátu komið. f>ar voru vanaleg minni drukkin og mælt fyrir skálum: fyrir konungsins jústizráð Dr. J. Iljaltalín; þakkaði þá skál, af konungs hendi, höfuðsmaðr hans, stiptamtmaðr Hilmar Finsen, og mælti jafnframt fyrir minni íslands; þámælti fyrirskál Danmerkr barnaskólak. H.Helgesen, og fyrirminni höfuðsmannsins yfir íslandi háyfir- dómarinn etazráð Th. Jónasson. þegar þessi minni voru af drukkin, var skáladrekkan látin óbundin, og voru þá enn ýmsar skálar drukknar áður en staðið væri upp frá borðum. Eptir kaffidrykkjuna, þegar að loknu borðhaldi, gengu margir samsæt- ismanna til herbergja verzlunarsamkundunnar, og sátu þar að samdrykkju fram á vöku. í lœrða shólanum var hátíðarhaldi konungs- fæðingarinnar frestað þar til kveklinu eptir 9. þ. mán., og var það nú, eins og í fyrra, með al- mennum dansleik, og með sömu kostnaðarkjörum 1) JjjóSo'lfr XXI. 96. — 2) pessir 6 voru: báíiir yfit- menu póstgufuskipsins Capit. Jacobsen og lieutenant Fugl, kaupmafjr Gu?)ni. Thnrgrirasen af Eyrarbakka (þeir 3 voru allir bobs-gestir samsætismanna), assessor B. Sveinssoti á Elliíía- vatni, sýsium. E. Th. Jóiiassen, og Ólafr læknir Sigvaldasoa.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.