Þjóðólfur - 30.04.1870, Side 7

Þjóðólfur - 30.04.1870, Side 7
103 — 3. Enn fremr sé s&r talin til sknldar 1 tnnna salts, dt ekin í Vognm s. á. af Jáni nokkrum Gníínasyni, en hann hafl aldrei leyft neinum, né látií) neinn taka þetta salt út í siun reikning; hún sö ser reiknuíi á 2 rd., og því beri sér fyrir þetta uppbút 2 rd. 4. Heflr haun fram boriþ, aí) hann á þessum árum hafl tekib út og borgab kramvórn (o: vórur a?) frá reiknuþu korni, brauíli og peningum) fyrir 1997 rd. 4 sk.; og árií) 1860 hafl verzlun hans verib upp á 221 rd. 23 sk., svo hafi ser alia jafna veiib lofab beztu kjórum og afslætti, eins og þeir, er beztu kostum sættu, og eins og abrir kanpmenn gæfu, en hann hafl aldrei fengib nokkra uppbút; vorzlnn hinna stefndu hafl geflb óbrum á þessum vórutegundum uppbút 10°/o, og eins kaup- rnabr Havstein ser sjálfum; sér beri því þessi uppbút af á- minstri upphæb, er hann eigi heflr sórstaklega út fært. 5. Heflr hann borib saman verb þab, er hann heflrfengib hjá hinum stefndu á ýmsum korntegundum, vib verb þab, er honum á sama tíroabili eru settar korntegundir þessar hjá kaupmanni hér í 6taí>num A. Thomsen, og verþr mismnnr sá, sem hann hefir fengib vórur þessar meí) lægra verbi hji téb- um kaupmanni, en þoim, 4 rd. 24 6k. Og þessu samkvæmt heflr nú áfrýandinn álitib, ab þegar þetta alt væri dregií) frá ofantébri skuldakrófu 343 rd. 42sk., þá bæri sér ab eius at> borga hinum stefudu 110 rd. 84 sk.“ (Nibrlag síbar). (Absent). Eptir ab fréttist sítiasta veiting á Hvammi í Hvamms- sveit, heftr margr kunningi minn orbiþ til ab spyrja mlg aþ, hvab muni hafa komib til þess, aþ eg meb fyrirheitiþ eptir konungsúrsk. 24. Febr. 1865, ekki hafl gongií) fyrir yngri presti, sem ekkert fyrirheit hafbi. Eg er nú svo heppinn, ab eg, jafnvel ábr en nvammr var veittr, fékk ab vita ástæbur biskupins fyrir því, aí) hann ekki gæti veitt mér hann, og al' því ab eg tel víst, ab þeim af embættisbræbrum mínum, sem eru svo lukkulegir, ab þjúna fyrirheitisbrauíium, muni þykja frúþlegt ab heyra þessar ú- stæbur, þá vil eg auglýsa þær hér, og eru þær þessar: 1. ab eg hafl ekki verib búinn ab vinua núgu lengi fyrir fyrirboit- inu; 2. ab eg hafl nýlega verií) promoverabr; 3. ab eg hafl bygt upp á því braubi, sem eg nú þjúna. Vibvíkjandi hinni 1. ástæbu er þess ab geta, a’ó mér er veittr Hvammr f Norbrárdal 4. Febr. 1867, og getr mér ekki betr reiknazt, en ab komib sé því á 4. ársíban. Eg túk vib þessu kalli í fardógum sama ár, og þú mér í vetr hefbi verib veitt annab kall, þá var víst sjálísagf, aÓ eg hefÓi þjúnab hér til næstn fardaga, þvf þab mun þú stiptsyflrvóldunum kunn- ugt, ab þab er ekki praxis, ab prestar flyti búferlum á ein- mánnbi, Og heffci eg þá í næstu fardögum verií) búinn aó þjúna hér í full 3 ár, eins og konungsúrskurbrinn ákvebr. Um 2. ástæbuna er þab ab segja, aí> eg get ekki skilib, ab þab geti kallazt promotion ab þjúua fyrirheitisbraubi, og ekkí er þaí) líklegt, ab hetra biskupiuum viuuist vel, ab fá presta til hiuna fátækustu brauÓa, ef þeir eiga aó missa rétt- ar síns gagnvart öórum, sem sækja um brauó, fyrir þaó, aí) þeir eru 6einna komnir aó fyrirheitisbrauói, eins og þú heflr átt sér staí) meí) veitinguna á Hvammi. Um hina 3. ástæóu vildi eg helzt ekki þurfa aí) fara oró- um, því eins og hún kemr fyrir, veró eg aí> álykta svo: Ef eg hefói níót hér niór í staí) þess aó byggja upp, þá hefÓi veriþ ástæÓa til aó veita mér betra brauó. En þaó hafói mér aldrei komió til hngar, aó þaó gæti nokkru sinni oróió til meómælingar, aó níba og svívirÓa prestssetrin. En hafl hitt verií) meiningin, sem eg öllu heldr vildi ímynda mér, þú mér sé þab ekki kunnugt, ab herra bisknpinn hafl viljaó hlífa mér vií) þeim skaóa, er og kynni aó hafa af því aí> fara frá nýbygóu, þá er þaó meiri nærgætni, en eg get búizt vió, því þab mun herra bisknpinnm ofvaxií), hversn gjörhugull sem hann kann ab vora um hag presta sinna, aó gjórast fjárhalds- mabr hvers þeirra, og vildi eg viróingarfyllst frábiója mér þann heibr eptirleióis. Af þessu, sem eg hefl nú sagt, vona eg menn geti ráísió í, hverjum augum eg lít á þessa veitingu, og skal eg svo ckki fara um hana fleiri orónm. Hvammi í Norórárdai, 20. Apríl 1870. G. forvaldur Stefánsson. — Skiptapar. — í f. mán. fúrst í hákarlarúóri skip eitt frá Finnstaóanesi á Skagaströnd, og týndust allir mennirnir, er á voru, 4 aó tölu, og var mannaval aó dugnabi, eptir því sem sagt er; formaórinu var Signrór Gnómundsson frá téímm bæ; einn hásetanna var Björn brúþir hans frá Finn- stöbum, annar Kristján Gublögsson frá sama bæ, og hinn þribi Davíó frá Háageríli, ættabr norban úr Iíyaflrói. Skiptapinu frá Keflavík undir Jökli, sem fyr var getió, bar ab flmtnd. 20. Jan. þ. árs, meb þeim atvikum aí) skipií) var í sátri þenua dag fyrir flsk, og var nýbúib ab vinda upp segl til aó halda til lands ; strax vió fyrsta „rió“ (sjú) hálf- fylti skipií), svo formaÓrinn, Bjarni frá Drápuhlíó, skipaói drag- reipismanninum, er heitir Jún Sveinsson, kendr vió Húla í Holgafellssveit, ab „lækka", en stúí) fast fyrir honnm í blokk- inni, svo aó eigi lét aó, reió þá samstnndis aí) skipinu ann- aó “rióió" og hvolfdi því þá þegar; von bráóar komst yflr- boró skipverja á kjöl, en skipií) túk þá veltu og alla menn- ina af kjölnum; en einir 3 náóu aptr aó komast á kjöl, er Hákoni formanni frá Hellu þar í Keflavík (heldr en á ,,Sandi“), sem þar lá fyrir flsk eigi all-langt frá, auíiuaóist aí) bjarga fyrir snarræbi sitt; hann var aó „draga lúÓina", er hann sá skipió á hvolfl, og mennina á kjölnum, skar hann lúb stna í sama svip, og túk stjúraun og fúr sem hraóast þangaó, er hinir voru í lífsháskannm; þaó var formaórinn og dragreipismaórinn, er fyr voru nefndir, og Jún Gíslason frá Orrahúli á Fellsströnd hinn 3. Eu hiuir 6 druknufeu allir og eru nefndir þessir: Pétr, brúóir formannsins, Sigurór frá Gríshúli (Helgafellssv), Magnús Hallsson, ættaór úr Döl- um, Jún vinnum. frá Setbergi í Eyrarsveit, en tveir voru og vinnumenn úr Dalasýslu, annar frá Skarbi á Skarósströnd, hiun frá Kjarlakstöóum á Fellsströnd. FJÁRMÖRK. Stefáns Stefánssonar á Auðsholti í Biskupstungum, erfðamark (eptir bróður); stýfðr helmingr aptan hægra, sýlt og biti aptan vinstra. sira Porvatdar Bjarnarsonar prests á Reynivöll- um, erfðamark: sýlt í helming aptan bæði; brennimark J>. B. AUGLÝSINGAR. - — Samkvæmt tilskipan, dags. 10. Ágúst 1868, tilsegist hér með formönnum skipa og báta héðan úr lögsagnarumdæminu að mæta á bæarþing-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.