Þjóðólfur - 11.06.1870, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 11.06.1870, Blaðsíða 7
James, skipst. I. Cogliill, kom hér einnig í fyrra-sumar, fór mí, eins og þá, atistr á Kangárvelli, og keypti rnestan part þar á markaííi þá 64 hesta, er hann nti flntti héhan. Hann vildi síþr tryppi e£r aíra hesta en fuliþroska, og borgaíii hvcrn meb 12 spesínm eí>r 24 rd. í peniugnm lit i hiind, nokkra, er rýrari voru, keypti hann á 10 —11 spes , einstóku liitytjn á9 spes. Hans er her aptr von í næsta mán., fetlar þá ab koma á gufuskipi og kaupa á þaí) fnllfermi sunapart austantjalls en sumpart í Borgarfirfti, og er eigi ólíklegt ah hestakaupa- menn Fischers kaupmanns, er fóru þangaþ til hrossakanpa seinni hluta fyrra mán. og áttu aí> hafa npp a?> sögn 50—60 hrossa, eo fengn eigi keypt þar nema rúni 20, hafl gengiþ svona tregt af því Borgflrhingar hafl þá má ske verib búnir aí) fá pata af því, a'b Hay væti þangaþ von til hrossakaupa og byhi betr en Fischer, fyrst 6—8 rd. meira fyrir hvern hest þroskaban, og þaþ þar til og meþ í peningum út í hönd, en hjá Fischer eigi annaþ aþ nefna en vörur út fir búbinui meí) því eina verþi, sjálfsagt, er hann setr; því hann vill eun, eptir því sem sýnist, íreista hins sama iags eins og hann hafhi í fyrra, ab kaupa hér hross huiidrubnm saman handa Jesseu þeim,er her kom fyr sjálfr til þeirra kaupa miirg undanfarin sumur, en láta engan danskan skiiding fyrir til landsmanna, ne annab en vörur úr búb. Mr. Alexander Hay hafþi ráílgjört aí> fara hhþan næst á gufuskipi síim austr til Múlasýslna, senda þaí) svo meb hross- iu héban heim tii Skotlauds, en verha sjálfr eptir þar eystra til aþ kaupa skurharfé og flytja til Bretlands lifandi á gufu- skipi, er hann léti koma þangaí) um miþjan Septbr. — Höfðingskona hér sunnanlands, sem ekki vill láta nafngreina sig, liefir gefið prestaeklcna- sjóönum 10—tíu dali r. m. Fyrir þessa gjöf votta eg þessari háttvirtu frú innilega þökk fyrir hönd hinna fátæku prestsekkna. Keykjavík, 2. Júní 1870. V. Pjetursson. AUGLÝ8INGAR. Hið munnlega árspróf í Reykjavíkr lœrða skóla er ætlazt til að byri fimtudaginn 16. þ. m. og verði svo haldið áfram næstu dagana þar á eptir; burtfararprófs fyrri hluti 23.—24., og síðari hluti fyrir þá, sem útskrifast eiga úr skólanum, 25. og27. þ. m.; fyrir hina 1. og 2. Júlí. Inntökupróf nýsveina mun verða haldið 24. þ. m. kl. 8. f. m. fyrir þá, sem ekki fresta prófi þessu til hausts ; eiga þeir nýsveinar, sem koma til prófsins, að hafa með sér skírnarattest, bólu- attest, og skýrslu yfir það, sem þeir hafa lesið með vottorði um óspilt siðferði (eptir § 3 í skólareglu- gjörðinni). Foreldrum og vandamönnum skólapilta, svo og öðrum, er óska kynni nákvæmari þekkingar á ástandi skólans, kennslu og framförum, er boðið að vew viðstöddum hin munnlegu próf. Reykjavík 4. Júuí 1870. Jens Sigurðsson. — Hér með vil eg ieyfa mér að ítreka við þá, sem annaðhvort við sætt hafa undirgengizt eða með dómi eru dæmdir til, að borga skuldir sínar til Eyrarbakkaverzlunar, sem var í Hafnarfirði, að þeir sjái um að borga þær í tæka tíð til herra kaupmanns J. Th. Christensem í Hafnarfirði, þar eg að öðrum kosti hlýt að láta taka þær lögtaki. Enn fremr skora eg alvarlega á þá, sem skulda téðri verzlun og sem enn þá hefir verið hlíft við fyrirkalli, að þeir nú sýni góðan vilja og borgi til sama kaupmanns, það sem þeir skulda Eyrarbakka- verzluninni, þeirri sem var í Ilafnarfirði, fyrir lok Júlímánaðár næstkomandi, svo að þeir sleppi við frekari útlát seinna meir. Eyraibakka, 9. Maí 1870. Ouðm. Thorgrimssen. — Hér með innkallast með 6 mánaða fresti, samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861, allir þeir, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi eptir ekkju Sólborgu Jónsdóttur frá Holtsmúla, til að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Kallgárþingsskrifstofu, 9. Apríl 1870. H. E. Johnsson. — Samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861, inn- kallast hér með með 6 mánaða fresti allir þeir, sem til skulda eiga að telja í dánarbúinu eptir hjónin Pál Guðmundsson og Puríði Þorgilsdóttur, sem i vetr dóu á Selalæk hér í sýslu, til að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda sýslunnar. Rangárþingsskrifstoru, 9. Apríl 1870. H. E. Johnsson. — þeir, sem eiga til skulda að telja í dánar- búi tómthúsmanns Snorra sál. Þórðarsonar í Steinsholti við Ileykjavík, er dó 17. f. m., innkall- ast hér með samkvæmt tilskipun 4. Janúar 1861 með 6 mánaða fyrirvara til að koma fram með kröfur sínar til téðs dánarbús og sanna þær fyrir mér sem skiptaráðanda. Skritstofa bæarft'ígeta í Reykjavík 8. Jún( 1870. A. Thorsteinson. — þeir, sem eiga til skulda að telja í dánar- búi timbrmanns Jóns sál. Jónssonar í Hóls- húsi hér í Reykjavík, sem dó 15. f. m., ínnnkall- ast hér með, samkvæmt tilskipun 4. Janúar 1861, með 6 mánaða fyrirvara til að koma fram með kröfur sínar til téðs dánarbús og sanna þær fyrir mér sem skiptaráðanda. Skrifstofu biearfógeta í Reykjavík 8. Júuí 1870. A. Thorsteinson. — Samkvæmt beiðni prestsins herra J. B.Bau-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.