Þjóðólfur - 11.06.1870, Side 8

Þjóðólfur - 11.06.1870, Side 8
— 132 — doins auglýsist hér með, að hann hefir látið af- taka og þvergirt fyrir veg þann eða stig, er legið hefir frá húsi hans í Landakoti vestr að túngarð- inum, og bannar hann héðan af öllum að ganga þar, sem sá stigr hefir legið, sem og að hafa ann- arstaðar umgang um tún hans eða fara yfir garða hans og girðingar, og mun hann sækja þá til sekta að landslögum, er gjöra sig seka í slíku. Skrifstofu bæarfógeta í Keykjavík 30. Maí 1870. Á. Thorsteinson. — Samkvæmt ályktun fundar þess, sem haldinn var í Hafnaríirði 16. síðastliðins mán. auglýsist hér með, að almennr fnndr verðr haldinn á ný í Ilafnarfirði á Jónsmessudag, 34. yfirstand- anda mánaðar; fundrinn byrjar kl. J5B., og verðr haldið fram umræðum um varnir gegn útbreiðslu kláðasýkinnar, og einkum um það, hvort heimavökt- un skuli haldið fram í Gullbringusýslu til rétta. Górtium, 4. Júní 1870. Pórarinn Böðvarsson. — Forboð — Með því allmargir bæði fjær og nær hafa að undanförnu lagt það í vana sinn, að fara heimildarlaust til grasa í þau víðlendu heið- arlönd, er tilheyra ábúðarjörðu minni Stórabotni á Hvalfjarðarströnd, og liggja norðr og vestr af f>ingvallakirkjulandi, og með því þessir hinir sömu menn komast eigi hjá því, jafnframt að beita að- alútslægjur jarðarinnar, því þær eru þar víðsvegar um beiðarnar, þá fyrirbýð eg hér með öllum alla grasatekju hér i mfnu landi hvar sem er, eðr þar í að vinna [og sér að nytja, nema mitt lof eða eyfi sé til. þeir, sem kunna hérámóti að brjóta, verða að laudslögum meðhöndlaðir. Stórabotni, 23. Maí 1870. Gísli Gíslason. — »GANGLERI», tímarit í 8. bl. broti, er 1. hepti þess nýkomið út á Akreyri, útgefendr: nokkrir Eyfirðingar; ábyrgðarmaðr: Friðbjörn Steinsson. Hepti þetta er 3 arkir e?)r 48 bls. Innihald: Inngangr bls. 1—4; afdrif stjórnarbótarmáisins á Alþingi 1869, bls. 4 — 15; stntt yflrlit yflr harþæri og manndanþa á íslandi frá byggingn þess, bls. 15—25 (framh. síoar); lítift eitt nm samband náttúrukraptanna, bls. 25—32; góí>gjór?)asemin (þýtt) bls. 32—33; Benedikts bræSrnir á Etnn (þýtt), bls. 33—46; fréttir, bls. 46—48; anglýsingar og ýmislegt bls. 48. Tímaritið Gangleri á að verða 4 hepti hver árgangr, 3 eða 4 arkir hvert hepti; kostar hvert 3 arka hepti 18 sk., en 4 arka 24 sk., árgangrinn (öll 4 heptin) eptir því 72 sk. eðr einn rd. ef t. d. öll heptin yrði 4 arkir hvert. Hver sem eitt hepti tekr er bundinn við að taka 4 eðr heilan árgang. Með svo feldum kjörum fæst tímarit þetta á afgreiðslustofu »Pjóðólfs» og víðar. — Samkvæmt skýrslu frá Apothekaranum eru fátækrameðulin nú uppgengin í ár. Reykjavík, 10. Júní 1870. J. Hjaltalín. — Brúnn hestr 6 vetra, ójárnaþr, mark: blaístýftframan hægra, biti aptan vinstra, vantar frá í vor. Sá, sem flnnr, er betíinn aþ koma til mín fyrir sennilega borgnn. J. Hjaltalín. — Hornbankr látúnsbúinn, meþ lanfaskurUi framan og aptan, ranþaviílar-botn og stétt, me?) látúnsfesti, en ókveikt- nm festarhringjnm, — tapa?ist 12. þ. mán., á leib frá Arn- arnesi ab Kópavogi, og er bebií) a?> halda til skila á skrif- stofu pJÓ?)Ólf8. — Fnndnir mnnir afhentir á skrifstofu þjóíiólfs: signet me?> stófnnnm K. S. (fundi?) í fyrra); húfnprjónar me?) festi úr silfri (nýfundnir hér á strætnnum) og tré-ponta e?)r tóbaksbaukr (er afhentr af manni, er þá?i ( nefl? úr hon- nm hjá eiganda, en sá hvarf frá í sómu svipan). — Hestr leirljós 6 vetra, vetrar-afrakalr, ójárna?r, mark: bla?stýft apt. hægra, hvarf hér úr hógnm nm næstu snmar- mál; er be?i? a?> halda til skila, fyrir sanngjarua borgun a'b Traustholtshólma í Fióa. M. Gu?mundsson. — Vorvertífein heflr ví?svegar hér sy?ra veri? til þessa næsta arþlttil, gæftatregt og flskilíti? einkum af þorski; lang- ræ?i? vestr í „Kennur" á stórskipnm heflr eigi heldr heppn- azt til líka, eins og í fyrra; á Akranesi heflr voraflinn veri? betri en hér innra. þiljnskipin hafa og eigi geta? haldizt vi?> til neins afla hvorki vi? hákarl né þorsk 6Í?asta hálfa mán- nhinn, og BFanny“ kom hér inn fyrir fáom dögnm, úr 3. legnnni aflalaus, í annari legn fékk hún 50 tnnnnr. — Alla libna viku kalsa-nor?anstormar og gaddr til sveita. — Næsta bla?: langardag 25. þ. mán. ár þjóðólfs verðr 4 8 númer eðr 2 4 arkir, er sendr kaupendum hér innanlands kostn- aðarlaust, og kostar 1 rd. 3® Sli., ef borgað er fyrir miðjan Ágúst, eðr úr fjarlægari héruðum með haustferðum, en 1 rd. 40 sk., ef seinna er borgað; einstök númer: 8 sk.; sölulaun: 8. hver. Auglýsingar og smágreinir um einstakleg málefni eru teknar fyrir 4 sk. á hverja smáletrlínu; kaup- endr fá helmings-afslátt í málefnum sjálfra sín. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti JHs 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentaþr í prentsmiþjn íslands. Einar pórþarsou.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.