Þjóðólfur - 06.07.1870, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 06.07.1870, Blaðsíða 5
— 145 — — Ofanritaða skýrslu herra héraðslæknis, kan- selíráðs J. Skaptasonar, bið eg yðr, herra ritstjóri, að taka í blað yðar, svo að ekki einungis þeir, sem munnlega hafa borið út óhróðr um mig þar vestra út af meðhöndlun minni á bcinbrolinu, heldr og hinir, er hafa skrifað það í fréttaskyni af Vestrlandi bæði til Ileykjavíkr og annara staða, geti séð álit herra J. Skaptasonar í þessu efni. Lundum 15. Júní 1870. P. J. Blöndal. IIÆSTARÉTTARDÓMAR. f samtals 6 niálum íslenzkum hafa gengit) út dómar í Hæstaritti sílban nm mitijan Okt. f. á., og þar til um næstl. sumarmál; eu dómsniínlagib ( öí)ru einkamálinu, vertir aþ bít)a næsta blats, og at) minnast á eitt sakamálit). En í hinum 3 sakamálunum, er dæuid voru í Hæstaretti, á súgt)ii tímabili: 11. Okt 1809 gegn jþorgeiri G u t) m u n dssy ni á Akr- eyri, dæmdr til 10 vandarhöggvarefsingar. 3. Jan. 1870 gegn Ogmuudi Ogmundssyni á Vest- mannaeyum, dæmdr til 8 ára tukthúsvinnu. 7. Apr. gegnPútri I n gi m u n dss y n i, S i g u rt) i Bjarna- syni og Jóni Sigurtissyni úllum í Gollbringu- og Kjósar- sýslu, er þar Sigurlbr Iijarnason sýkn dæmdr, l’etr Ingi- mundsson til (2 ára ebr) 3 X 27 vandarböggva og Jón Sigurtissou til 10 vandarhöggva, — þá var dómr Landsyllrréttarins stabfestr í hverju því máli fyrir sig, at) hegningunni til, en dómendrnir dæmdir í fe- sektir, eptir 35. gr. í tilsk. 3. Júní 1796 fyrir vítaverí) afbrigtsi, or þeim hafþi ortdt) á í rekstri og dómsafgreitlsln sakanna. þannveg var niet hæstarhttardómuum í þorgeirs Gnt)- mundssonar sökinni, „hératsdómariun" (á Akreyri) dæmdr í „20 rd. fösekt", „og dómskrifarinn í landsyflrröttinum í 15 rd. fesckt“, hvor til síns sveitarsjóiis. — Enn fromr í þjófsök Ögmundar Ögmnndssonar voru þeir „yflrrittardómendrnir (B.) Sveiusson og (Jón) Pétursson’ dænidir í 15 rd. fésekt, hvor þeirra, til þess sveitarsjóbs, er á hlut at) máli. Hið svo nefnda Prestseltkna-mál, »erfmgjar sál. prestsekkju þuríðar Ilallgrímsdóttur (advocat Klubien eptir skipun) gegn prestinum til Iíirkjubæar (í Ilróarstungu) Magnúsi Bergsyni (advocat Liebe eptir skipun, og af hans hendi advocat Nellemann). Uppkvetiinn 26. Nóvbr. 1869; (dómr Landsyflrréttarins 25. Júní 1866 sjá pjótlólf XVIII. bls. 172-3, og 179-81. pess skal getit) til leiibelniugar, atiekkjan þurítlr Hallgríms- dóttir deytii eptir at> málinu var áfrýat) fyrir Hæstarétt. oPví dœmist rett að vera:« »Áfrýendrnir1 2, í stað prestseklcjunnar Puríð- »ar sál. Hallgrímsdóttur, skulu vera réttbœrir »pess að bera úr býtum Yio (hluta) af Kirkju- »bœarprestakalls fostum tekjum yfir allt það »tímabil frá dauða Jóns prests Porsteinssonar, »og til dánardcegrs nefndrar Puriðar Hall- 1) Eptir því sem segir í ástæbuu hæstaréttardómsins, fyrir tómlæti og drátt á afgreitlslu á dauskri þýtlingu sakariunar. 2) J>. e. erflugjar heunar. ngrímsdóttur, og ber enum stefnda að greiða náfrýendunum þann hluta af tekjum þessumer nsamsvarar tímabilinu frá dauða Jóns Por- »steinssonar til 8. dags Júlí 1864. Málskostn- »aðr við alla rettina falli niðr. Til Jústizkassa ngreiði stefndi 1 rd. Procurator Guðmundssyni nfyrir yfirdómi og advocat Klubien fyrir Hœsta- nrétti er ákveðið í málsfœrslulaun hinum lúrd. »en þessum 60rd., er greiðistúr opinberum sjóði«. — H úsbruni. Langard. 15. f. mán. brann eitt pakkhúsit) á Uólmabúí) (í Vogom), af eldi undan lýsisbræbslu; þar bronnn net mörg og önnur veitarfæri, aí) sögn vel 300rd. virti, er Jón J. Breitflríiingr, rátlsm. þar vit) bútina átti; fleiri áttu og aþrir. Með þessu nr. fylgir 1. hálförk af »Heil- brigðis-tíðindum» eptir Dr. Jón Hjaltalín, og boðsbréf hans. -}- Steinunn Pálsdóttir. 19. dag Júnímán. 1869 andatlist at) Akri í Húnavatns- sýslu merkiskonan Steinunn Pálsdóttir 75 ára at) aldri. Hún var dóttir Páls prests ati Undirfelli (+ 1838) Bjarnason- ar prests á Melstat), Pétrssonar sterka lögréttumanns í Eya- flríii, Bjarnasonar prests Ormssonar aí) Grænavatni viþ Mý- vatn. Mótir sira Páls á Undirfelli, koua Bjarna prests aí) Melstaíi, var Steinunn Pálsdóttir prests á Upsum (t 1731), sem Upsaætt er frá komiu. Hann liftii vit) fátækt á litlu brauíli og átti 14 börn vit) konu sinni Sigrííii Ásmundardóttur, sem flest urtiu mikilsháttar og göfugmenni. Meílal þeirra: Bjarni landlæknir (f 1779) hans dóttir ein Steinunn, koua Vigfúsar sýslumanns aí> Hlítlarenda, móbir Bjama amtmanns; Gunnar prófastur í Hjarbarholti í Dölum, hiun lærbasti gáfumatir hér á landi á siimi tíb (t 1791); Filippia kona Hjálmars Erlends- souar higréttumanris úr Fljútum, síbast at) Gufuuesi; þeirra synir þeir Halldór og Páll skólameistarar á Hólom; Asgerlbr kona Magnúsar prests Pjoturssonar á Höskuldsstötmm; þeirra dóttir ein Hildr, kona Benidikts Bogasonar at) Staibarfelli, og er merk ætt þaíian komin. Björg var kona Einars prests Jiórbarsonar í Hvammi f Hvammssveit; þeirra börn porsteinn Bangel prentari í Kaupmannahöfn, og Sæunn kona riddara Jóns prófasts Gíslasonar í Hvammi. Sira Páll þjónaíli ab Undirfelli í Vatnsdal um 44 ár; hann var rnikill og andríknr kennimatlr, og alvörugeflnn; skáldmæltr vel. Kona hans var Gutlrún dóttir Bjarua prests frá Mælifelli; þeirra bóm auk Steinunnar: sira Bjami á Felli í Sléttuhlíí) (f 1842), sira Jó- liann á Autkúlu (t 1840), Steingrímr bóndi á BrúsastöSum í Vatnsdal (f 1863), og Sigríbr einnig dáin. Steinunn ólst npp heimahjá foreldrum si'nnm, en fór þó 6ot)r í Rvík, og var þar um hrít), sér til mentunar; sítlan var hún hjá foreldrum 6Íuum, þar til er hún áriþ 1823 (4. Nóv.) giptist velmetuum sómamanni og gótlum bónda Ólafl Jóns- syni ættutlum nortan úr Eyaflrlii; þau bjuggu á Undirfelli þar til er sira Páll fabir hennar andaþist, og eíban lengst á Gilsstöíium þar í dalnum vib gób efni; þeirra börn; Páll hreppstjóri og Sigríbr. Eu er hún misti maun sinu 1858, brá hún búi, og var hjá Páli syni sínum úr því. Steinunni sál. mátti efalaust telja met) hinum fremstu börnum sira Páls, þótt þau væru vel at) sér gjör. Hún var ein af þeim, sem eigi ástundaat) bera alt utan á sér til sýnis, en 6em eiga sannari virting og lofstír skilit) en alment veit- L

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.