Þjóðólfur - 06.07.1870, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 06.07.1870, Blaðsíða 6
— 146 — ist. Ilíin var væn kona ílitom og bófíiingleg, og einkarþekki- leg í viíimóti, enda prýddi tilgerílarlans og náttúrleg kurteisi alla framgöngn hennar mjóg svo snotrlega. Hún var vel viti borin, og mjög vcl ab sór, til munns og handa, en lét Jafnast fátt nm sig, svo fáir vissn, hversn hún var öíirnm fremri a?J skynsemd og andlegri atgjörvi; en því minna sem hún gaf sig fram, því meiri skemtnn og frúþleikr var aþ viþræþum hennar, er hún skipti orþnm í fámenni og viþ vini sína. En hitt vissn flestir kunnngir, og þeir því betr er gjörþektu, aþ hún var ávalt blíþ og Ijúf í Innd framar flestum öþrnm; hún var elskuleg kona manni sínum, ástrfkasta múþir barna sinna, stjúpbarna og fústrbarna, ástsælasta húsmúþir; hún var ráþdeildarsöm þrifnaharkona; einkar-nákvæm viþ sjúka, og góí) yflrsetnkona; örlát aþ gjöfum viþ anmingja og snanþa menn þaþ mátti meí) fullum sanni heimfæra til hennar, a?) hún „kostgæfbi meir aí) gera alt sem bezt en mæla sem flest“, eins og þorkell Geirsson komst snillega aþ orþi um þorlák (fiorl. s. 9. kap.). Minning hinnar framlibnn merkiskonu liflr í clskn og virtiingu hjá ættmönnnm heunar og viunm, og öll- nm sem nokknh þektn hana. B. G. þAKKARÁVÖRP. Öllnm þeim heiþrsmönnum, sem meí) ráþi og dáí) hjálp- u?n til a?i bjarga Signr?,i syni mínnm úr lífsháska af skips- reika, er hann komst í í mannska?ave?rinu 28. Marz næstli?- inn, votta eg mitt innilegasta hjartans þakklæti; sömuleiþis herra borgara Clansen í Keflavik, sem veitti honnm framúr- skarandi a?hlynningn i húsi sínu og stökustu velvild, me?an hann dvaldi þar. Öllum þessum úska eg drottins blessunar í brá? og lengd. It.iörtsoy, I. Júlí 1870, Guðmundr Sigurðsson. — fress var geti? í fijúþúlfl 26. Jan. þ. árs, hversn himna- fö?nrnnm þúkna?ist a? vitja okkar konn minnar me? þnngri bnrtköllun okkar 2 nppkominna dætra: konnnnar þ n r í? ar á Selalæk, og Gn?rí?ar, er var ellisto? og heimilissto? okkar foreldranna, sem bæ?i ernm nú komin á áttræ?is-aldr, — og þar á ofan me? missi tengdasonar okkar, Páls Gn?mnnds- sonar, ektamanns nefndrar fmríþar sál, frá þeirra 5 eptir- lifandi börnnm. En þa? var okkr þegar blessu? hugsvölun í þessum þnnga harmi, hversu drottinn uppvakti gú?a og göf- nglynda menn, til þess a? iiþsiuna og hjúkra á allan hátt þessum börnnm okkar íþeirra banalegn, ganga hinnm úmálgu barnabörnnm okkar í foreldra sta?, þegar fyrst sjúkdúmrinn og sí?an dau?inn svipti þan foreldrunnm, og bæ?i me? þessu og á margvíslegan annan hátt a? gjöra okkr þessa okk- ar þnngn harma sem lfttbærasta eptir því sem í þeirra valdi framast stú%. Mehal þeirra ýmsn, er þannig komu fram til handa okkar sártlíþandi börnum, ( þeirra banalegn, barna- börnnnnm og sjálfum okkr, vii eg, mín og konu minnar vegna, leyfa mkr me? vir?ingn og innilegri þakklátsemi a? nafngreina: prestsekkjuna húsfrú Sigrííi Guþmnnds- dúttur þar á Selalæk, herra prúfastinn R. af Dbr. eira As- mnnd Júnsson í Odda, og höfþingsbúndann Filíppns fiors te insson á Bjúln. fiessum göfngiyndn mönnnm og öllum ö?rum, er rettu deyandi börnnm okkar líknarhönd og svo mikilvæga hugsvölun sorgarhúsinu, bi? eg algúþan gn? a? lanna þessi og önuor gúbverk þeirra. Rau?nefstö?nm á Rangárvöllnm í Júní 1870. þorgils Jónsson. AUGKÝSINGAR. — Epiir ósk hlutaðeiganda verða íbúðar- og útihús kaupmanns J. V. Heilmanm með tilheyr- andi lóð í Aðalstræti nr. 5 á horninu á Tún- götu, seld við 3 opinber uppboð; fyrsta og annað framfara á bæarþingstofu Reykjavíkr, en hið priðja og síðasta í húseigninni sjálfri: hið fyrsta föstudag 1. Júlí þ. á. kl. 12 á hádegi, — annað mánudag 1. Ágúst, — þriðja fimtudng 1. September. Húsin eru í ábyrgð gegn eldsvoða til 21. Júní 1871. f>ann 1. Október næstkomandi getr kaup- andi gengið að eigninni. Nákvæmari söluskilmálar verða auglýstir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu bæarfúgeta í Reykjavík, 24. Júní 1870. A. Thorsteinson. — Með því að eg, eins og eg hefi áðr auglýst, hefi fengið umboð til að heimta inn slculdir manna til verzlana þeirra Henderson, Anderson # Co. hér á landi, verð eg að skora á alla þá, er skuldir eiga að greiða til verzlana þessara, hvort heldr er eptir dómi, samkvæmt opinberri sátt eða skrifleg- um samningi, að greiða mér skuldir þessarákaup- tið þeirri, sem nú fer í hönd. Vörur þær, sem inn verða lagðar, verða teknar með hæsta verði, og ferðakostnaðr greiddr að auk. Enn fremr verð eg að skora á alla þá, sem skuldir eiga að greiða til nefndrar verzlunar og hafa enn eigi gjört neinn samning við mig um þær, að semja við mig um greiðslu þeirra sem allrafyrst, og sýna góðan vilja að greiða, og mun eg þá gefa töluverðan afslátt. Með því að nú hefir verið gjört boð í Glasgow- verzlunarhúsin hér í Reykjavík, ætla eg það öllum í hag, ef verzlun hér yrði rekin með sama afli sem áðr, og af öllum þeim, sem nú heimta inn skuldir sínar, hefir varla nokkur eins mikla heimtun til velviidar íslendinga, sem Glasgowverzlunin, með því að hún hefir í alla staði fullnægt skyldum sínum gagnvart þeim á íslandi, er til skulda áttu að telja. Ef svo verðr, að eg fari héðan úr Ileykjavík núna um lestirnar, mun herra Nikulás Jafetsson fyrir mína hönd taka á móti borgun á skuldum þessum, og mun ávalt mega hitta hann í húsum Glasgowverzlunarinnar. Iteykjavík, 21. Júní 1870. Th. Suhr. — J>ar eg enn nú hefi fengið nýa áskorun frá þeim herrum It. B. Symington & Co. á Bretlandi um að innkalla allar þær skuldir, sem menn hér á landi standa í við hina fyrverandi verzlun kaup-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.