Þjóðólfur - 06.07.1870, Page 7
— 147 —
raanns Svb. Jakobsen & Co., sem höndlaði hér í
hinni svo kölluðu Liverpool árin 1867—69, þá
eru það mín vinsamleg og alvarleg tilmæli, að hver
og einn af skuldunautum téðrar verzlunar greiði
mér nú á kauptíð, það sem þeir skulda áminztri
verzlun, og til að gjöra gjaldendunum hægra fyrir,
mun eg gefa mönnum hæfilega tilslökun eða upp-
gjöf á nokkru á skuldunum eptir efnahag manna
og kringumstæðum, þó því að eins, að borgun
komi innan þess 24. Júlí þ. á., en síðar er eða
verðr engrar uppgjafar að vænta frá hlutaðeigend-
um. þeir, sem vilja borga meö sjóarvöru fyrir
sunnan, mega leggja hana inn hjá herra Arinb.
Ólafssyni í Tjarnarkoti, Jóni Waage og faktor P.
Egilsson í Hafnarfirði, og veita þeir viðrkenningu
fyrir því, er þeir taka á móti með tilteknum gæð-
um eða númeri á vörunni. Hinir, sem vilja borga
með landvöru í Mýra- og líorgarfjarðarsýslu, mega
leggja hana inn, undir mínu nafni, til þeirra herra
faktors J. Stephensen og Eyþórs Felixsonar á
Straumflrði og Brákarpolli. Sömuleiðis vil eg biðja
þá, sem hafa skriflega lofað, að borga í sumar, að
gæta þess, að þeir hafa ilestir lofað, að hafa lok-
ið sinni skuld fyrir þann 12. þ. mán.
Keykjavílc 2. Júlí 1870.
E. Bjarnason.
— Ilér með auglýsist, að eg hefi afhent herra
kaupmanni H. Th. A. Thomsen í Reykjavik allar
mínar útistandandi slatldir, og bið eg því alla þá,
sem eru mér nokkuð skuldugir, að borga það til
áðrnefnds kaupmanns Thomsens.
Beykjavík 21. Júní 1870.
J. W. Heilmann.
★ *
*
— Samkvæmt ofanskrifuðu skora eg hér með
á alla skuldunauta herra kaupmanns J. W. Ileil-
manns, að greiða tii mín þessar skuldir sínar nú
á kauptíð, annaðhvort með góðum ísl. verzlunar-
vörum eptir gangverði, eða peningum; hver sem
á þessum tiltekna tíma borgar 4/s parta af skuld
sinni, skal með því hafa lokið henni. Ef skuldu-
nautar þar á móti ekki borga á þeim tiltekna tíma,
og ekki semja við mig um skuldina, neyðist eg til
lögum samkvæmt, að fá skuldir þessar með öllu
borgaðar. Keykjavík 21. Júní 1870.
II. Th. A. Thomsen.
— f>ar eð nú aptr í suniar saitfiskr sá og hvít
ull verðr borguð með hærra verði, sem hinir til-
settu vörumatsmenn setja í flokk vönduðustu vöru
(Prima Kvalitet), hlýtr hver sá, sem vill fá þetta
hæsta verð fyrir vöru sina og vonar að geta fengið
það, að láta kaupmann þann, er hann Ieggr vðru
sína inn hjá honum, vita, að hann óski að vöru-
matsmennirnir verði til kvaddir til að gefa úrskurð
sinn um gæði vörunnar.
Keykjavík, 21. Júlií 1870.
Verzlunarsamkundan.
— Um leið og eg hér með bið þá, sem hafa
boðsbréf mitt um vor-hugvekjur í höndum, að
senda mér það aptr hið fyrsta, eða skýra mér frá
kaupanda tölu, er þeir hafa safnað, vil eg geta
þess, að hugvekjurnar þurfa ekki að vera eins
margar og í boðsbréfinu er til tekið, þegar lielgi-
dögum er slept, og verða þær þá þeim mun ó-
dýrari. Af því að margir hafa beðið mig að láta
þeim fýlgja hugvekju á seinasta vetrardag og aðra
á sumardaginn fyrsta, mun eg verða við þessum
tilmælum. Beykjavík á Júusmessu 1870.
P. Pjetursson.
— Frá deild hins íslenzka bókmentafélags i
Reykjavík er út komin Nýja sagan, II. hepti, eptir
l’ál Melsteð. Hepti þetta nær frá árinu 1648 til
1721, kostar 80 sk., og fæst hjá bókaverði félags-
ins, skólakennara Jónasi Guðmundssyni í Ilvík.
— Eg undirskrifaðr banna hér með öllum
ferðamönnum ásamt innsveitismönnum, að rífa
skarð til yfirferðar á hinn svo kallaða smiðs-
húsagarð; hver sem verðr uppvfs að því upp
frá þessu má búast við að mæta lögsókn og sæta
hegningu eptir laganna fyrirmælum.
þúrukuti vi?) Ytri-Njaríivík 1870.
Björn Jónsson.
pinglesií) í NjarWk 21. Júní 1870.
Clausen.
— {>ann 9. Júní þ. árs var vörðr settr frá
«lnnri-skoru» á Vogastapa upp að Ilrauni að inn-
anverðu við «SeItjörn», og suðr með hrauninu að
sjó á Beykjanesi. — Yiljum vér því biðja alla þá,
er kynni finna kindr úr þeim plássum sunnan
nefndrar varðlínu, að færa oss þær ekki, heldr að
lofa þeim að vera með fé þeirra, og crum við
fúsir að greiða þar fyrir, ef til kemr.
Fjáreigendr sunnan Vogastapa.
— Af því eg næstl. ár hefi orðið fyrir töluverðu
ómaki að flytja farandi og kornandi yfir sundin, en
hefi sjáífr alt af mikið að láta gjöra, auglýsist liér
með, að hér eptir sæki eg ekki eða flyt nema
fyrir borgun, að undanteknum sveitamönnum, sem
hafa viðskipti Við rnig. perney, 21. Júuí 1870.
Sigurðr Arason.