Þjóðólfur - 06.07.1870, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 06.07.1870, Blaðsíða 1
gp tjff Eá W II* »». ár. Beykjavík, Miðvikudag 6. Júlí 1870. 36—37. — Póstskipib Dianii lagbi á stab heban til Khafnar nóttina milli 23. og 24. dags f. m., og átti þaí) ab koma vib á Seybisflrbi. Farþegar Torn meb því til Seybisfjarbar: kaupmabr J. Johnsen (Flensborgar-Johnsen), sem keypti í vetr \erzlunarhús þan, er Henderson Anderson & Co. átti á Seyb- isörbi, legationsráb Dr. Gr. Thomsen og 8 skólapiltar (ír Múla- sýslunnm. Til Englands: hinir 6 ensku strandmenn af skon- nertskipinn Diana, er sökk í Isafjarbardjúpi (sjá pjóbólf þ. á. nr. 34—35); hinir 3 enskn ferbamenn, sem getií) var a6 komu hingab meb síbustu gufuskipsferb og ferbubust til Geysis, og 6Úmuleibis William Abernethy; og til Khafnar: Oapitain-leu- tenaut Hammer, og þeir af skipverjum á Thoraas Roys, sem hingat) komu meb danska herskipinn Fylla. — Herskipio „Fylla* fór héban til vestfjarba langardaginn 25. f. m.; meb því fór stiptamtmabr H. Finsen meb konu og elztu dóttur, og friiken C. Siemsen, og átti Fylla ab skjota þeim á land vií) Biibir; þaban f<5r stiptamtmabr sjálfr til Stykkishdlms, en kona hans og drittir bibu á Búbutn á mob- an; heldu þau svo landveg subr aptr, og komu hingaí) til bæarins at) kveldi hins 3. þ. m. — Frakkneska horskipit) minna, sem eptirlit á a?) hafa met) frakknesknm flskimönnum her vib land, helzt um Ao6t- flrtii, og heitir Beaumonoir, ski|i6foringi Sanglier, hafnatíi sig hér aí) kveldi 30. f. m. Bæoí frakknesku herskipin fóru heban í gær, Pomone vestr og nortir fyrir land, en hitt subr nm og austr. — KAUPFÖR. 24. Júní Mercantil, 59 tons, cnpt. L. A. Reinertsen, kom hingab oinungis til ab fá sjópassa, en farmr- inn alsk. vörur frá Bergen tíl porst. Egilsens í Hafnarf. — 28. s. m. Hortentia, 106 tons, capt. I. Hansen, kom fyrst Hafnarf., og svo hingab meb vórur til kaiipm. A. Thomsens, fer heban til Liverpool meb saltflsk. — S. d. Emmy, 9013 t. capt. Marcher, kom fyrst til Ilafnarf. og 6íban hingab meb vör- ur til H. A. Sívertsen, — 4. Júlí Anna, 43 t., capt. S. Níel- sen (sem ábr var meb „Falken"), kom hingab meb timbrfarm frá Mandal til lausakaupa. — 5. s. m. jagt, meb alsk. vörur til konsúl E. Siemsens. — 15. dag Marzmánaðar þ. á. heflr vísindafélag nokkurt í Boston í Vestrheimi, sem nefnist «Gy^ nœcological Society, kosið landlækni vorn juslizráð Dr. J. Hjallalin til bréflegs félaga síns, og sent honum kjörskrá og lög félagsins. ÚTSKRIFAÐIR úr Reykjavíkr latínuskóla'vorið 1870. a) úr sliólanum: 1. Kristján Jónsson (Sigurðssonar alþingismanns) frá Gautlöndum 1. eink. 94 tr. 2. Lárus Halldór Halldórsson (Jónssonar pró- fasts) frá Hofl / Vopnafirði 1. eink. 92 tr. 3. B/örn Þorláltsson (Jónssonar prests) frá Skútu- stöðum við Mývatn. 1. eink. 90 tr. í^" Sigf. Eymundsson kom í kveld á 501. skipi frá Björgvia 4. Sigúrður Gunnarsson (Gunnarssonar bónda) frá Hallormstað í Suðr-Múlasýlu 1. eink. 88 tr. 5. Ólafur Briem (sonr Eggerts sýslum. Briems) frá Hjaltastöðum í Skagaflrði 1. eink. 87 tr. 6. Gunnlaugur Jón Ólafur Halldórsson frá HoQ. í Vopnaf. 2. eink. 71 tr. 7. Jón Stefán Porláksson (prests Stefánssonar) frá Undirfelli í Húnavatnss. 2. eink. 67 tr. 8. Jón Gunnlaugur Halldórsson frá Hofl í Vopnaf. 2. eink. 67 tr. 9. Jens Ólafur Páll Pálsson (prests Matthiesens til Stokkseyrar) 2. eink. 65 tr. 10. Oddgeir Gudmundsen (sonr kammerráðs þórð- ar Guðmundsens) frá Litlahrauni í Árnessýslu 2. eink. 63 tr. 11. Petr Jónsson (Pétrssonaryfirdómara) í Reykja- vík 2. eink. 55 tr. b) utanskóla: 12. Magnús Ólafr Jósefsson (Skaptasonar læknis) frá Hnausum í Húnavatnssýslu 2. eink 69 tr. 13. Stefán Jónsson (Sveinssonar prests) frá Mæli- felli í Skagafirði 2. eink. 51 tr. 14. Steindór Briem (sonr prófasts Jóh. Kr. Briems) frá Hruna í Árnessýslu 3. eink. 37 tr. 2 utanskóla gengu frá próflnu. SPÍTALAGJALDIÐ. það sem vér höfum frétt að fram hefir farið í þessu máli, síðan síðasta blað þjóðólfs kom út, er það eitt, að hér í Gullbringusýslu allri, nema í Álptaneshrepp, sögðu formenn til vetrarvertíðar- hlutanna, en kváðust eigi geta sagt til afla síns hinar fyrri vertíðirnar, og munu hafa goldið sam- kvæmt tilsk. 10. Ág. 1868 af þessum vetrarver- tíðarafla. Álptnesingar aptr á móti flestir kváð- ust nú á þinginu 20. d. f. m. til engrar tölu á afla sínum vilja segja eða geta sagt, en buðu fram hlut þann, sem þeir höfðu skipt spítalasjóðnum í vetr. þá er sýslumaðr kvaðst enga heimild hafa til, að þiggja það boð, buðust þó nokkrir til, og höfum vér heyrt til nefndan prófast sira þórarin Böðvarsson á Görðum, að ná tölu á vetrarvertíðar- þorskafla sínum, og gjalda af honum samkvæmt gildandi löggjöf, en þó meðþví móti, aðþeirfengi þá fulla kvittun fyrir gjald það, sem þeim bæri að gjalda fyrir alU áriðfrá 14. Maí 1869 til jafnlengd- drekkhlúíjuu meb naubsynjavörur. — Annaíi til Stykkishólms.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.