Þjóðólfur - 06.07.1870, Side 1

Þjóðólfur - 06.07.1870, Side 1
ðð. ár. 36.-3? JL W 11« Reykjavík, Miðvikudag 6. Júlí 1870. — Póstskipií) Diana lagíii á sta?) héílan tii Khafnar nóttina milli 23. og 24. dags f. m., og átti þaí) a?) koma vií) á Sey?)isflr?)i. Farþegar rorn me?) því til Seytíisfjarl&ar: kanpmalbr J. Johnsen (Flerisborgar-Johnsen), sem keypti í vetr verzlnnarhús þan, er Ilenderson Anderson & Co. átti á Seyí)- isflríd, legationsrái) Dr. Gr. Thorasen og 8 skólapiltar úr Múla- sýslunnm. Til Englands: hinir 6 enskn strandmenn af skon- nertskipinn Diana, er sókk í Isafjariardjúpi (sjá |>jói)ólf þ. á. nr. 34—35); hinir 3 ensku feríamenn, sem getií) var ai> komu hinga?) meí) síiiustn gufuskipsferi) og feríininst til Geysis, og sömulciiiis William Aberuethy; og til Khafnar: Capitain-len- tenant Hammer, og þeir af skipverjtim á Thomas Koys, sem hinga?) komn me?) danska herskipinn Fylla. — Herskipiíi „Fylla“ fór hé?)an til vestfjariia langardaginn 25. f. m.; me?) því fór stiptamtmair H. Finsen mei) konu og elztn dóttur, og fröken C. Siemsen, og átti Fylla a?) skjóta þeim á land vi?) Búiir; þaiian fór stiptamtmair sjálfr til Stykkishólms, en koua hans og dóttir bi?)u á BúÍium á mei)- an; héldu þau svo landveg sui)r aptr, og komu hingab til bæarins aþ kveidi hiiis 3. þ. m. — Frakkneska horskipi?) minna, sem eptirlit á a?) hafa meí> frakknesknm flskimiinnnm hér vib land, helzt um Anst- flrbi, og heitir Beaumonoir, skipsforingi Sanglier, hafnaiii sig hér aíi kveldi 30. f. m. Bæii frakknesku herskipin fóru héban í gær, Pomone vestr og norbr fyrir land, en hitt suílr um og austr. — KADPFÖR. 24. Júní Mercantil, 59 tons, capt. L. A. Reinertsen, kom hinga?) oinungis til a?) fá sjópassa, en farmr- inn alsk. vörur frá Bergen til þorst. Egilsens í Ilafnarf. — 28. s. m. Hortentia, 106 tons, capt. I. Hansen, kom fyrst Hafnarf., og svo liinga?) me?) vörur til kaupm. A. Thomsens, fer héian til Liverpool me?) saltflsk. — S. d. Emmy, 9013 t. capt. Marcher, kom fyrst til Hafuarf. og síÍan hinga?) meb vör- nr til II. A. Sivertsen, — 4. Júlí Anna, 43 t., capt. S. Niel- sen (sem áir var mei) ,,Falken“), kom hingai) meÍ timbrfarm frá Mandal til lausakaupa. — 5. s. m. jagt, meii alsk. vórur til konsúl E. Siomsens. — 15. dag Marzmánaðar þ. á. hefir vísindafélag nokkurt ( Boston í Vestrheimi, sem nefnist »Gy- nœcological Society, kosið landlækni vorn juslizráð Dr. J. Hjaltalin til bréflegs felaga síns, og sent honum kjörskrá og lög félagsins. ÚTSKRIFAÐIR úr Reykjavíkr latínuskóla 'vorið 1870. a) úr skólanum: 1. Kristján Jónsson (Sigurðssonar alþingismanns) frá Gautlöndum 1. eink. 94 tr. 2. Lárus Halldór Halldórsson (Jónssonar pró- fasts) frá Hofi í.Yopnafirði 1. eink. 92 tr. 3. Björn Þorláhsson (Jónssonar prests) frá Skútu- stöðum við Mývatn. 1. eink. 90 tr. (ý5|p° Sigf. Eymundsson kom í kveld á 501. skipi frá Björgvia 4. Sigurður Gunnarsson (Gunnarssonar bónda) frá Hallormstað í Suðr-Múlasýlu 1. eink. 88 tr. 5. Ólafur Briem (sonr Eggerts sýslum. Briems) frá Hjaltastöðum í Skagafirði 1. eink. 87 tr. 6. Gunntaugur Jón Ölafur Halldórsson frá Hoíi í Vopnaf. 2. eink. 71 tr. 7. Jón Stefán Porláksson (prests Stefánssonar) frá Undirfelli í Húnavatnss. 2. eink. 67 tr. 8. Jón Gunnlaugur Ilalldórsson frá Hofi í Vopnaf. 2. eink. 67 tr. 9. Jens Ólafur Páll Pálsson (prests Matthiesens til Stokkseyrar) 2. eink. 65 tr. 10. Oddgeir Gudmundsen (sonr kammerráðs þórð- ar Guðmundsens) frá Litlahrauni í Árnessýslu 2. eink. 63 tr. 11. Pctr Jónsson (Pétrssonar yfirdómara) í lleykja- vík 2. eink. 55 tr. b) utanskóla: 12. Magnús Ólafr Jósefsson (Skaptasonar læknis) frá Ilnausum í Húnavatnssýslu 2. eink 69 tr. 13. Stefán Jónsson (Sveinssonar prests) frá Mæli- felli ( Skagafirði 2. eink. 51 tr. 14. Steindór Briem (sonr prófasts Jóh. Kr. Briems) frá Hruna í Árnessýslu 3. eink. 37 tr. 2 utanskóla gengu frá prófinu. SPÍTALAGJALDIÐ. það sem vér höfum frétt að fram hefir farið ( þessu máli, síðan síðasta blað þjóðólfs kom út, er það eitt, að hér í Gullbringusýslu allri, nema í Álptaneshrepp, sögðu formenn til vetrarvertíðar- hlutanna, en kváðust eigi geta sagt til afla síns hinar fyrri vertíðirnar, og munu hafa goldið sam- kvæmt tilsk. 10. Ág. 1868 af þessum vetrarver- tíðarafla. Álptnesingar aptr á móti flestir kváð- ust nú á þinginu 20. d. f. m. til engrar tölu á afla sínum vilja segja eða geta sagt, en buðu fram hlut þann, sem þeir höfðu skipt spítalasjóðnum í vetr. þá er sýslumaðr kvaðst enga heimild hafa til, að þiggja það boð, buðust þó nokkrir til, og höfum vér heyrt til nefndan prófast sira þórarin Böðvarsson á Görðum, að ná tölu á vetrarvertíðar- þorskafla sínum, og gjalda af honum samkvæmt gildandi löggjöf, en þó með þv( móti, að þeir fengi þá fulla kvittun fyrir gjald það, sem þeim bæri að gjalda fyrir allt árið frá 14. Maí 1869 til jafnlengd- drekkhlöimu mei) nauisynjavúrnr. — Annab til Stykkishólms.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.