Þjóðólfur - 06.09.1870, Blaðsíða 1
22. ár.
Tleykjavtk, Þriðjudag 6. September 1870.
42.-43
— Póstgnfoskipi?! Díana, skipstj. Jacobsen, hafnaþi sig
h£r nm miílaptan hinn 81. dag f. m. Farþegar meb því
vorn: fró Kmhófn: cand. jnris Magnús Stephensen (frí
Vatnsdal), og yngisstúlka Augnstn, dóttir bókhaldara Krei-
sers á Eyrarbakka, og fróken Elinborg, dóttir bisknps P.
Pbtnrssonar, frá Edinaborg. Frá Soybisflrbi komu enn fremr
meb því: prestaskólalærisvoinar Guttormr Vigfússon og
Jónas Hallgrímsson, 4 skólapiltar, og dýralæknir Snorri
J ón sso n.
— 27. dag f m kom hingab til Reykjavíkr rússneskt gnfn-
skip Varek? Var þar meb einn af sonum Alexanders Rússa-
keisara, Alexis ab nafni. Hann er tvítngr ab aldri, hár
mabr vexti og fríbr sýnom. A skipi þessn vorn alls framt
ab 400 marins. 10 af yflrmónnnm þess heldn þegar um
morguninn eptir til Geysis; en keisarasonr sjálfr gat eigi
farib sóknm lasleika. A mánndaginn eptír, hirin 29. f. m.,
kom hann hbr í land, og skobabi bæinn og ýmsar stofnanir
hans, t. a. m. dómkirkjuna, stiptsbókasafnib, forngripasafnib,
skólabókasafnib o. s. frv. Næsta dag reib hann austr ab
fiingvóilum og 4 af fylgdarmönnum hans meb honnm, og
fylgdi stiptamtmabr H. Finsen honnni þangab. Kom liann aptr
hingab til bæarins ab kveidi hins 31. f. m.; en þeir, sem
tii Geysis ribn, komu aptr ab kveldi hins 1. dags þ. mán.
Jietta hib rússneska skip lagbi hóban af Reykjavíkrhöfn 2. þ.
raán. nokkru eptir mibjan morgun, og er sagt ab þab ætlabi
ab halda beina leiþ til Kanpmannahafnar, og þaban ab lík-
iodum heim.
— Hinn frakkneski járnbarbi Thetis, sem getiþ er nm f
síbasta blabi jþjóbóifs ab ætti ab koma, er enn ókominn; en
fregnir hafa um þab borizt hingab, aíi bann hefbi komib á
Eyafjörb fyrir rúmri viku.
Ixa n p f ó r.
10. Ágúst: Hortentia, 106 tons, skipstj. J. Hansen, frá
Liverpool, meb salt o. fl. til kanpm. H. Tb. A. Thom-
sen og fl.
27. Ágúst: Cobden, gufuskip, 477 tons, skipstj. W. R. Bil-
tou, frá Newcastle, meb koi handa Frökkum.
— Embœtti og nafnbœtr. 19. dag f. m. er
landsyfirréttardómara B. Sveinssyni afkonungi vikið
frá embætti sínu, en honum veitt fyrst um sinn
450 rd. eptirlaun. S. d. er kand. juris Magnús
Stephensen (frá Vatnsdal) af konungi settr (con-
stitueraðr) landsyfirréttardómari í stað Benedikts.
— Landlæknir vor, jústizráð Dr. J. Hjaltalín er
af Frakkakeisara sæmdr riddara-nafnbót af heiðrs-
fylkingunni.
— Stiptisbókasafnið. Með bréfi 9. Júlí þ. á.
hefir stjórnin veitt 500 rd. til aukningar á her-
bergjum stiptbókasafnsins og til samnings á bóka-
registri, þannig: að 200 rd. sé varið þetta reikn-
ingsár til herbergjanna, og 150rd. til samnings
bókaregistrsins, en öðrum 150 rd. næsta ár, og
jafnframt leyft, að verja öllum tekjum bókasafns-
ins til þarfa þess næstu 4 árin, svo að ekkert
verði lagt upp, eins og til er ætlazt annars.
— Prestvígðr. Stúdent Jón Jónsson, (frá
Barði) 21. dag f. m., til Dýrafjarðarþinga í vestr-
bluta ísafjarðarsýslu.
— Auglýsing. Með þessari gufuskipsferð kom
frá utanríkisstjórninni Kauprnannahöfn «auglýsing
til íslands viðvíkjandi því, að tilskipun 4. Maí 1803
um það, hvernig verzlunarmenn og farmenn eigi
að haga sér, þegar ófriðr er milli útlendra sjó-
velda, skuli á ný hafa lagagildi»; er auglýsing þessi
dags. 19. Ágúst 1870.
— -þ 29. f. m. dó að Mosfelli í Mosfellssveit húsfrú
Sigríðr Jónasdóttir prests Jónassonar, er síðast var
prestr að Ileykholti, ekkja sira Vernh. sál. jþor-
kelssonar. Lagðist hún þar veik á heimleið
héðan úr Reykjavík upp í Borgarfjörð, og lá veik
í 3 vikr, áðr en hún dó. Æfiatriði hennar munu
að líkindum síðar verða prentnð í blaði þessu.
— -j- Snemma í fyrra mánuði dó rétt eptir barns-
burð að Ilvammi i Norðrárdal í Mýrasýslu, húsfrú
ValborgEIísabet, kona sira þorvaldar Stefánssonar,
dóttir hins alkunna þjóðsnillings Sveinbjarnar heitins
Egilssonar rektors. Hún var 32 ára, vel að sér gjör
í mörgu, og hugljúfi hvers manns, er henni kyntist.
— Drnkknnn. Jiribjndaginn 26. Júlí eptir mibjan dag
rern 2 unglingspiltar út í þarann hbílan frá sandinum, og
aýndnst e?)a voru fremr ógáþir, enda voru og þau drög til
þess iinnur met annau þoirra, Pái Eiríksson, aþ hann hafbi
lagt á sig vöknr undarifarnar 2 — 3 nætr. þegar þeir höf%u
legií) nokkra stund fyrir þyrsklingi og dregib nokkra flska,
fóru þeir í land í „Hölmunum" (suílvestr af Effersey); segir
Einar Ólafsson, hinn piltrinn, aþ þá bafl Pál! fengiþ sör vasa-
úhr sitt o. fl., fari?) svo aptr út f bátinn, ýtt frá landi og
róib út í annan hólma eþa þó heldr Akrey, en svo mnni
bátinn hafa tekib út frá Páli, en hann allvel syndr, lagzt til
sunds til ab ná í bátinn aptr, eu hað mist sundtakanna
svona örmagna sem hann var; víst er, aí> Páll fanst þarna
dauþr rett skamt frá flæíarmáli daginn eptir.
— 165 ~