Þjóðólfur - 06.09.1870, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 06.09.1870, Blaðsíða 7
— 171 — ea bðr er nm alt anna?) a?> ræíia, Jiar sem er sirstakr skattr, sem met) engu öíru verbr leiíiréttr, ef skakkt er álagfer. Auk þess vildum vír spyrja: hvaban heflr stiptamt- maí)r eí)a sýslumenn vald til aí) leggja slíkt starf á herbar bændum, ab óvilja þeirra? þaí) virbist liggja í augnm uppi, a?) hver sá bóndi, sem vill, getr afsagt þetta matsstarf, svo aí> jþátt sýslumabr nefni til einn á fætr öílrnm, uus allir eru upp tíndir í hreppnnm, geta þeir allir afsagt, og sýslnmabr verþr þegjandi a?) taka vib afsvarinu, og hvert á svo aí) halda? Slíkt mat getr því ab eins átt sér staf), a?) greiheridr gangist sjálflr undir þaí), og þá vir?ist eílilegast, ab þeir sjálflr kysu þessa matsmenn. Auk þess liemr hjr enu ein spurning: hvaíi eiga þessir menn, ab meta? Stiptamtmabr sjálfr segist eigi vita þab, og sýslomenn og bæarfógetar vita þab þá líklega eigi heldr. Stiptamtmabr segir, ab dómstólarnir verbi ab skera ór því. Hvérsu getr hann þá boþib hreppstjórum og óbrnm bændum ab meta, þegar engi veit, hvaí) meta á. þetta er aubseb hvab á rnóti óbru. En nó liemr þab fratn, sem „þjóbólfr" heflr ábr sagt, ab hér vantar allan undirbón- ing af hálfu j-flrvaldanna til ab fylgja þessari spítalalöggjóf fram. þaí) var bein skylda þeirra, ai) gefa hreppstjórum þegar í fyrra, er Kiggjófln var birt, skýrar reglnr fyrir því, hversu þeir ættu a'b aí) fara, til aí> ná tólu á flskiaflanum hver í síntim hrépp, og þá jafnframt skýra þoim frá, hversu sá flskr ætti ab vera, sem telja skyldi, og hvaba lýsi; en þeir hafa ekkert gjórt í því efni. Uver á þá ab skyra slík um- bobsleg lóg, ef þab eigi eru yflrsöldin? þegar nú til bæarfulltróanna hérna t' Iteykjavík kemr, þá liggr þab r' angum uppi, ab þegar þeir fara ab ætlast á um, hvab hver formabur og skipsoigandi her í Reykjavík eigi ab gjalda til spítalasjóbsins, þá takast þeir þarþab rnál á hendr, sem alis ekki til þeirra nær sem bæarfulltróa. þab virbist svo, sem þeir hafl oigi alls kostar skilib stöbu sína 6em bæ- arfulltrúa, og sé því eigi ofkunungir efui og anda reglugjörb- arinnar 27. Nóv. 1846 um stjórn bæarmálefua Reykjavíkr- bæar. þeir vita þab þó líklega, ab þeir eru kosriir af bæ- arbúum, einungis til ab gæta gagus og hagsmnna bæarins, og ab starfa ab framförum bans, en eigi til slíkra starfa, sem alls eigi lóta ab þessu ætlunarverki þeirra, eba ekkert skylt eiga vib þab. f>eir vita þó líklega, ab slíkt mat, ef þab annars getr átt sér stab, á lögregluvaldib ab gjöra, en þeir .vita þab ab líkindum einnig, ab þeir engir lögregju- menn eru og ekkert lögregluvald hafa. Jjeir rnáttu vita þab, ab þegar þeir vorn búnir ab gjöra þab, sem lögin lögbu þeim á herbar, ab skýra frá tölu á bátom þeim og skipum, sem geugu til flskjar í Reykjavíkrumdæmi liinn sr'basta árs- hring, 14. Maí 1869 — 14. Maí 1870, þá var þeirra starf á enda og málib þeim ab öbru leyti óvibkomandi. Og þegar þeir misskilja svona berlilega 6töbu sína í þessu efni, sem virbist fullljóst hverjum einum, hvcrsu mega þá bæarbóar bera fult traust til þeirra, eins og þó blýtr ab vera, ef vel á ab vera? Vér vitnm royndar eigi, hvab formenn og skipa- eigeudr gjöra í þessu máli, en hitt teljum vér víst, ab þeir kunrri þessum 4 fulltrúum, sem ab matiriu störfubu, litlar þakkir fyrir frammistöbu sína, því ab þakkir eiga þeir eigi skildar. DÓMLl YFIRDÓMSINS í máli því, sem Dyrhólahreppr hafbi höfbab gegn prestinnm sira Jóni Hjörtssyni á Gilsbakka í Mýrasýslu fyrir ab hafa geflb saraan Benidikt nokkurn rírnason og þraríbi Einarsdóttnr, Undirdómarinn hafbi 4. Jan. þ. á. dæmt sira Jón til ab borga Dyrhólahreppi 471 rd. 49 sk., og allan þami kostnab, sem þessi hreppr heflr haft, og kann framvegis ab hafa af hjónabandi nefndra bjóna. Sira Jón skaut dómi þessnm til yflrréttarins, og fékk þar gjafsókn, og 6Ótti málafliitningsmabr Jón Gubmundsson þar málib fyrir lians hönd, en Páll Melsteb hélt uppi vörninni í móti. Yflrréttrinn kvab npp dóm ímáli þessu 22. dag f. m., og hljóbar hann þannig: „fiví dæmist rétt ab vera“: „Afrýandinn, prestrirm sirajón Hjörtsson, á fyrirkærum „og kröfum Dyrhólahrepps t' þessu máli sýkn ab vera. Máls- „kostnabr fyrir bábum réttnm falli nibr. Hinum skipnbu „svaramönnnm málspartanna, málaflntningsmönnunum P. Mel- „steb og J. Gubmuudssyni bera 12 rd. hvorum fyrir sig í „máísfærslulaun, er borgist þeim, ór opiuberurn sjóbi,,1. Leibrétting. í „frjóbólfl" þ. á , 11. Jórrí, nr. 32-33. bls. 130, heflr verib prentab kvæbi mitt eptir Björn Brandsson, og sett X undir. fiar or margt ekki sem réttast prentab; þó vona eg ab þeir, sem kynni ab lesa þab, geti 6kilib þab meb þessnm fáu leibréttingum: 4. er., 6. vísuorb: „fráu“, á ab vera: frán 9.-5.--------: „sýnis-“-----— sýnir, 10. — 8.------: síbast: — — '1 11. — 5.------: „háa“ - — — háu & frAKKARÁVARP. fiegar eg á næstlibnu vori varb fyrir því mótlæti, ab eg vegna íingrmeins varb ab flytja mig inn í Reykjavík til lækn- inga, en gat enga björg mér veitt, öllnm ókunnug, og fátæk, og stób uppi einmana, varb hiu göfnga ekkjufró Ingiieif Mel- steb til ab hjálpa mér, og gaf mér bcztn forsorgun í hósi sírru frá því fyrst í Maf og þar til síbast í Jóní, og ank þess talsvert af fatnabi, og svo gaf rnér jnngfró Gubrórr Teitsdóttir frá Gubrórrarkoti 1 ríkisdal, og þau heibrshjón, Erlendr og Ólöf í Skildingauesi gáfu mér og í margan máta mérhjálpnbu. Öllum þessum votta eg mitt inuilegasta hjartans þakklæti fyrir þeirra velgjörb til mín, og óska eg þeim drottins bless- nnar fyr og síbar. Kasthósnm 4. Júlí 1870. Gróa Magnúsdóttir. AUGLÝSINGAR. — Samkvæmt opnu bréfi, dags. 4. Janúar 1861, innkallast hér með allir þeir, er til skuldar eiga að telja í dánarbúi stúdents Br. sál. Benedictsen á Flatey, sem andaðist 24. Janúar síðastliðna, til þess innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þess- arar innköllunar, sub poena prceelusi et perpetui silentii, að koma fram með kröfur sínar á hendr nefndu dánarbúi.og sanna þær fyrir blutaðeigandi skiptaráðanda. Skrifstofu Barbastrandarsýslu 20. Jólí 1870. Lárus Blöndal. _______________________ cst. 1) Sagt er, ab justitiarus Th Jonassen hali eigi orbib sam- dóma dómsatkvæbi þessn, og viljab fella málib á sira Jón, og hafl því lagt fram sitt atkvæbi sérstakt.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.