Þjóðólfur - 06.09.1870, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 06.09.1870, Blaðsíða 8
— 172 — — Allir þeir, sem eiga til skulda að telja í dánarbúi Þorvaldar bónda Björmsonar á Stóra- Lambhaga í Skilmannahrepp, innkallast hér með samkvæmt tilsk. 4. Janúar 1861 með 6 mánaða fyrirvara til þess að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hér í sýslu. Skrifstofa Borgarfjariiarsýsln, 4. Agúst 1870. P. Böving. — Upp á fyrirspurn frá rektor við Reykjavíkr- skóla, er fylgdi álit yfirstjórnar hins sama skóla, hefir kirkju- og kennslustjórnin í Danmörku þ. 21. júní í vor úrskurðað, að þeir skólapiltar, er sagðir eru út úr skólans 3. bekk B, að afloknum fyrri hluta burtfararprófs, til að lesa utanskóla til síðari hluta sama prófs, megi ekki takast til síðari hluta burtfararprófsins fyr en að tveimr árum liðnum frá því þeir eru sagðir út. Sömuleiðis leggr sama stjórn samþykki sitt á, að burtfararpróf handa sh'kum utanskólasveinum ekki megi halda nema á þeirri reglulegu próftíð hvert ár. jþetta tilkynnist hér með þeim, er hlut eiga að máli. Beykjavíkrskúla, 20. Asúst 1870. Jem Sigurösson. — Eptir fyrirmælum póstmálastjórnarinnar í Danmörku lýsi eg því yfir, að samkvæmt bréfi hennar 19. dag f. m. verða öll bréf, sem eiga að komast með póstgufuskipinu, að vera afhent á pósthúsinu í síðasta lagi kl. 6 kveldinu áðr, en öli peningabréf og bögglar um hádegi deginum áðr, en skipið á að leggja á stað héðan. f>ess skal eg jafnframt geta, að kassi hangir á pósthúsinu, og má í hann leggja bréf fram eptir kveldinu, nema peningabréf, eða þau bréf, sem póstmálastjórninni eru á hendr falin (anbefalede Breve). Pústhúeino í Reykjavfk, 1. Sept. 1870. O. Finsen. — þeir, sem vilja koma börmím sínum til kenslu i barnaskólanum hér í bænum um næstkomandi ' skólaár 1. Okt. þ. á. til 14.’Maí 1871, aðvarast hér með um, að tilkynna það kennara skólans, H. E. Helgesen, innan 20. næstkomandi mánaðar. Skúlanefnd Eej'kjavíkrbæar, 30. Ágúst 1870. 0. Páhson. A. Thorsteimon. J, Guðmundsson. Jón Bjctursson. — Hkr me'b fyrirbýí) eg fHlnrn, aíi brúka eíir hagnýta land- oign jaríiar minnar Litlabæar á Álptanesi, hvort heldr land- Jörbina til beitar, e%r fjöru til beitntekjn, þangakorfcar, þang- tínslu eír aþrar hennar nytjar; einS fyrirbýb eg öll heimild- arlans skot og skotveiíar S eír fyrir mi'nn landi og alla nm- ferb þar meb bj’ssu innan þeirra takmarka, sem veiííirettr hvers landeiganda nær ab lögnm. Litlabæ á Alptanesi í Ágúst 1870. Guðmundr Magnússon. — Á næstlillrin vori tíndist héþan hestr brúnn aþ lit, sjó vetra gamall, óaffextr, fremr lítill, en þykkvaxinn, mark minnir mig sé Lögg aptan hægra,- sýlt vinstra. Snúirihæfbr á aptr- fótum. Veríi nokkur haris var, biþ eg haun aí) láta mig vita eba koma honum aþ Móakoti í Garbahverfl fyrir sanusýni- lega borgnD. Sigríðr Guðmundsdóttir. — Hjá neíiannefndnm mönrinm, er mikiþ af bóknm prent- smiþjnnnar í Reykjavik til útsöln: Hr. 15. Möller á Stykkishólmi; hr. B. Jósepssyni á Hnaus- nm; hr. B. Stencke Akreyri; hr. Sigmnndi Mattíassyni á Hamragerþi í Snþrmúlas.; hr. Gubmnndi Petrssyni á Hoö í Bangárvallas. þess ntan er þaí) víþa nm alt land, í minni pörtnm. Beykjavík, 5. Septbr. 1870. Einar Þórðarson. Óskilahrnss. Fyrir rúmnm hálfom mánufii ern hhr komin 2 hross: grár hestr fnllorfinn, mark: hálftaf framan hægra, styít gagnfjafraíl vinstra, og rauf hryssa, mark: tvfrifaþ ísneitt framan hægra, stýft, biti framan vinstra. Geta rfi.ttir eigendr vitja?) hrossa þessara hingaþ mót sanugjarriri borgun fyrir hirþingn og þessa anglýsingn, aþ Stíflisdal f jþingvallasveit. INarfi |>orsteinsson. — Dagaua 5. —11. Júlímán. þ. á., af) báþum þeim dögum meþtöldum, gáfnst Stran darkirkju í Seivogi, ogvaraf- hent á skrifstofu þessa blaþs: Jtílí 6. „Álieiti frá ónefridri konu í Holtum" . — 6. „Frá ónefudom" 4 — 7. „Áheiti" 1 — 8. — frá ónefnd, í Grímsnesi 1 — 8. — — — stúlku í Keflavík 1 — 8. — — — í Biskupstnngnm 2 — 9. — — ~ - Njarfcvík . f 1 — 9. - — — - ílrunamannahr. 1 — 9. — — t- ekkju í Fljótshlíf) 1 — 9. — — — á Landinu l — 11. — — — nndir Eyafjöllnm 1 — 11. V- — — konu í Borgarflrí)i — 11. — — — stúlku í Sandv.hr. 1 Ed. Sk. 64 48 24 48 þessir samtals 16 88 voru einnig afhentir prófastinum í Arnessýslu, ásamt þeim' 114 rd. 82 sk., sem getif) var bls. 148 a¥> framan. Urþn heitgjaflrnar til Strandakirkju þannig yflr allan árshringinn til 11. Júlí þ. árs samtals 131 rd. 74 sk., og gaf velnefndc prófastr ritstjóra pjóbólfs sína kvitteririgu þar fyrir s. dag. PRESTAKÖLL. V.eittt Hjaltabakki 12. Ágúst 1870 hinnm eina sækj- anda, sira Páli Sigurfíssyni á Mifdal f Árnessýsln. Óveitt: Mifldalr í Árnessýsln, slegif) upp þanu 13. s, m. þar or fasteignartínnd af 84 bndr. 25 ál. landafjúrtíund af 180 hndr. 54 ál., dagsverk 2, offur 5, lambafóbr 29. — Næsta blafl: 26. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti JV£ 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentaþr í preutsmifiju íslands. Eiuar þúrbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.