Þjóðólfur - 06.09.1870, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 06.09.1870, Blaðsíða 6
— 170 — Eptir að þessar fréttir vora ritaðar og sendar af stað, barst það með fréttafleygi til Granton á Skotlandi, þá dagana, sem póstgufuskipið Diana lá þar, að marskálkr Bazaine hefði ruðzt í gegn- um lið Prússa, til að sameinast meginhernum; og hefði hann þá náð fangi á herflokk einum af liði Prússa, 40,000 að tölu, og strúdrepið hann svo niðr, að engi stóð eptir. Aí öllum fregnum virðist það auðsýnt, að Frakkar hafa eigi verið svo viðbúnir sem skyldi, og lið þeirra heldr dreift, en Prússar snarráðir með liðsendingar, svo að þeir voru alt af talsvert liðfleiri en Frakkar, og sú munhelzta orsökin tii, að Frakkar hafa farið heldr lialioka fyrir þeim. Bitstj. — Verzlnnin. Eptir hinum sítlnstu verzlunarskýrslum, sem hingab komn meh gufuskipinu núna, dags. 12. f. m., var verb á úþurkuíiu rúgi fi rd. 1)2 sk, — 7 rd Ifi sk. Grjún (bankabygg) 10 — 11 rd., og munu þau þií hafa hækkat) enn meira í .verhi næstu vikuna á eptir, jafuvel upp í 11—12 rd.; bygg 6 rd. 16 sk, — 6 rd. 48 sk. Verb á ísionzknm viirum var: harbr fiskr bobinn fyrir 25 —28 rd., en seldist eigi; saltfiskr óhnakkakýldr 25 rd. 48 sk, — 29 rd. (og mun hina síbustu dagana, sem póstskipib lá í Kmh , hafa selzt jafnvel fyrir 31 rd., en lítil von þótti, ab þaí) verb mundi haldast); hákarlslýsi 28'/s— 29 rd ; þorskalýsi 24— 26 rd.; hvít ii 11 skp. á 115 —130 rd. (hvert pund þá á Sl'/s —3!) sk ); eu eptir brtfl þótti lítil von um, ah meira fengist á Englandi, en 26— 27 sk. fyrir snnnlenzka nll hvíta. — Nú hafa kaup- menn hkr í Keykjavík hækkat) verí) á rúgi og grjónnm, og selja rúg á 10rd., en grjón á 13 rd ; rúgmjöl mun hérlítií) í bænum sem stendr, en aö svo miklu leyti þab er til, mun þaí) selt á 10'/2 rd.; brennivín er og nú selt á 24 sk. pottr- inn. A öbrum vöruin mun verbib hib sama og ábr. SPÍTALAGJALDIÐ. þess er getib í 38.—39. blabi þjóbólfs, bls, 152, ab sýslumabr Borgfirbinga liafl átt fund meb formönnum á Akra- nesi 7. dag Júlím., og ab hann hafi sjálfr skýrt svo frá, ab allir, sem á fundinum voru, nema einn, hafl samþykkt, ab breppstjórar meí) kunnugum mönnurn sköpubu sör gjald fyrir haustvertíb og vetrarvertíb'. Samkvæmt þessu banb þá sýslu- mabrinn, líklega eptir bobi amtmanusins, hreppstjórunnm meb nokkrum mönnum, sem hann til nefndi, ab skapa formönnnm og skipseigendnm gjald af ársaflanum. pessir menn höfnm vör friítt ab hafl átt fund meb s&r fyrir rúmri viku, og hafj sú orbib njbrstaban hjá þeim, ab þeir ritubu sýslnmanni þegar í stab, og því nær afsögbu fyrir fnlt og fast, ab skapa skipseigendum nokkurt gjald fyrir annan afla, en vetrarver- tíbaraflann; en fyrir vetrarveitíbaraflann bnhust þeir til ab skapa formönnnm spítalagjaid, en þó þv( ab eiris, ab þeir fengi skýrar reglur til ab fara aptir í mati síriu, svo sem t. a. m. hvaba flsk þeir ættn ab meta, hvort heldr þab væri fullorbinn þorskr, stútungr, þaraþyrsklingr, eba smáísa, eba 1) þab mun raunar hafa verib misskilningr af sýsluinanni, ab formennirnir hafl gengizt undir mat á öbrum afla, eu þeim, Sem varb á vetrarvertíbinni. oinungis fnllorbinn þorskr og fnllorbin ísa o. s. frv ; eins um lýsib, hvort þab ætti ab meta ab eins hákarlslýsi, eba hvaba lýsi sem væri, þótt úr hámernm væri, og selalýsi. Vib þetta stendr þar; því ab enn mnn eigi svar komií) frá sýslumanni. Sama bob, ab skapa formönnnm og skipseigendum spí- talagjald, mun og sýslumabrinn í Gullbriugu- og Kjósarsýslu, sjálfsagt ab bobi amtmanns, hafa lagt fyrir hreppstjórana í sínu umdæmi, og nefnt til meb þeim nokkra menn í hverjum hrepp ; og höfum ver heyrt, aí) þessir tilnefndu menn hafi afsakaí) sig frá því starfl, bæbi í Vatnsleysustrandarhrepp og Seltjarnarneshrepp, og ab minsta kosti einn á Álptariesi, og ætlnm ver víst, ab torvelt veiti ab fá bændr víbast til slíks mats. Eins og skýrt var frá í síbasta blahi þjóbólfs bauí) stipt- amtmabr meb bréfl dags, 19. Júlí bæarstjórninni hér í Rvík ab skapa formönnnm og skipa-eigendum í nmdæmi bæarins spítalagjald fyrir afla sinn frá 14. Maí 18(59 til vetrarvertíb- arbyrjnnar 1870, meb því formenn á fundinum 14. Maí í vor eigi treystust til aí) segja til þessa afla. Bæarfulltrúarnir munu hafa átt fund meí) sér mn þetta mál nú fyrir skömmn, og munu 5 þeirra hafa komib á fund þenrian; varb sú nibr- staban þar, ab 4 fulltrúanna urbu ásáttir um, ab hlýba boþi stiptamtmanns, en hinn 5. (tóijithúsmannafulltrúinn) afsagbi ab taka nokkurn þátt í þossu mati, gekk burt af fundinum, og beiddist lausnar úr bæarstjórninni deginnm eptir; en liinir 4 ásamt bæarfógetanum mnnn Síban hafa lagt gjaldib á; en eigi er þab kunnngt orbit), aí) þab mat sé lagt fram, sem þó sjálfsagt mun verba gjört, eba gjaldendum nein vís- bending gjörb, hvert gjaldib sé. A?) vestan hefir enn ekkert frétzt frekara, en ábr heflr verib frá skýrt í blaiii þessu. þannig stendr þá þetta mál, og lítr út ab horfl til vand- ræba, og eiga þeir sannarlega litlarþakkir skilib fyrir frammi- stöbu sína, som börbu fram lögin 10. Ag. 1868 blákalt á þinginn 1867; nú ætti þab þegar ab vora oibib Ijóst, ab slíkir menn eru óþartir þingraenn, og gjöra mikib tjón meb sliku, en gagn ekki. A hinn bóginn virbist svo, sem yflrvöld- in liafl farib mibr rétt í málib, og gjört málib onn flóknara og örbngra vibfangs en þnrfti ab vera. þv( ab í 1. lagi: vib hvab á þetta matsbob ab stybjast? Stiptaratmabr og bæar- fógetinn hérna í Reykjavík sogja : vib tíundartilskipunina 1782; en þab er víst raisskilningr einii, því ab þessi tvö lagabob, tíundartilskipunin 1782 og tilskipunin 1868 um spítalagjald- ib, eiga ekkert skylt hvort vib annab, og því virbist þab ab hljóta ab vera öldungis skakt, ab draga ályktun af bobnm tíundarregliigjörbarinnar um þab, hvernig fara eigi ab ná spítalagjaldinu, sem engin ákvörbun er um, ef gjaldþegnar cigi segja til aflans góbviljnglega. þab liggr þó í angum uppi, ab þab er sitt hvab, ab hreppstjórinn geti farib nærri um þab, hver8U mikinn gangandi fénab einhver bóndi í sveitirini á ng sem allir sveitarbændr vita hér um bil eba sanni næst, oba ab gizka á, hversn mikinn flsk hver fármabr heflr flskab alt árib; hroppstjórannm er auk þess innan handar ab telja eba láta telja fé bóndans, hvenær sem hann vill, en hverriin á ab telja flskinn, sem þegar er etinn eba seldr, og alls eugar menjar sjást til, hversu mikill heflr verib. þab liggr í augum uppi, ab Blíkt mat getr eigi orbib nema af handahófl, sem alls ekkert á vib ab stybjast. Ank þess verbr og þess ab gæta, ab þótt hreppstjóranum kynui ab skjátla í ab vita, hversn mikinn fénab sá bóndi á, sem ejgi telr hann sjálfr fram til tíundar, þá getr alt jafnab sig, þegar aukaútsvarib kemr til;

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.