Þjóðólfur - 26.09.1870, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 26.09.1870, Blaðsíða 3
175 — er, að minna muni hafa orðið úr snjókomunni þar vestr undan. SPÍTALAGJALDIÐ. í síðasta blaði »f>jóðólfs», 6. þ. m., stendr í greininni um »spítalagjaldið», að 4 fulltrúarnir á- samt bæarfógetanum hafi lagt spítalagjaldið á for- menn og skipseigendr hér í Reykjavík. þelta er mishermt; bæarfógetinn hefir eigi ritað undir og þá sjálfsagt eigi tekið þátt í niðrjöfnun þeirri eða mati, sem hér ræðir um, og er dagsett 5. þ. m., lagt fram á bæarþingstofunni greiðendum til sýnis hinn 7., og lá þar að minnsta kosti til 16. d. þ. m., undirskrifuð að eins af 4 bæarfulltrúum. Mis- skilningr þessi er risinn af því, 1. að sagt var, að bæarfógetinn hefði verið á þessum matsfundi; og 2, einkum af því, að í bréfi stiptamtmanns 19. Júlí þ. á. stendr svo skrifað: »Eg skal því hér með þénustusamlega hafa herra kansellíráð um- beðinn, að koma því til leiðar, að bœarstjórnin út- fylli sjálf þann lista, sem hún eptir tilsk. 10. Ág. 1868 á að senda yðr sem bæarfógeta, á þá leið, að bœarstjórnin meti upphæð afians» o. s. frv. Nú er það öllum Ijóst, sem einhvern tíma hafa litið í reglugjörð 27. Nóv. 1846 um stjórn bæarmálefna Reykjavíkr, að bæarstjórnin er skmsett af bæarfó- geta og fulltrúunum, að bæarfulltrúarnir eru að eins helmingr bæarstjórnarinnar, og að samþykki bæarfógeta þarf til hverrar og einnar ályktunarum bæarmálefni. þetta má sjá því nær í hverri grein reglugjörðarinnar, eins og þar er og gjörðr skýr munr á »bæarstjórn» og »fulltrúar», t. a. m. í 19. gr., og deltr því engum í htig, að fulltrúarnir þyk- ist vera bœarstjvrn. því óskiljanlegri verðr þessi misskilningr 'fulltrúanna, sem bæarfógetinn fann skyldu sína, samkvæmt 4. gr. tilsk. 10. Ág. 1868, eins og líka sjálfsagt var, að koma fram á fundin- um 14. Maí í vor, sem formaðr bœarstjórnarinn- ar, og hafi hann þá heyrt með til »bœarstjórnar- innam, þá heyrði hann það og 5. Sept.; en þegar fulltrúarnir nú ætla, að bæarstjórn Reykjavíkr sé þeir einir, án bæarfógeta, þá virðist svo, sem þeir hafi eigi lmgsað mál þetta til hlítar. Að sögn liafa nú nálægt 60 bæarbúar ritað þessum 4 fulltrúum, og skorað á þá, að beiðast lausnar úr bæarstjórn- inni, með því að þeir gætu eigi lengr borið fult traust til þeirra í bæarmálefnum, og munu þeir og hafa gjört það á hinum síðasta bæarstjórnarfundi, 19. þ. m., og lætr að líkindum, að þeir fái lausnina. Nú hefir heyrzt, að sýslumaðrinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu hafi, líklega eptir boði amtsins, þá er allir hinir útnefndu matsmenn í hreppunum höfðu skorazt undan matsgj^rðinni á afla hrepps- bænda í fyrra-vor, fyrra-sumar og fyrra-haust, boðið hreppstjórunum einum, að gjöra mat þetta. það er víst sjálfsagt, þótt eigi hafi það heyrzt, að með þessu boði sýslumannsins hafa fylgt nákvæm- ar reglur fyrir aðferð þessa mats, bæði hvaða fisk telja skyldi og livaða lýsi, og eins við hvað ætti að miða aflaupphæð hvers eins, og mun þó hrepp- stjórum alt um það verða fullörðugt þetta mat; því að geta þeir haft nokkra hugmynd, sem fari nærri lagi eð^ sanni, um afla allra sjávarbænda í víðlend- um og fjölmennum hreppum, þar sem sumirhverirbúa langtfrá þeim, og það nú eptir ár og meir en ár? — Málaflntniugsmaíir Jén GnSmnndsson er enn ókominn aí) norban, En af máli því, sem Oddg. Stephenseri heflr meö gjafsókn og fyrir tilhlutun liigstjórnarinnar látib höfba gegu amtm. J. P. Havstein (sjá „pjóbólf" þ. á. bis. 150), er oss ritab af Akreyri 6. þ. m. þannig: „þeir sýslum. L. Blöndal og procurator J. Guþmundsson komu hingab norbr í Eyafjórb 20. og 21. f. m. Fyrsta þing- haldib, sem dagsett var aþ Arnarness-þingstaþ 22. f. m.,fórst fyrir eptir samkomulagi milli róttarins og partanna, en varþ heima ab Fri&riksgáfu daginn eptir, hinn 23. þar kom stefndi (Havstein amtinabr) fyrst fram meb sættaboí), en er stefnandi (J. G)) hafnabi þeim, meb þvf ab hann ekkert nmbof) hefþi til a?) sættast, hreifþi stefndi fjórnm lögreng- ingum (exceptionom) á lögmætum málatilbúningi og sakar- höfínn, og krafhist, aí) málinu yrhi frá vísab. Lögrengingar þossar vorn her um bil þessar: 1, af) setudiímarinu væri ei»i kvaddr í málif) aþ lögum (meí> kouungsúrsknrþi); 2, aí> engi sættatilraun heffii átt sór staf); 3. af) sök væri ranglega höfti- uf) fyrir undirretti { staf) fyrir hæstaretti, þar sem stefnandi heffii þó kraflz't? æruleysisfebóta; 4. af) nmmæli þan og sak- argiptir, er fyrir kæru væri hafbar, væri fram sett af stefnda sem yflrvaldi í hans embættisbrftfuin; en engar yflrvalds- eí)a valdstjórnar-athafriir heyrfei undir úrslit dómstólanna. Stefn- andi lót þá þegar bóka mótmæli sín gegn lögrengingum þess- um, og tók röttrinn þær síþan nndir úrskurf), er skyldi upp kvefia 27. f. m ; en stefndi kvaflst eigi geta sint neirin rett- arhaldi, fyr eu norbanpóstrinn væri afgreiddr til Reykjavíkr, er ætti af) fara heban 1. þ m., og þess vegna var rkttar- haldif) ákvefif) daginn eptir af) Frifriksgáfu, og var þá kvef)- 'inn upp þannig hljóbandi úrsknrfír: „þær af hálfu stefnda framfærbn mótbárurgegn lögraæti hinnar „formlegn mebferbar þessa máis geta ekki tekizt til greina1'. þá krafbist stefndi hæfllegs frests til af) rita stjórninni nm raálif), leita um sættir vib sakarafsila, o. s. frv. og sjálf- sagt missirisfrests, ef sættir eigi næbist, til þess af) leiba þingsvitni her á landi, og ef til vill { Kanpmannahöfn, nm þau atribi, er hann tók fram, og hann ætlabi málinu til skýr- ingar; en réttrinn gat eigi fallizt á, af) stefnda hefbi tekizt, af) réttlæta naubsyn sína á þingsvitrinm, né þann drátt á málirin, er afþv{ hlyti af) leiba, og veitti honum svo vif) næsta réttarhald hér af) Akreyri í gær ab eins 8 daga frest til and- svara og varnar uin abalefni málsins („Realiteten"). Næsti

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.