Þjóðólfur - 26.09.1870, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 26.09.1870, Blaðsíða 8
— 180 — m<5t sanngjarnri borgun fjrir haga, hjákrun og þessa anglýs- ingn; annars reríir húu líklega seld vií) nppbo?) fyrir efea nm næstkomandi vetrnætr. — Mánndaginn í 17. vikn snmars þ. á. fann eg gntta- percha-kápu milli Husatópta og Reykja, og getr eigandinn vitja?) hennar á skrifstofu fjúbúlfs, gegn saiingjurnnm fund- arlaunum og borgun þessarar anglýsiugar1. Hankshúsum á Alptauesi, 17. Sept. 1870. Magnús Jónsson. — Fyrir hálfum mánn?)i heflr hér veri?) handsamaír ijús- grár foli hi!r nm bil 4 eha 5 vetra (algeltr), sem hír heflr líkara til verií) í alt sumar í landareigninni; hann er óauí)- kendr og ómerktr a?> óbrn, en aí) vottar fyrir aí) ben ehr hnffsbragí) er á vinstra eyra og lítií) hringeyghr á óíiru anga. Kéttr eigandi má vitja hans aí) Sandhólaferju, en borga veríir hann þessa auglýsingu, og sanngjarna þóknun fyrir hirþiugn og hagagöngn. G. Bjarnason. — Signríir á Langageríii misti úr Keflavík á lestum í snm- ar brúnau host og rauba hryssu; mark: sneitt fr. hægra, og biti undir, aí) mig minnir; bæíli brossin illgeng, hryssan stygg og slæg, meí) hvítnm díl á milli nasa, og er flnnandi beíiinn a’b halda þeim til skila til mín &'c Króki í Holtura. Árni Sigurðsson. — 25. f. m. týndi eg rauf&aviþarbank látúnsbúnnm á báí>- nm endnm meí) látúusfesti, meí) gotneskn 15 á stéttinni, á ieiíinnl frá Flensborg lnn ab llraunslioitslæk, og blb eg þann, er flnna kynni, ab halda til skila til mín, eí)a á skrifstofu J,jóí>ó!fs. Bergskoti á Vatnsleysuströnd, 20. Sept. 1870. Erlendr Jónsson. — Ne?)an til í Seljadalnmn heflr fundizt forn reiþkragi og ljár, og getr réttr eigandi vitjah þess aí) Hólkoti viþ Keykja- vík til Guðmundar Pórðarsonar. FJÁRMÖRK. Guðmundar J. Austmanns á Ártúnum : Hálfr stúfr fram. hægra; blaðstýft aptan vinstra- Bjarnar Árnasonar á Víðirnesi: Sýlt, gagnbitað hægra; biti aptan vinstra. Erlendar Bjarnasonar á Ásum í Gnúpverjahrepp: Sýlt og standfjöðr aptan á báðum eyrum. erfðamark: Ilálft af aptan bæði. brennimark; 5. 2. — Undirskrifaðr getr selt þessar bækr: Lær- dómslista-Félagsrit, 1. —15. bindi. Ný Félagsrit, 1.—26. ár. Rit M. Stephensens, í 30 bindum. 1) Kápa þessi mnn uppbaflega vera fnndin á Öskjnklíþ hér hjá Kvk. Ritst. Ármann á Alþingi, 1.—4. ár. Árbækr Espólíns. Oddsens landaskipunarfræði. Iíonráðs orðabók, o.fl. Reykjavík, 24 Sept. 1870. Br. Oddsson. — IIITAMÆLIRINN hefir verið aðgættr hér í bænum, Lækjargötu 4, á hverjum degi kl. 9 f. m., og hefir hitinn verið eptir R,eaumur: / Júnímánuði 1870: mestr minstr Vikuna 1.—7. (hinn 4.) +10r/9° (hinn3.,7.) + 62/do — 8.—14.(— 8.) + 84/9 (- 10.) + % — 15.—21.(— 19.1+11% (- i8.; + 3% — 22.—30.( — 26.)+ 9% (- 28.) + 27« Meðalhiti um mánuðinn + 61T/3G° I Júlímánuði ; mestr minstr Vikuna 1.—7. (hinn 6.)+125/90 (hinn l.) + 47»18 — 8.—14. (-14.)+ 10% (- 13.) + 3% — 15,—21.(16., 17. )+ll% (- 17.) + 5% — 22.—31 .(25.,30.)+l 1 % (- 24.) + 57» Meðalhiti um mánuðinn -j- 8V40 / Ágústmánuði: Vikuna 1.— 7.(hinn C.)+13V9° (hinn l.)+74/9° _ 8.—14.( — 13.)—4— I 3 (ll., 14.)+ 7% — 15.—21.(— 15.J+13 (hinnlG.) + 66/9 — 22. — 31.( — 27.)+l3% ( _ 31.)+ 2% Meðalhiti um mánuðinn + 93/4° — PRESTVÍGÐR í gær (15. sunnud. e. þrenn- ingarhátíð) af biskupi Dr. theol. P. Péturssyni stúd. Jón Rrynjólfsson tii kapeláns hjá sira St. Thor- dersen á Kálfholti í Rangárvallasýslu. PRESTAKÖLL. Veitt: Kirkjubær í Tungn 12. þ. m. síra Hjáimari por- steinssyni á Stærra-Árskógi, vígþum 1845. Ank hans eóttn síra Jón Bjarriason kapelán frá Stafafelli, vígþr 1869, og kand theo). Hallgrímr Sveinsson frá Staíiastab. Oveitt: Stærri-Arskógr í Eyafjarbarsýsln, metinn 147 rd. 16 sk., anglýstr 13. þ. m. í hinu endrskobaha braubamati frá 1868 er branb þetta metib 226 rd. 17 sk. prestssetrib heflr stór tún og þýfb, engj- ar víbsiægar og bithaga víblenda; í mebalári ber þaí) 4 kýr, 60 ær, 30 saubi, 30 lömb og 4 hross; eptir bjáleigu eina gjaldast 4 saubir vetrgamlir, 4 daga sláttr og 30 pnd. smjörs; tíundir eru 148 ál., dagsverk 7 ab tólu, lambsfóhr 24, offr 4; sóknarmenn eru 285. — Næsta bl.: 13. d. Októberm. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibjn Islands. Einar þórbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.