Þjóðólfur - 26.09.1870, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 26.09.1870, Blaðsíða 4
— 176 — r&ttardagr er ]m' ákveþion Ii6r í bænnm 12. þ. m., og verbr vart lokadagrinu; því: ætli J. G. þurfl eigi aþ svara?“ Húss- og bústjórnarfelag suðramtsins. Á öðrum ársfundi húss- og bústjórnarfélags suðramtsins, 5. dag Júlím. þ. á., skýrði forseti félagsins fyrst frá efnahag félagsins, og aðgjörðum þess síðan að fundr var síðast haldinn. Við árs- lok 1869 var sjóðr félagsins 5,497 rd. 13 sk., úti- standandi 226 rd. 33 sk., og í peningum hjá gjald- kera. 106 rd. 70 sk. Af því að fundarmenn gjörðu ráð fyrir, að vatnsveitingamaðr Jörgensen mundi eigi á þessu sumri geta komið svo miklu verki af, sem óskandi væri, urðu fundarmenn því næst á það sáttir, að fela félagsstjórninni, að haldavatns- veitingamanni þessum til næsta sumars með svo vægum kostum fyrir félagið sem unnt væri, svo að einnig Rangæingar og aðrir gætu notið góðs af veru hans hér, og óskum vér því, að þeir sem hann vilja nota að komanda sumri gefi sig fram um það við oss fyrir miðju Marzmánaðar 1871. þessu næst gat forseti þess, að samkvæmt bréíi lögstjórnarinnar dags. 20. Febr. þ. á. yrði peningum þeim, sem hingað til hefði verið varið af stjórninni til þess að kaupa fyrir hið svokallaða gjafafræ, framvegis varið að nokkru leyti til verð- launa fyrir framúrskarandi dugnað bæði í garðyrkju og öðrum greinum jarðræktarinnar, svo sem garða- hleðslu um tún og engjar, vatnsveitingar, þúfna- sléttun, plægingar og aðrar slíkar jarðabætr, og að nokkru leyti til þess að kaupa fyrir akryrkjuverk- færi, og púðr til að sprengja með grjót. Verðlaun þessi á stiptamtmaðr að veita hér í amtinu eptir skýrslum og uppástungum sýslumanna og stjórn- arfélags vors, og eru það 106rd., sem hann heflr yfir að ráða i þessu skyni. Út úr nokkrum verðlaunabeiðslum, sem fé- laginu höfðu borizt, vareptir langar umræður fall- izt á, að félagið skyldi á Júlímánuðinum 1872verja alt að 200 rd. til verðlauna fyrir fyrirtaksverk í búskap, án þess fyrir fram að tiltaka hvað mikið þyrfti að vinna til þess, að fá vissa dalaupphæð. þótti betra, að hafa þetta óbundnara, en til taka að eins, hvaða verk komið gæti til greina; því með þeim hætti héldu menn, að verðlaunin mundi koma réttar niðr. En verk þau, er til greina verða tek- in við verðlaunaveitingu þessa, eru alls konar jarða- bætr, svo sem útgræðsla túns og engja, garðhleðsla um tún og engjar, vatnsveitingar, þúfnasléttun og garðyrkja, og svo skipasmíðar. í stað síra Ásm. Jónssonar í Odda, er beðizt hafði lausnar frá fulltrúastörfum, var síra Skúlí Gíslason á Breiðabólsstað kosinn til fulltrúa félags- ins í Rangárvallasýslu. Stjórn félagsins var endr- kosin. J»rír bændr í Gullbringusýslu gengu í fé- lagið, og svo var fundi slitið. Loks skal þess getið, að í skýrslu félagsins hefir á 18. blaðsíðu misprentazt, þar sem segir, að Jón Sigurðsson á Ferstiklu hafi fengið 10 rd. þóknun fyrir kálgarðarækt; því að hann fékk ekki þessa þóknun, heldr Guðmundr Oddsson á Litta- sandi. Keykjavík, 23. Sept. 1870. Stjórnendr felagsins. (Aðsent). — í „þjúbólfl" 13. Núv. 1866 er sagt frá því, íib bisknp vor Dr. tlieol. P, Pétursson hafl sútt nm og fengií) leyfl tii ab breyta handbúk presta. 1 flþjúbúifl“ 10. Maí 1870 er sagt frá, ab bisknp meb brefl til allra prúfasta og presta, dags. 2. Apr. þ. á., hafl birt, afe nú hafl hann fengib samþykki kon- nngs, ab brúka megi hina endrskobuim og breyttn handbúk vib gubsþjúnnstu og önnnr embættisverk presta á íslandi, og ab 1 exp. megi kaupa af henni handa hverri kirkjn. Mönnurn kann nú í fljútn bragbi þykja hbr vel fara. Hör er sútt um leyfl til stjúruarinnar ab mega breyta hinni gild- andi handbúk presta, og svo er breytt, þá er búiö er ab breyta, þá er fengib samþykki stjúrnarinnar til aí) mega brúka þessa endrskohubu handbúk vii guisþjúnustuna; og húr færi alt mei) feldu, ef þetta mái variabi enga abra, on biskupinn og stjúrnina. Kn eg vil spyrja: Eru eigi á Islaudi kristnir söfnubir? og eru þar eigi keunimenn fyrir utan biskupiuu? þykir herra biskupnum engu máli skipta, hvort söfnubirnir eba kenuimenn hafa fundib þörf á endrskobhn á handbúkinui? Hvergi súst þess getib, ab biskup hafl leitab atkvæbis þeirra, eba þeir sjálfkrafa látib þörf sína í Ijúsi, og samt er sútt um leyfl til aí> breyta því, sem þá aí) líkindum allir una vel vib, nema einn. En hafl nú bisknp vor vitab, ab þab var alruent álit, a?! þörf væri ab breyta handbúkinni, sem þú er efanlegt, hvernig stendr þá á því, ab hann svona þegjandi gjórir svo stúrkost- legar breytingar, og itaun beflr gjört, án þesB ab kvebja ser neinn til rábaueytis? En hafl biskup, mút ætlnn vorri, haft af íslenzkum söfn- ubum og kennimönnum fyrst og fremst leyfl til ab beiíiast leyfls til breytinga, og því næst umboí) þeirra til þess eiun ab gjöra breytingarnar, livers vegna fær hann þá eigi leyfl til ab láta brúka þessa endrskobubu handbúk eingöngu? Hví dettr honum þá í hng, ab menn knnni heldr vilja þá gömlu, hafl úskin eptir breytingnm verib almeun ? petta, ab öllum er í sjálfsvald sett, bvora haudbúkina þeir vili brúka, gjörir mör grunsamt: 1, ab biskup reyudar hjá sjálfnm sór hafl furidib þörf til breytinganna, en eigi vitab af herini mjög útbreiddri hjá.öbr- um út í frá 2, ab þeir mnni eigi margir hör á landi, er hafl falib honum á hendr ab byrja á þessu fyrirtæki. pessi grunr styrkist enn fremr vib eitt atribi í áminnztu uinburbarbrefl. par segir, ab 1 expl. mogi kaupa handa hverri kirkju upp á kostnab kirkjunuar; en þessn kaupleyfl

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.