Þjóðólfur - 11.11.1870, Page 2

Þjóðólfur - 11.11.1870, Page 2
irinn Snorri Jiinsson hefir ráíilagt og látiíi samsetja hJr á lyfjabúíiinni meíla! eitt, er heflr duga?) vi% fári þessn á flost- óllnm þeim hnndum, þar sem þaíi heflr verib brúkaþ í tíma og beint eptir fjrirsiign hans. — Megnt faraldr eílr pest kom hór npp í næstl. vikn, fyrst aí> sagt er í hrossnm Ólafs hreppst. þárþarsonar ( Nesi viþ Seltjörn, og fúr síhan brátt aí> grípa nm sig þar um bæina fyrir framan ’JSiþsgranda, og byrjar aí) sagt er, meþ sleni og magnleysi og eins og «11 dragi úr hverju beini og taug? I gærkv'dd voru 6 hross failin þar als fyrir framan Eiþsgranda: 3 hjá Ólafl, og 4. hjá Páli sambýlismanni hans, eitt í Hrúifsskála og 1 í Uáþagerþi. — Ejárklábinn stendr enn viþ sama hör syþra eins og frá var skýrt hór í biaþinn 14. f. mán. (bis. 182, neþanmáls). Kláþans heflr hvergi vart or¥)i% svo menn viti, nema ( As- lákstaþahverflnu; þar heflr smámsaman veriþ aí> koma fram í allt haust svona kind og kind á stanglingi moíi kláþavotti; þútt flestar hafl þær, aþ sögn, verií) teknar og skornar, jafn- útt og á þeim sá; og er nú þar í hverflnu sagt fátt fö optir. Eigi aþ síþr heflr nú Snorri dýraiæknir verib þar sn¥)r um Strönd næst nmliímar vikur, eptir fyrirlagi stiptamtsins, og gengizt fyrir böþtin á ölln fc í KálfatjarnarsAkn. — Sög- nrnar, sem upp komu bæþi fyrir vestan Hvítá og eins her syþra framanveröan f. mán., um þaþ, a¥) ein e¥)r fleiri kindr útsteyptar sunnan af Strönd hefþi komií) fram í Bœarsveit og Borgarflrbi (í féno Hjálms hreppstjúra í þingnesi?) reynd- ust brátt eintúmr uppspnni og úsannindi. FRUMVARP til laga um hina stjórnarlegu stöðuíslands í ríkinu1. 1. gr. ísland er óaðskiljanlegr hluti Danveldis með sérstökum landsréttindum. 2. gr. Svo lengi engir fulltrúar af hendi íslendinga eiga setu á Ríkisþinginu, tekr ísland engan þátt í löggjöQnni um hin almennu mál ríkisins, og verðr ekkert tillag af því heimtað til ríkisins almennu þarfa, meðan svo stendr. Um hluttökn íslands í Ríkisþinginu verðr að eins ákveðið með lögum, sem samþvkt sé bæði af hinu almenna löggjafarvaldi ríkisins, og hinu sér staklega löggjafarvaldi íslands. 3. gr. Hin séi;staklegu málefni fslands eru: 1. dómgæzla og dómsmál; þó svo, að breyting á Hæstarétti að því leyti, sem hann er æðsti dómstóll í (slenzkum málum, getr eigi átt sér stað nema með samþykki hins almcnna löggjafarvalds rík- isins; — 1) Frumvarp þetta, sem lögstjúrnarráþherrann, sá sem uú er, etazráí) A F. Krieger heflr samií) (sjálfsagt á dönsku) og lagt af stjúrnarinnar hendi fyrir Bíkisþingin, er komn sam- an 1. f. mán , eins og þab hér komr út lagt, meþ texta og athngasomdum (ástæímm), var 6ent prentaþ liiiigab til lauds meþ Keflavíkr-skipino, er kom 2. þ. mán. 2. lögreglumálefni; 3. kirkju- og kenslu-málefni; 4. lækna- og heilbrigðismálefni; 5. sveita- og fátækra-málefni; 6. vegir og póstgöngur þar í landi; 7. landbúnaðr, Qskiveiðar, verzlun, siglingar og aðrir atvinnuvegir; 8. skattamál beinlínis og óbeinlínis; 9. þjóðeignir, opinberar stofnanir og sjóðir. 4. gr. Öll útgjöld til Alþíngis og stjórnarinnar í landinu sjálfu þeirra málefna, sem nefnd voru í næstu grein á undan, að meðtöldum eptirlaunum þeim, sem nú eru greidd eða framvegis verða veitt ís- lenzkum embættismönnum, er embættum sleppa, eða ekkjum þeirra og börnum, skulu talin íslands sérstaklegu útgjöld. 5. gr. Til hinna sérstaklegu útgjalda Islands greiðir Ríkissjóðrinn árlega 30,000 rd., og að auk í 10 ár aukatillag 20,000 rd. að upphæð, sem í næstu 20 árin þar á eptir skal fara minkandi um 1000 rd. á ári, þannig að það verði alveg hvorQð að 30 árum liðnum. Auk afrakstrins af þjóðeignum íslands og sjóð- um, og allra skatla beinlínis og óbeinlínis, sem nú eru greiddir eða framvegis verða lagðir á land- ið, skal telja með íslands sérstaklegu tekjum endr- lúkningar þær, leigur og greiðslur upp í lán og ann- að því um líkt, sem nú liggja á íslenzkum sveita- félögum, stofnunum, prestaköllum eða gjaldþegn- um, Ríkissjóðnum til handa. Hér með eru öll skuldaskipti þau, sem hing- að til hafa verið milli Ríkissjóðsins og íslands al- veg á enda kljáð. G. gr. Útgjöldin til yQrstjórnar hinna íslenzku mál- efna f Kaupmannahöfn, eins til póstferðanna milli íslands og Danmerkr skulu greidd úr Ríkis- sjóðnum. Yerði nokkurt gjald lagt á póstferðir þessar til Islands sérstaklega sjóðs, verðr jafnmikið dreg- ið af árstillagi því til íslands, sem ákveðið er í 5. greininni. 7. gr. Lög þessi ná lagagildi 1. dag Aprílmánaðar 1871. Á samatímaer lokið afskiptum þeim, sem Ríkisþingið hingað til heQr haft af fyrirkomulagi á íslands sérstöku tekjum og útgjöldum. Alhugasemdir við lagafrumvarp petta. Af „skjölum viþvíkjandi stjúrnarskipun og fjárhag íslands'*,

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.