Þjóðólfur - 28.03.1871, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.03.1871, Blaðsíða 1
»3. ár. Eeyhjavtk, Þriðjudag 28. Marz 1871. £1.—»». ~ p,'>stgnfubkípií> Díana,skipstjó'ri capitan-lientenant Ja- c°bsen kom her 25. þ. mán. kl. 4-5 e. m. Mei> því komn e,|gar farþegar, nema skipstjoraefni á skipi?) Fanny, eign þeirra Geirs Zr.ega og fe|. J.ao færfci nú allskonar vörur til ýmsra fcaupmanna vorra, ,.g á ab fara heban a?> morgni 31. þ. mán. — 011 embætti hér innanlands stóðu óveitt; en buið var að samþykkja, að Hnappadalssýsla skyldi skilia frá Mýrasýslu og lögð til Snæfellsnessýslu éðan í frá, og voru svo allar sýslurnar (Barða- strandar, Mýra, Norðrmúla og Snæfellsnes) aug- ^Btar lausar til veitingar. — Landa vorum Vil- hjálmi Fimen, veitt assessorsembætlið í Hcesta- retti, í byrjun þ, mán. — Mannalát íslendinga er.endis frettist nú þessi: frú u/nnr» Gunnlögsen (Gubmnndsdóttir, bónda á Kríki í *'°a) fráskilin hnstrú Stefáns kammeráfcs Gunnlógsen, er fyr var her land- og býMgeti fram til 1849, _ á aS gizka nál. sextngu. - Merkisprestrinn sira J.orgeir Gnfcmnndsen1 ^nömnndsson, prófets Jtínssonar á 8trt«.U*), og mun hann hafa verio kominn vel yflr 70 ar. Hann var jafnan merkr m«*r „g e.nkar vel metinn jafnt ,f Diinnm 8em af íslending. um; var hann forseti Hafnardei.darinnar ens Is.enrta bok- mentafeags um nokkur ,r, og einn af þeim 4 er gaf ut Vída- líns-Post,llu, Khafnar útgafuna 1826, eins og formálinn sínir Ver vonum .1 einhver landa vorra sendi ftiUto glöggari æfl atrioi þessa merkismanns sííiar. — Stjórnarstöðufrumvarp Kriegers var sam- þykt í Rikisþinginu með lítilvægum orðabreytin»- »m í l.tölul. 3. gr., og náði það síðan lagastað- festingu konungsins, og út gekk sem »lög« um hina stjórnarlegu stöðuíslands í ríkinu 2- dag Janúar 1871. Svo þar sem eru lög Þessi, þá má um allar áhvarðanir þeirra, greinir og niðrskipan, vísa til stöðufrumvarpsins 'eins o^ W er a„glýst í þ. árs fróðólíi bls. 2, þó að þýð- bví se ^ hér °g hVaf me° 1ÍtU,m orðam™frá fréttist^rð ^^ TTu ^^ ^ 1»»»;.. ..-- ' vort raðherrann ætli sér að n-r u » 1 8etlð ll1 af sumum þar í Hofn, hvort konunesfuiitrv,, ux . . s ••¦ u-s r * B8Iulltn'a hér muni eigi ætlað aðjjora hið fyrsta i^Pjkasj^tii^e^ frumvarps. 1) Hann ,íg*I.t fyrst til Glolundar „g Grashaga presta. kalls á dönskn eynni Langalandi 1833-34, og var þat) í skilnaííarsameæti íslendinga vií) hann þa?, Ui?> sama vor, er skáldií) Jónas Hallgrímsson kvaí) til hans hi5> alkuuua og fagra kvæíii: „Nú or vetr úr bæ". Önnur ný lagaboð tilíslandskomu nú þessi: öll dags. 4. Marz 1871. 1. Tihhipun er hefir inni að halda viðauka við tilskipun 5. Janúarmán. 1866 um fjárhláða og önnur næm fjárveikindi á íslandi. 2. Tihhipun um byggingu hegningarhúss Og fangelsa á íslandi m. fl. 3. Auglýsing lögstjórnar-ráðherrans Kriegers, bygð á honungsúrshurði s. dag (þ. e. 4. þ. mán.), »sem hefir inni að halda áætlun um tekjur ogútgjöld íslands á reikningsárinu frá 1. Aprílmánaðar 1871 til 31. Marzmán. 1872. f>essi hin fyrsta sérstaka áætlun yfir tekjur og útgjöld íslands, er í 11. greinum, og er aðalupp- hæð hennar 92,832 rd. 21 sh.; er í 4fyrstu grein- unum ákveðnar tekjurnar, þar með talið tillagið úr ríkíssjóði: (30,000 rd. + 20,000 rd. að frádregn- um 994 rd. skipagjald, samkv. stöðulaganna 6. gr., eptir póstgufuskipið Díana =) 49,006 rd.; eptir því eru sjálfar landstekjurnar ráðgjörðar í þetta sinn einungis 43,826 rd. 21 sk. að meðtöldum 7,472 sk. 15 sk. gjöldum upp í skyndilán og und- angengnar fyrirfram greiðslur. Utgjöldin vega sig upp við tekjurnar eins og sjálfsagt er: en þar með- al útgjaldanna eru þessinýmæli: Eptirlaun 11,000 rd. (8. gr.); til þess að stofna «hjálparsjóð' (»et Reservefond«) 5,000 rd. (10. gr.); til »ýmislegra ó- vissraútgjaJda«, sem upp á kunna að koma, 4,374 rd. 45 sk. (11. gr.), en til slíkra útgjalda hafaáðr verið ætlaðir 4000 rd. árlega, eins og kunnugt er, en þessir 374 rd. 45 sk. hafa svona sjálfsagt orð- ið afgangs tekjuáætluninni í þetta sinn. Tveir eru enn útgjaldaaukar, aðrir en nú voru taldir, og er viðauki við borðfé stiptamtmanns 400 rd. (svo að nú hefir hann 800 rd. borðfé upp frá þessu, — og launin eðr þóknunin til málafiutningsmannanna við yfirréUinn 500 rd. til beggja, eru nú lögð á landsjóðinn, en hafa verið greidd úr Jústizkassa vorum allt til þessa. — Nú með póstunum verðr sent héðan víðs- vegar út um land eptirfylgjandi: ÁVARP til íslendinga. i»pað er orðið kunnugt, að foreldrar út um 81 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.