Þjóðólfur - 28.03.1871, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 28.03.1871, Blaðsíða 5
— 85 kallaðr einvaldr ræðismaðr Frakklands (Dictator), síðan lýðveldið hófst. Ea nú er ab snúa aptr til Parísarborgar. Eptir Ct- hlanpstilraunina 19 Jatluar var m vr,rn horfln Jn,03 Faír9 fát til Versailles til ab semja om nppgjóf Parísar og vopna- hle fyrir allt Frakkland. þær nrbu málalyktir, ab París skyldi gefast npp meo líkum kjörum og Metz. þ)6bverjar skyldi skipa vígin sínnm mi-.nnnm, en Frakkar skyldi sjálflr gæta logreglu í borginni. Enn fremr fe.kkst 3 vikna vopna- •ile um alt Frakkland, og skyldi þá fram fara kosningar til "í8 tings, er skyldi ákveba, hvort 6fribnum skyldi fram haldib eca ganga skyldi ab fribarkostum þjóbverja. þessi samn- lngr var nndirskrifabr 28 Janúar, og má þvi segja, ab þann °ag hafl ófriorinn endab. Nú fórii kosningar fram ( Frakk- audi, og þingib kom saman í Bordeaux í 6einni hluta Fe- r«armSnaí,ar Hi'b fyrsta verk þess var ao ákveba nm stjórn Ial>ðsins, þv£ ab hingab til hafbi verib brábabyrgbarstj6rn, 810an Sedan-mabrinn (svo er Napoleon 3. kallabr nú) fór frá. ^ar þa ákvebib, ab Thiers, saguarilarinn, ekyldl vera hófub 'jostjornarinnar meb rábgjiifum, er hann sjálfr kveddi til stJ6rnar meb ser. En nó kom þab, er eigi var minna vert, °g þab var ab semja fribinn Var þa sendr Thiers og Jules 18 meo 15 inönnum til Versailles (þar heflr Prússakonungr haft absetr síban umsátrib nm París byrjabi) til ab semja nm 'ribarskilmálana, og er varla efl á, ab ekki voru abrir færari nm »o/ara þá fi'.r. Thiers og fórnnautar hans komu aptr til Bordeaux hinu 28. Febrúar, og voru þessir fribarkostir þeir, er þeir hiifbu ab færa: 1- Frakkland afsalar ser í hendr þjzkalandi herabib El- sass ab undauteknu vigiuu Belfort, og flmta hlntann af her- abinu Lothringon meb Motz og Thionville. 2. Frakkland greibir þízkalandi 1800 tailjónir dala i heruabarkostnab; skal flmti hluti þessa fjár greiddr á þessu ári, en þab sem eptir er, skal greitt á þrem árnm. 3. Hersveitir þj6bverja skulu verba á bortu úr París og nokkrum öbrnm herubum, Jafnskj6tt og fribarsamningrinn er samþyktr af boggja hálfu; og úr hinnm öbrum hernbum eptir því sem borgnnin er greidd. þetta voru abalatribi fribarsamningsins, og var hann sam- þyktr af þinginu meb 546 atkvæbum gegn 107. Var hann næsta harbr fyrir Frakkland, cn þeim var ekki annats kostr því ab annars voru þj6bvorjar búnir ab vaba yflr Frakkland meb 6vígan her. En hius vegar verbr því ekki neitab, ab pjábverjar fúru hér ab sem víkingar, og er 6víst, hve vitrlega þab ráb reyuisi á eudanum, ab gjiira svona 6heyrilegar kriif- ur bæbi f lúndum og fe, og mega þeir víst eiga, ab Frakkar mnui ekki sitja 6ig ur færI a% heflia 6jafnabar þessa, þítt ekki verbi, 6f til vill, fyr en sú kynslób or burt kiillnb, er ml h -í>e'm enen hetr hafa farizt en Brennusi forbum, íann sag i: Vae victis. Húfbn menn þ<5 ætlab, ab heim- mum hefbi svo mir.e rar;\ , .» K k W,. , . . , ' 6 lano 'ram siban, ab engnm mentubum obum dytti í hne »?. f„. « . . . » v,J u k ra fram á s,íkan «.1»fnnb i'ú a tím- um. Eitt var þab og f rri*...i ., ,, Z lrioa"líilmá]uniim, er fremr virtist gjort til storknnar vib Frakka, «n «?, w\ i í » . "¦". en aö þjobverjum væri gagn ab, þab er, ab þe.r skyldi halda sigr-innreib í París; letu þeir þab þá ab orbnm Englendinga, ab þeir f6rn »% eins nm lítinn hluta bæarins. Margir voru og hræddir nm, ab slík ítorkun mundi vekja skríl Parísarborgar til 6r6a, en til allrar haniingjn varb þab þ6 ekki. þab er bágt ab vita, hverjar afleibingar þessi ófribr hofir fyrir Frakkland; en hvernig sem for, hljíta þær ab verba erf- ibar. Stjrtrn er þar enn 6rábin; en þ6 var þab eitt af fyrstu atgjórbum þingsins, ab þab lýsti yflr því hátiblega ab heita mátti í einn hljiíbi (ab eins 4 þiugmenn mæltu i. móti), ab Napóleon 3. hefbi fyrirgjiirt iillu tilkalli til ríkis á Frakk- landi fyrir sig og ættmenn sína. Hius vegar er fjárnpphæb sú er þeir hafa ab greiba þjóbverjum svo mikil, ab Frakkar f4 varla risib nndir um langan tíma. þjóbverjar hafa ab vísu bebib allmikinn mannskaba í ífribi þessum, en aptr hafa þeir, sem eptir lifa, fengib mikib í abra hónd, sem verib heflr áhugamál alls þýzkalands um langan tíma. Ná hafa Bæaraland, Baden og Wúrtemberg geugib inn í Norbr-þýzkalands sambandib. þeir hafa náb aptr herubum þeim, er þeir voru sviptir á dögnm Lobvíks 14., og hefnt grimmilega fyrir yflrgang Napóleons l. Auk þess hafa þeir fengib svo mikib fe, ab þeim endist til ab borga allar ríkisskuldir sínar auk horkostnabar þess, er þeir hafa haft í þessuni ífribi. Til ab rettlæta krófur sínar bera þeir fyrir, ab Napóleon 1. hafl gengib eins hart ab þeim, en þab þykir lítib bæta ósanngirni, þítt annar hafl verib slíkr i'.jafuabar- mabr einhvern tíma ábr. Hinir þýzkn prinzar bubn Vilhjálmi Prússakonuiigi keisaratitil yflr þýzkalandi, og tók hann þann titil hinn 18. Jauúar í Versailles meb mikilli vibhöfn. Blöb þjóbverja segja, ab þessi titill gefi Vilhjálmi ekkert meira vald í ranninui en kouungstitillinn, en ab hann eigi betr vib, af því hvernig sérstaklega stendr á fyrir þýzkalandi; konungr er sá, segja þeir, er ræbr yflr einu óskiptu landi, en keisari or sá, er ræbr yflr miirgum löudum, er hvert heftr sína ser- staklegu stjórnendr. þannig er þá þessi vobalegi áfribr á enda, og verba þj.'ibverjar því engu síbr fegnir en Frakkar, því ab þeim var mjóg farin ab leibast setan í Frakklandi, einkum þeim, er skilib hiifbu vib börn og konur heima. Eu margr í um sárt ab binda eptir þessa styrjóld, eins sigrvegararnir eins og þeir, er siginbn, og er óvíst, ab Frakkar hafl bebib ineira mann- tj6n í fóllnum en þjóbvorjar. Aptr á m6ti er ástand beggja landanna mjóg 6líkt. Allr sá hluti Frakklands, sem þj6b- verjar f6ru yflr er ab heita mí alveg uppnrinn, þorp brend, og íbúar þeirra á vonarvöl, brýr brotnar, akrar ányttir og annab þessu líkt; margr er sí, sem í fyrra um þetta leyti var vel efuabr mabr, er nú eigi veit, hvar hann í ab fá næsta mílsverb ebr húsaskj61. þab er hörmulegt ab lesa bref þeirra, sem farib hafa um landib og seb, hvernig þab lítr dt. Fyrst framanaf f6ru þjóbverjar vel meb heruabi sínum, en allt annab er sagt af þeim, síban a leib, og víst er um þab, ab ílit þeírra heflr ekki vaxib í augum sibabra þjóba vib abfarir þeirra ( þessum ófribi. En lesendr þ)6bólfs geta nanmlega ímyndab sér allar þær hryllingar, er áfribi fylgja, og er varla ofsógnm sagt, ab engar hí.rmnngar ern þeimlíkar; er þab og eblilegt, því ab ekkert óargadýr er eins grimdarfult og mabr- inn, þegar hann fer í þanu haminu. Englendingar eiga mikib lof skilib fyrir, hversu mikib lib þeir veittu særbum og sjúk- um af her hvorratveggja þegar < byrjnn 6fribarins, og nú einkum Friikkum síban á leib. Eptir ab París gafst upp heflr verib eent heban 6grynni af matvælum, peningum, eldi- vib og r.brum nanbsynjum til Parísar og eins til heraba þeirra er mestum harbindum hafa sætt af þjóbverjum. þab er og Eugleudingum ab miklu leyti ab þakka, ab fleiri þj6bir hafa ekki flækzt iuu í þennan 6frib. Ab þeir hafa farib hlut- drægnislaust ab, sest bezt af því, ab þeir hafa bakab ser 6-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.