Þjóðólfur - 28.03.1871, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 28.03.1871, Blaðsíða 8
sem vora þeir: prífastr sira Jóu Jónsson á Mosfelli, þorkell lireppstjóri Jónsson á Ormstóþum, Amundi bándi Einarsson á Miþengi, samt Eyólfr bóndi á Seli og kona hans; en einknm þó og s&rílagi þá elsknveríln heibrsfeþga Asmund prófast og ridd. Jónsson á Odda og hans son, sem veittn mhr þá ein- stókustn og framúrskarandi nmónnnnn og aþhjúkrnn í þján- ingnm mínnm og raunum, aþ meiri var en eg nokkorn tíma gæti ímyndaþ mer eþa geti orbnm aí> komib, og líkast sem eg hefþi verií) þeirra einka sonr. Me?> sómu þakklætis til- flnningum ávarpaeg einnigson hr. próf. A. J., þorgrím læknir, sem s/ndi mór alla þá nákvæmni, abhlynniugu og læknistilrannir sem hann gat framast í tó látií). Loks vil eg ekki gleyma því a?> þakka óllu því undirfólki sem var í Odda — svo sem þaft var — fyrir allla þá gó¥>vild, tillógur og tillátsemi mer anþsýnda; hvar af eg svo angljóslega gat sfcl), eins og opt endrarnær, 6annleika ens fornkveíma spakmælis, aí> eptir hófþinu dansa limirnir“. Efnnm mínum er svo komiþ, aþ eg get ekki lauriaí) þessnm mónnum fyrir allt þetta sem eg vildi, verb eg því a?> fela þaí> þeim eina sem eius heflr gæzknráþ og mátt til þess, eins og a¥> uppvekja þá til aí> gjóra þvílíkt mizknriarverk á mór. Staddr á Lambhaga í Mosfellssveit 8. Agúst 1870. Jón Jónsson frá Apavatni í Grímsnesi. — Tilforordnede i den kgl. Landsover- samt Hof- og Stadsret i Kjöbenhavn gjöre vitterligt: At efter Begjæring af islandsk Kjöbmand Fr. Hille- brandt heraf Staden indstævnes herved i Ilenhold til allerhöieste Bevilling af 21de Januar 1871 til at möde for os i Retten paa Stadens Ilaad- og Domhuus, eller hvor Retten da maatte holdes, den förste ordinære Retsdag i Oktober Maaned 1872 til sædvanlig Retstid, den eller de, som maatte have i Hænde en af Directionen for Stats- gjælden og den synkende Fond i Henhold til allerhöiesti Resolution af 9de October 1822 ud- íærdiget saakaldet fornyet Obligation No. 12646, dateret den 29de Februar 1844, stor 200 IVdlr., med Renter fra 11 te Juni Termin 1869, der i Statsgjældscontoirets Böger er noteret som lilhö- rende Kammeraad, Sysselmand A. Arneson i Huna- vatnssyssel paa Island, efter hvem den i Arv er udlagt Fröken S. Arneson, der atter har transpor- teret den til Citanten, hvilken Obligation er bort- kommet ved Skibet Yalborgs Forlis ved Nord- landel paa Islandi October Maaned 1869, formed den nævnte Obligation at fremkomme og lovlig Adkomst dertil at beviisliggjöre, da Citanten, sáa- fremt Ingcn med Obligationen skulde melde sig, vil paastaae samme kjendt död og magteslös. Ifölge Sagens Beskaffenhed og Frd, 3die Juni 1796 gives ikke Forelæggelse eller Lavdag. Til Bekræftelse under Rettens Segl og Ju- stitssecretairens Underskrift. Kjöbenhavn den 21 de Februar 1871. (L. S.) Paa Justitssecretairens Yegne. Teilmann. F. m. A UGLÝSINGAR. — Ct eru komin á prent: BRÉF FRÁ AMERÍKU. Slcúli Magnússon, cand. jur. hefir íslenzkað og útgefið. Reykjavík, 1871. Bróf þessi eru útlögþ eptir „Norsk Folkeblad", 5. árg. nr. 17 o. s. frv., Kristjanin 1870, og fer ritstjórn blaílsins um þau þessnm orþnm: „Vör byrjnm í dag á grein nm Ameríkn eptir norskan mann, 6em nú býr þar. Eptir því sera á hana líþr, mnnn menn sjá, hva?> ágætlega ljósa hugmynd hún gefr nm lífernishætti manna þar og um, hvernig fara muni fyrir þeim sem flytja sig héban þarigaí). Biíijum vír því blöíiin í þeim sveitnm, sem flestir fara úr til Amoríku, aþ taka upp greinina. En af því lönd og lýþir þar vestra er svo alveg frábrugþi?) því, sem vkr þekkjum og höfum vanizt, er grein- in mjög skemtileg og fró?)leg fyrir hvern mann“. Bókin fæst fyrir 24 sk. hjá 0. Finsen í Reykja- vík ; lyfsala Möller í Stykkishólmi, og PórÖi Guð- júnsen á Húsavík. — Til Hóls-kirkju í Bolnngarvík í ísafjar?)arsýslu hafa gefl?) á þessn ári: Ónefnd kona ..............................3 rd. „ sk. Gfsli Jónsson á Eyri í Sey?)isflr?>i . . „ — — Kristín Halldóra Árnadóttir á Árbæ . . 1 — „ — Madme Sigrí?ii Markúsdóttir á ísaflrþi . 2 — „ — 6 — 32 - pjó?)ólfstnngu, 31. Desbr. 1870. Halldór Magnússon. — Seldar óskilakindr í Hálsasvcit og ReyWiolts- dal haustið 1870. Litr og auíkenni. Hægra eyra. Yinstra eyra. Hvítt lamb tvístýft aptan hálfr stúfr apt., biti fr. — — snei?sr. fr. fjö?). apt. biaþstýft fr. — — tvístýft apt. sneitt fr. hófbiti apt. — — fjö?)r biti nndir apt. sýlt, fjö?>r fr. — — sneitt og fjö?>r apt., biti apt. Svartflekkótt lamb sýlt, vaglskora apt. vaglskora apt. Hvítt lamb mi?>hluta?), stýft, gagnbitaþ. — — bvatt, stýft gagnbita?). — — heilrifa?), gat. — — blaWýft, hrag?) apt. fjö?)r fr. blaístýft apt., fjöþr fr. Hvítr sau?ir tvævetr sýlt, bla?)stýft apt, fjöþr fr. Og mega rfettir eigendr vitja andvirhis þeirra a? frá dregn- um kostnaþi, til nndirskrifaþra hreppstjóra í fyr nefndnm hreppnm. í Febrúar 1871.' Gfsli Eggertsson. Jón Magnússon. — Næsta blah: Fimtudag 13. Apríl. Afgreiðslustofa J>jóðólfs: Aðalstræti J\S 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutahr í prentsmiþju íslands. Einar þórþarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.