Þjóðólfur - 28.03.1871, Blaðsíða 8
88 —
sam voru þeir: prófastr sira Jón Jiínsson í Mosfelli, J>orkell
hreppstjóri Jónsson á Ormstóbum, Amundi bóndi Einarsson á
Mibengl, samt Eyólfr bóndi á Seli og kona hans; en einkum
þó og serílagi þii elskuverbu heibrsfebga Asmund prdfast og
ridd. Jón8Son í Odda og hans son, sem veittn mer þá ein-
stöknstn og framúrskarandi nmónnnnn og abbjúkrnn í þján-
iugum mínum og rautium, ab meiri var en eg nokknm tt'ma
gæti ímyndab mer eba gcti orbnm ab komib, og líkast sem
eg hefbi verib þeirra eiuka sonr. Meb sómu þakklætis til-
flnningumávarpaeg einnigson hr. próf. A. J., Jjorgrím læknir, sem
sfndi mer alla þá nákvæmni, abhlynningu og læknistilraunir
sem hann gat framast í tfe látiít. Loks vil eg ekki gleyma
því ab þakka óllu því nndirfólki som var í Odda — svo
sem þaft var — fyrir allla þá góbvild, tillógur og tilliitsemi
iuer anbsýnda; hvar af eg svo angljíslega gat seb, eins og
opt endrarnær, sannleika ens fornkvebna spakmælis, ab eptir
höfbinu dansa liiuirnir". Efnum mínum er svo komib, ab eg
get ekki launab þessum múnnnm fyrir allt þetta sem eg vildi,
verb eg því ab fela þab þeim eina sem eius hefir gæzknráb
og mátt til þess, eins og ab uppvekja þi til &b gjóra þvílíkt
inizkonarverk á iner.
Staddr i Lambhaga í Mosfellssveit 8. Ágúst 1870.
Jón Jónsson frá Apavatni í Grímsnesi.
— Tilforordnede i den kgl. Landsover- samt
Hof- og Stadsret i Kjöbenhavn gjöre vitterligt:
At efter Begjæring af islandsk Kjöbmand Fr. Hille-
brandt heraf Staden indstævnes herved i Henhold
til allerhöieste Bevilling af 2Ide Januar 1871 til
at möde for os i Retten paa Stadens Raad- og
Domhuus, eller hvor Retten da maatte holdes,
den förste ordinære Retsdag i Oktober Maaned
Í872 til sædvanlig Retstid, den eller de, som
maatte have i Hænde en af Directionen for Stats-
gjælden og den synkende Fond i Henhold til
allerhöiesti Resolution af 9de October 1822 ud-
færdiget saakaldet fornyet Obligation No. 12646,
dateret den 29de Februar 1844, stor 200 Rdlr.,
med Renter fra llteJuni Termin 1869, der i
Statsgjældscontoirets Böger er noteret som lilhö-
rende Kammeraad, Sysselmand A.Arneson i Huna-
vatnssyssel paa Island, efter hvem den i Arv er
udlagt Fröken S. Arneson, deratter har transpor-
teret den til Citanten, hvilken Obligation er bort-
kommet ved Skibet Valborgs Forlis ved Nord-
landel paa Islandi October Maaned 1869, formed
den nævnte Obligation at fremkomme og lovlig
Adkomst dertil at beviisliggjöre, da Citanten, sáa-
l'remt Ingen med Obligalionen skulde melde sig,
vil paastaae samme kjendt död og magteslös.
Ifölge Sagens Beskaffenhed og Frd. 3die Juni
1796 gives ikke Forelæggelse eller Lavdag.
Til Bekræftelse under Reltens Segl og Ju-
stitssecretairens Underskrift.
Kjöbenhavn den 2lde Februar 1871.
(L. S.)
Paa Justitssecretairens Vegne.
Teilmann. F. m.
A IJGLÝSINGAR.
— Ut eru komin á prent: BRÉF FRÁ AMERÍKU.
Skúli Magnússon, cand. jur. heOr íslenzkað og
útgefið. Reykjavík, 1871.
Bréf þessi eru títlógb eptir „Norsk Folkeblad", 5. árg.
nr. 17 o. s. frv., Kristjanin 1870, og fer ritstjórn blabsius um
þau þessum orbom: „Vér byrjumídag á grein um Ameríko
eptir norskan mann, sem nú býr þar. Eptir því sem á haua
líbr, mnnn menn sjá, hvafj ógætlega Ijósa hugmyud hún gefr
nm lífernishætti manna þar og um, hvornig fara muni fyrir
þeim sem flytja sig heban þangab. Bibjum ver því blöfjin
í þeim sveitum, sem flestir fara úr til Amoríkn, af) taka upp
greinína. En af því liind og lýfjir þar vestra er svo alveg
frábrugbib því, sem ver þekkjum og hófum vanizt, er grein-
in mjiig Bkemtileg og frófjleg fyrir hvern mann".
Bókin fæst fyrir 24 sk. hjá O. Finsen í Reykja-
vík ; lyfsala Móller í Stykkishólmi, og Þórði Guð-
jónsen á Húsavík.
— Til Hóls-kirkju í Bolungarvík í ísafjarbarsýslu liafa
geðf) á þessn ári:
Onefnd kona ......... 3 rd „ sk.
Gísli Jónsson á Eyri í Seybisflrbi . . „ — 32 —
Kristín Halldóra Árnadóttir í Arbæ . . 1 — „ —
Madme Sigrífji Markúsdó'ttir á ísaflrbi . 2 — „ —
J>jób<ÍIfstongu, 31. Desbr. 1870.
Halldór Magnússon.
32
— Seldar óskilakindr í Hálsasveit og Reyhholts-
dal haustið 1870.
Litr og aubkenni. Hægra eyra. Vinstra eyra.
Hvítt lamb tvístýft aptan hálfr stúfr apt., biti fr.
— — sneifjr. fr. fjöfj. apt. blabstýft fr.
— — tvístýft apt. sneitt fr. hfífbiti apt.
— — fjöfir biti undir apt. eýlt, fjóbr fr.
— — sneitt og fjúbr apt., biti apt.
Svartfiekktítt lamb sýlt, vaglskora apt. vaglekora apt.
Hvítt lamb mifjhlutaf), stýft, gagnbitafj.
— — hvatt, stfft gagubitafj.
— — heilrifafj, gat.
— — blabstýft, bragb apt.
fjöbr fr. blabstýft apt, fjíibr fr.
Hvítr saubr tvævetr sýlt, blabstyft apt , fjiibr fr.
Og mega rettir eigendr vitja andvirbis þeirra abfrádregn-
nm kostnabi, til undirskrifabra lireppstjóra í fyr nefndnm
hreppum. I Febrúar 1871.
Gísli Eggertsson. Jón Magnússon.
— Næsta blab: Fimtudag 13. Apríl.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Utgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Preutabr í prentsmibju Islands. Einar þórbarson.