Þjóðólfur - 28.03.1871, Blaðsíða 7
8f —
Loire,og þeir herir, sem franskir höfðu dregið sam-
an til hljálpar Parísar, voru gjörsigraðir einn ept-
ir annan í orustum í Janúar. Hvað bráðan bar
að og í hvaða nöf var komið fyrir París má sjá
á því, að fyrsta daginn eptir vopnahléð sendi hinn
þýzki keisari inn í borgina 3 mill. skamta frá sín-
um her, svo byrgir voru þýzkir. j>á næstu dag-
ana voru sendar gjafir mörgum skipsförmum héð-
an frá Englandi með því venjulega örlæti þessa
lands; en við sjálft lá að þúsundir manna mundu
svelta lil dauðs, meðan þessi forði var á leiðinni.
''riðr var loksins saminn um síðustu mánaðamót,
Pannig að franskir missa Elsas og þann gamla
Pýzka hluta af Lothringen. f>au nýju landamæri
m'Hi landanna byrja frá Longvy á Belgíu-landa-
"'serum, liggur leiðin siðan fyrir vestan Metz og
Dietenhofen, sem falla nú aptr til f>ýzkalands. þá
beygist austr á við fyrir austan Nancy og Lune-
viUe (sem franskir halda) og svo suðr að Sweiz,
Þó svo að kastalinn Belfort (á suðrhorni Elsas)
fylgir Frakklandi. Frakklands landamerkjum erþví
nú þokað aptr um 300 ár, og þýzkir hafa aptr
tekið sem þeir kalla sín fornu ríkislandamæri. f>ar
með borga franskir íhergjald 200 millíónirpunda,
eða að frðnsku tali fimm milliards francs, sem á
að borgast á þrem árum; það fyrsta gjald (hálf
mill.ard) er nú þegar borgað. Á meðan gjaldið
stendr yfir, halda þýzkir að veði kastölum, en þoka
smátt og smátt nndan jafnóðum og borgað er.
Að þessum brunni hefir því borið fyrir Frakkland'i
eptir allar sínar róstur og byltingar. Prússakon-
ungr var kjörinn til keisara, og tók þá tign þann
18. Janúar; fyrst að áskorun Bayarakonungs og
síðan annara fursta á þýzkalandi. Herinn þýzki
er nú á heimleið, og sigrhátiðir í vændum, en um
það verðr skrifað síðar. Napóleon er sagt að komi
hingað til Englands, en hann hefir síðan í byrj-
un Sept. verið herfangi í Wilhelmshöhe nálægt
Cassel á þýzkalandi. jþessa dagana verðr því mik-
hun™ ;iannaferðir' fyrsl að flytja fjórar eða fimm
ruo þusundir franskra úr sinni herleiðinsu
aptr vestr tn p._„,,, , . . °
pa„ 4n» u \ lrakklands, og á samn stundu sjö
ri i 7 ðÞÚSUndir Pýzkra her™™« au«tr
til sins lands; hvPr „ j. , -
, nver mund. hafa spáð að þessar
þjoðir mundu mætast ••» k„ • ¦.«
" . , „ . d8t d Þessari leið, og þannig
áttavíxl. Ln þegar allt baft ,, um « • ¦ t
Pa0 er buið, fara aðrir að
njóta sins sigrs og hinir að binda um sín sar
það sem síðar heyrist frá Frakklandi gefr litlar
góðar vonir um að þeim betri mönnum þar muni
auðnast að semja frið milli sinna eigin manna nú
þegar sá þýzki her er burtu, sem áðr hélt öllu
undir fargi.
f>etta er orðið oflangt mál. Hér hefir alt
verið sem í dái og höggdofa, meðan öll þessi ó-
sköp hafa á gengið; og mér hefir opt komið til
hugar það sem gamall Normaðr sagði við mig um
árið út úr öðru og minna stríði: »höyrte du inki
smeddene«, heyrðirðu ekki smellina, sagði hann;
svo má fólk á íslandi segja við mig nú; því þetta
hefir verið meir en sá héraðsbrestr sem segir frá
í Glúmu; gefi guð að enginn liíi aptr slíkan her-
brest, sem við höfum heyrt hér, en þó alengdar
úr þessu friðsama landi. þingið hófsthér í Febr,,
en alt þurt og þeflaust, sem við segjum.
f í gærkviildi á 12. stuiidn andabist hfr f stabnnm ab
bartisfnrum liúsfril Hendrikko Andrea Finsen, bor-
iu BJering, ab eins 26 ára ab aldri, fr4 manni sínum (póst-
meistara Ola Finsen) og 3 kornungum bíirnum.
— Skiptapar. Á álfonu 22. þ. mán. lagoi héban frd
sandinnm heim í loib fjiigra manna far af Kjalarnesi, ogvoru
á 4; gekk þoiin vel npp yflr Kollafjörb, en þegar nær drí
þar landinu, gj>"roi á el og hvesti allmikio, um þab leyti þeir
sigldu inn á Hofsvík og voru þ(i komnir inn fyrir meginbob-
ana, en þá hvolfdi skipinu, og vita menn ógjiirla, hvort þab
kom af því, ab í baksegl hafi slegib fyrir þeim, ebr skipib
hafl stoytt, en allir 4 mennirnir drnknubu þarna og voru þeir
allir á bezta aldrí ebr nnglingaskeibi: 2 synir Einars brínda
í SJáfarhólum Einar og Jónas, Hallgrímr Hannesson
Scheving, sonr ekkjunnar á Skranth<íltim, og Gnbmundr
vinnupiltr hjá ekkju-húsfrú Gubrúnn Jónsdóttur á Mógilsá.
— Tveir skiptapar vestr í Bolnngarvík 2. þ. m., drnkknbu
þar 12 inanns.
— Sira Björn profastr Halldc'irsson heflr só'kt nm og þegib
biskups-lausn frá pnWastsembættinn í Sub r-þin geyj ar-
sýslu, og heflr herra biskupinn aptr sett þar til prófastsum
sinn, 22. þ. mán., slra Benedikt Kristjánsson ab Móla
í Abalreykjadal.
— Menn segja kornvornna hækkkaba í verbi erlendis
síban frá nýarinn dró, og altalab er nú, ab kaupmenn vorir
se nú síban póstskip kom í þeim vændnm ab setja rúginn
upp í 10 rd. Verb á íslenzkum vcirurn í Khiifn var mjóg
svipab því sem vai i haust. Sigfús kanpm. Eymundsson og
jafuvel konsúl Eduard Siemsen hafa sett hvíto nllina frá nœstl.
sumri á 34 sk. i nýársafreikningnm þeirra.
þAKKARÁVARP.
Eins og eg get ekki neitab því, ab hugr miun opt vill
vera tregr til, ab gleyma því, þegar mer flnst einhverir
menn óbrum fremr mútþægja mer I einhverju, eba gjöra líflb
súrt, eins — Já hve miklu fremr ætti eg þó ekki ab minn-
ast þakklátlega þess, þegar mér hreint flþektum manni er
sýnd svo framúrskarandi umíinnun og abhjúkrun, ab, þó eg
þogbi, er í huga mínum sem steinarnir vildu hrópa.
Eg vildi því meb þessum fáu línum hafa meb innilegn
hjartRns þakklæti opinberlega ávarpab, fyrst þa menn, 6em í
mínum einstúku sjúkdímsraunnm og eymdarskap á næstlibn-
ura votri voru frumkviiblar og frarnkvæmdarmenn &b því, ab
flytja mig ab því góbfrapga heimili Odda. i Rangárvölluni.