Þjóðólfur - 28.03.1871, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 28.03.1871, Blaðsíða 6
-86 — vínBœld hvorratveggja, Jþví ab bábir vildu ab þeir drægju sinn taam, sem eblilegt var. Eitt er eptirtektavert meb þessa miklo styrjiild, þegar bún er borin saman vib styrjaldir fyrri tíma, og þab er, ab hún var svo skammvinn. í byrjun þessarar aldar hefbi eins omfangsmikil styrjöld og þessi er, líklega varab í eins míirg ár eins og þessi varabi í rnánubi. Er þetta mest &b þakka oba kenna, hvort sem menn vilja heldr, fljótaii samg'ngnm og greioari fiutuingum, þar sem heill her er nú fltitturá ein- um degi sama veg og ábr t<5k mánubi. Hins vegar ern vopu uií svo miklu betri og vobalegri en ábr, ab enginn samjófn- ubr er. Nú eru Spánverjar loksins búnir ab fá konung. Hinn 16. Nóvember valdi þingib Amadeus hertogann af Aosta, son Emanáels ítalakonimgs, til konungs síns. Var þetta mest ab þ&kka atfylgi Piims, en honum aubnabist þó ekki ab sjá konung þaiin, er haiin hafbi mest stutt til tigiiariniiar, því ab nokkrum dögnm ábr en konnngsefnib kom, varb haim fyrir árístim flugumaiina, er særbu hann þeim sárum, er leiddu hann til bana fáeinnm d'gtim síbar. Spánverjum og ekki sízt hinum nýakonungi er hiu mesta eptirsjón í Prim, því &b hann heBr verib sá eiui mabr, er haldib gat Spánveijuin í skefjnm, eptirab Isabellafi'r frá; og hann mundi hafa orbib hinn inefti máttarstólpi hins nýa konungs. Ekkert hetlr upp- gótvazt um, hverir morbiugjarnir voru. Tíbr þykir, ef tilvill, lu'gómlegt af mér ab fara ab tala um sjálfan mig eptir hiu miklu tíbindi, sem eg hefl verib ab eegja frá, eti eg gjfiri þab meira í þakklætisskyni vib þá, sem hlut eiga ab máli, þvf ab þjóbtjlfr heflr þ6 fáeina lesendr bér í landi. Eg fór til Edinborgar í N'Wembermánubi til ab halda opinbera fyrirlestra um ísland og Isleiidinga, og var þarþang- &b til í byrjun Febrúarmánabar; þá fi'ir eg til Newcastle, og hélt þar fyrirlestra um bilkmentir Islaiids, um gobafræbi Norbr- landa og um ýmsa trú manna á íslandi á álfutu o. s. frv. A bábum þessum stóbiim var okkr hjóiium tekib svo vel sem vib kæmim í góbra foreldia hús. Eg verb ab segja, ab eg hefl hvergi mætt svo góbnm og vinsamlegum vibtókum og skemtilegu fólkí sem þar, og hefl eg þ'> hitt marga góba menn bæbi her og annarstabar; eg vona eg fari þangab aptr í siimu eriuduni ab vetri, og hlakka eg til þess. A b;ibum þessum stbbum syndu menn ög mikla löngnn eptir ab heyra frá Is- laudi, og þætti mfir ekki óliklegt, ab ýmsir af kunniiigjum míuum þar heimsækti lsland ábr en langt um líbr. Oxford 9. Marz 1871. Góði vin! Vetriun sem nú er að líða um garð hefir verið ódæma kaldr; um miðjan vetr, Desernber og Janúar, voru frostlög og hörkur og árnar hér kring- um Oxford voru alsvelia margar vikur og aldrei þíðr dagr. Um Jólin og Nýárið voru þó hörk- urnar mestar, sem rnarga mun minni til reka bæði hér, en þó hvað helzt fyrir sunnan sundið, þar sem sú óttalega orrahríð heíir gengið. Um Jól- in, þegar mest var skothriðin kringum París, var þar gaddfrosin öll jörð og kafald, sem nokkuð tálmaði þá þýzku í að hæfa, og hindraði umsátr, að grafa göng og skurði, en að innan var París með sínar tvær millíónir, ljóslausir, eldlausir og varnarlausir veslingar, sem þoldu illa kuldann, ekki slíku vanir; orustur í Janúar voru á kafaldsdögum. þessi vetr hefir því verið éljóttr, en þegar leið fram á útmánuði, skipti í einmuna vorblíðu, sem stóð um viku eða hálfan mánuð; nú hefir aptr kólnað, og er frost á nóttunni en hraglandi á dag- inn, þó ekki snjór, því hann er allr burt þiðnaðr og svo ís. Öllum hefir létt um hjartaræturnar, að þar sem nú svo lengi, hvar sem litið var, stóðu ein- um í augu þeir þrír stafir »war« (strið) með trölla- letri, þá er nú og þeim vetri aflétt, og nú erfriðr skrifaðr á hverju húsi og hverju blaði. f>eir síð- ustu sjö" mánuðir eru eins og draumr, gefi drott- inn að það verði draumr fyrir góðum daglátum, og að friðrinn verði að því skapi langvinnr og far- sæll eins og þetla stríð hefir verið hrikalegt og voðalegt. það umliðna ár mun lengi verða mínn- isstætt lifandi mönnum og komandi; alt er eða virðist að vera umbreytt, og eins og ný öld fari í hönd; sumir hafa fyrir satt, að um umliðin hundr- að ár (eða má ske tvær, þrjár aldir) hafi ekki ver- ið svo afdrifa mikið ár sem þetta, fyrst að orust- um og mannfalli, og þá niðrhruni ríkja og upp- reisn annara enn voldugri í þeirra stað. þýzkir hafa haft sigr (þó mannskæðan) í hverri orustu, og ekki einn ósigr. Hinn franski her hefir farið sem í herleiðingu mörgum hundrað þúsundum saman sem fangar austr til þ)'zkalands, og bver borg þar full af herteknum lýð. Iíorgir og kast- alar unnir, sem áðr voru haldnir ósigrandi. Niðr- hrun hins franska keisaradæmis og hins franska keisara, og má um hann kveða sem segir í okk- ar skáldarímu: »hundrað rasta heyrði smell, þá halrinn datt að gólfi« — og nýr keisari og nýtt keisaradæmi í staðinn, nfl. þýzkalandskeisari. Hver mundi hafa verið svo spakvitr að spá því sem fram hefir komið; því það hefir alt orðið, sem all- ir héldu að aldrei mundi ske, og hitt óorðið, sem allir spáðu að verða mundi. Um friðinn get eg ekki nú sagt nema stutt. Vopnahlé var samið í enda Janúar, þannig að franskir gáfu upp öll vígin (eitlhvað tuttugu) í kringum París. Borgin var þá huírgrmorða, þó með hér um bil 200 þúsundir vígra manna, en fyrir utan voru þeir járnrekendr, af þeim þýzka her, að síðan 19. Sept. (þvi þann dag var borgin innilukt með öllum sínum virkj'um og vígjum — komst enginn út eða inn nema fuglinn fljúgandi. Frakkland var þá í Janúar alt í þýzkra höndum suðrað

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.