Þjóðólfur - 28.03.1871, Síða 5
— 85
kallaðr einvaldr ræðismaðr Frakklands (Diclator),
síðan lýðveldið hófst.
En nu er aí) sniia nptr til Parísarborgar. Eptir út-
laopstilraunina 10 Janúar var úll vúrn horfln. Jnlos Favro
r til Vorsailles til aí) semja mn nppgjúf Parísar og vopna-
fyrir allt Frakkland. J,ær nrtu málalyktir, ab París
^ gofast npp meíl líknm kjúrum og Metz. JiJóiverjar
'J skipa vígin sínnm múnnnm, en Frakkar skyldi sjálflr
6 lögreglu ( borginni. Enn fremr fekkst 3 vikna vopna-
, Um alt í'rafckland, og skyldi þi fram fara kosningar til
nys þirigs, er skyldi ákveþa, hvort dfriþnum skyldi fram haldií)
a, ganga skyldi aíi friþarkostum Jíh’íiverja. Jj®88* satnn-
^Dgr var nndirskrifaþr 28 Janúar, og má þvl segja, aí) þann
ag hafl úfriíirinn endaþ. Nú fóru kosningar fram i Frakk-
an 'i og þingib kom saman í Bordeaux í seinni hluta Fe-
tóarmánaíiar. tliþ fyrsta verk þess var aí) ákvetla nm stjórn
an|isins, þvf a?> hingab til hafþi verií) bráííabyrgþarstjórn,
8' an Sedan-maþrinn (svo er Napóleon 3. kallaþr nó) fór frá.
ar þá ákve?)iíi, aí) Thiers, sagnaritarinn, skyldi vera húfu?)
h stjórnarinnar meb ráþgjúfnm, er hann sjálfr kveddi til
stjórnar meb ser. En nú kom þaþ, er eigi var minna vert,
°e þaí) var aþ semja friþinn Var þá sendr Thiers og Jules
?a're me?) 15 múnnnm til Versailles (þar heflr Próssakonungr
hMt aþsetr sííian umsátrií) nm París byrjaþi) til aí) 6emja nm
irií)arskilmálanaf og er varla efl á, aí) ekki vorn abrir færari
nm ab fara þá fúr. Thiers og fúrnnautar haus komn aptr til
Bordeaux hinu 28. Febrúar, og voru þossir friþarkostir þeir,
«r þeir húfíin aí> færa:
1- Frakkiand afsalar s«r í hendr fijzkalandi höraíli?) El-
«ass aþ undantekuu v(gi„u Belfort, og flmta hlntann af hör-
aCinu Lothringon me?) Motz og Thionville.
2. Frakkland greitiir þýzkalandi 1800 miljónir dala í
heruaþarkostnaí); skai flmti lilnti þessa fjár greiddr á þessu
ári, en þa?) sem eptir er, skal greitt á þrem árnm.
3. Horsveitir J.jóþverja sknlu verþa á bnrtu úr París og
nokkrum útirnm hörn’bnm, Jafnskjótt og friíiarsamningrinn er
samþyktr af boggja hálfu; og úr hinnm úþrum húruftnm eptir
því sem borgnniu er greidd.
þetta voru aþalatribi friþarsamningsins, og var hann sam-
þyhtr af þinginn meí) 546 atkvæílum gegn 107. Var hann
næsta haríir fyrir Frakkland, en þeim var ekki annars kostr
þ',í aí) annars voru þjóþvorjar búnir aí) vaþa yflr Frakkland
meþ óvígan her. En hius vegar veríir því ekki neitaþ, aí)
þ.Jó?)verjar fóru hör aí) sem víkingar, og er óvíst, hve vitrlega
þal) ráb reyuisi á eudanum, a?) gjúra svona óheyrilogar krúf-
nr bæþi f íöndum og fö, og mega þeir víst eiga, aí) Frakkar
“«v*{* sitla 8'S ör færi aþ hefna ójafnaþar þessa, þótt
iiflr L u'- lÍ' VÍ"’ íyr e>1 SU kyn6lDÍ) or burt kólluí), er nú
er hann^sagþL’v en8n b6‘r h“fa f“rÍZ‘ Brennuai forbnm,
inum hefíii sv0 m'LT'Z HMn menn þ6 ætlaí)’ aí> heim-
þjóímm dytti ( hug ab "r ^ en6"m mentuí>um
nm Fitt var fram * slíkan öjúfnu?) nú á tím-
um. Haitt ^ar nao oe í
f * i v r ri^arskilmálunnm, er fremr virtist
gjort til storknnar Frakka en ,
* i \ * , . , ’ en Aö pjooverjum væn gagn
ao, þao er, ao þetr skyldi h»id. »• . « .
. . ' , ’ . ' J ha,da 8>gr-innreiþ í París; lútu
þeir þaþ þó aí, orímm Englendinga, aþ þeir fóru aþ eins nm
lit.nn hiuta bæarins. Margir voru og hræddir um, aí> slík
ítorkun mundi vekja skríl Partsarborgar til óróa, en til aiirar
hamingju varl) þaþ þó ekki.
J>aí) er bágt aí> vita, hverjar afleilingar þessi ófriþr hofir
fyrir Frakkland; en hvernig sem for, hljóta þær aí> veríia erf-
iþar. Stjórn er þar enn óráíiin; eu þó var þaí) eitt af fyrstu
atgjúrímm þingsins, a?) þaþ lýsti yflr þv! hátiíilega ab heita
mátti í einu hljóíii (ab eins 4 þiugmenn mæltu á móti), ab
Napóleon 3. hefbi fyrirgjúrt öllu tilkalli til ríkis á Frakk-
landi fyrir sig og ættmenn sína. Hius vegar er fjárupphæí)
sú er þeir hafa ab greiba þjóbverjum svo mikil, ab Frakkar
fá varla risib undir um langau tíma.
Jijóbverjar hafa ab vísu bebib allmikinn mannskaba {
ófribi þessum, en aptr hafa þeir, sem eptir lifa, fengib mikiíl
i abra húnd, sem verií) heftr áhugamál alls Jjýzkalands um
iangan tíma. Nú hafa Bæaraland, Baden og Wiirtemberg
geugib inn í Norbr-J.ýzkalands sambandib. Jieir hafa náb aptr
húrnbum þeim, er þeir voru sviptir á dúgum Loílvíks 14., og
hefnt grimmilega fyrir yflrgang Napóleons 1. Auk þess hafa
þeir fengib svo mikib fö, ab þeim endist til ab borga allar
ríkissknldir si'nar ank herkostnabar þess, er þeir hafa haft £
þessum ófribi. Til ab réttlæta krúfur sínar bera þeir fyrir,
ab Napóleon 1. hafl gengib eins hart aí) þeim, en þab þykir
li'tib bæta ósanngirni, þótt annar hafl verib slíkr ójafuabar-
mabr einhvern tíma ábr. Hinir þýzkn prinzar bubn Vilbjálmi
Prússakonungi keisaratitil yflr Jiýzkalandi, og tók hann þann
titil hinn 18. Jauúar í Versailles meb mikilli vibhúfn. Blúb
Jjjóbverja segja, ab þessi titill gefl Vilhjálmi ekkert meira
vald í ranninui en konungstitiliinn, eu aíi hann eigi betr vib,
af því hvernig súrstaklega stendr á fyrir Jjýzkalandi; konungr
er sá, segja þeir, er ræbr yflr eiuu óskiptu landi, en keisari
or sá, er ræíir yflr múrgum lúudum, er hvert heftr sína ser-
staklegu stjórnendr.
J.annig er þá þessi voþalegi ófriír á enda, og verba
J.jóþverjar því erigu síbr fegnir en Frakkar, því ab þeim var
mjúg farin ab leibast setan í Frakklaudi, einkum þeim, er
skilib húfbu vib búrn og konur lieima. En margr á um 6árt
aí) binda eptir þessa styrjúld, eins sigrvegararnir eins og þeir,
er sigmbu, og er óvíst, ab Frakkar hafl bebib rneira mann-
tjón í fúllnum en J>jóbvorjar. Aptr á móti er ástand beggja
landanna mjúg ólíkt. Allr sá hluti Frakklands, sem J.jóíl-
verjar fóru yflr er a?) heita má alveg uppnrinn, þorp brend,
og íbúar þeirra á vonarvúl, brýr brotnar, akrar ónýttir og
anna?) þessu líkt; margr er sá, sem í fyrra um þetta leyti var
vel efuabr ma?)r, er nú eigi veit, hvar hann á a?) fá næsta
málsver?) e?)r húsaskjól. J>a?> er húrmulegt a?i lesa brúf þeirra,
sem fari?) hafa um landib og sö?), hvernig þa?) lítr út. FyrBt
framan af fóru J>jó?)verjar vel me?) herua?)i sínum, en allt
anna?) er sagt af þeim, síban á leib, og víst er um þa?), a?)
álit þeirra heflr ekki vaxib ( augnm siba?)ra þjó?)a vib a?)farir
þeirra í þessum ófri?)i. En iesendr Jijóbólfs geta naumlega
(myndab súr ailar þær hryllingar, er ófribi fylgja, og er varla
ofsúgum sagt, ab engar húrmnngar eru þeimlíkar; er þab og
eblilegt, því ab ekkert óargadýr er eins grimdarfult og mabr-
inn, þegar hann fer í þann haminu. Euglendingar eiga mikib
lof skitib fyrir, hversu mikib lib þeir veittu særbum og sjúk-
um af her hvorratveggja þegar ( byrjon ófribarins, og nú
einkum Frúkkum síban á leib. Eptir ab París gafst upp
heflr verib serit húban ógrynni af matvælum, peningum, eldi-
vib og úbrum nanbsynjum til Parísar og eins til böraba þeirra
er mestum harbindum hafa sætt af Jjjóbverjum. J>ab er og
Eugleudiugum ab miklu leyti ab þakka, ab fleiri þjóbir hafa
ekki flækzt iuu í þennan ófrib. Ab þeir liafa farib hlut-
drægnislaust ab, sest bezt af því, ab þeir hafa bakab ser ó-