Þjóðólfur - 14.09.1871, Blaðsíða 1
»3. ár.
Reylejavík, Fimtudag 14. September 1871.
48.-43.
SKIPAFREGN.
Komaridi:
Lysti-Yacht sií er drepií) var á í fiitasta bl. a% kærr.i hér
80. f. mán. um kvóldií), nefnist Ciaymore og er frá South-
hampton á Englandi Hi'm liaff.i at> færa 4 unga arit'merm
og efcalmenn þatan af landi, er svo heita: W. L. Broche
Eqw v., Cotton Iíqv P. Barker Eqv. og H. ilambro
Kqv.1). þat) var sagt at) allir þessir ungu menn heffci ætlab
sír at) fara hhr utn kring snnnanlands á hreindýraveitar, en
eigi varí) þá úr því í svipinn, meb því hra. Hambro reti ser
far til Brettands meb pústskipinn strax daginn eptir (81.) og
fúr met) því, en hinir 8 fertutmst til Geysis og Heklu og
hófím til fyigdar þá braÆr Iíinar og Geir Zóega, voru eigi
nema rúma viku bnrtu og komu hiiigaþ aptr 9. þ. mán. Var
í orfci at> þeir myndi fara á dýraveibar hir austr um heit-
arnar ef veíirir) gengi til batnaW, en sarna regntíþin meí)
hafátt meinaþi þeim bæti þab og eins ar) sigla hóþan heim-
leitiis, svo aþ ekki fórti þeir fyr en 12. þ. mán.
Kanpfór.
29. Ágúst. Louisa, 76,78/ioo tons, skipstj. Loyer, kom frá
Paimpol á Frakklandi rneí) vórur af ýmsu tagi, sem frakk-
ncski kanpmaþrinn Chapeiain, sá er kom meþ siþustu
póstskipsferí), verzlar meþ í lausakaupum hér á hófninni.
L. Sept. Ægir, 29, v9/ioo tons skips-tj. P. B. Hansen, kom
frá Búbum meb innlendar vörur, og fer þangah aptr meþ
útleridar. Sveinn kaupm. Guhmundsson og húsfrrt hans
vorn raeí) hingaí). Ægir fór aptr hebau mer) þau hjón
árdegis í morguu.
12. þ. mán. Afram 40 tons, skipstj. n. J. Rónno frá Eng-
iandi mei) þakskífur o. fl. til C. F. Siemsens verzliinar.
Farandi2).
— Póstskipi?) Díana fór héþan, eins og tilstóí), 1. þ.
mán. ab morgni kl. 6 og silgdi nú meb því fjóldi manna.
Til Bretlands fórn þeir samtals 17 Englendingar (og Skotar)
som uafngreindir eru aí) kæmi her (12) meh Júlíferþinni bls.
141 og meí> Agúst-ferhinni bls. 165; enn fóru þar me6 til
Englands þau hjónin kand. Eiríkr Magnússon og Sigribr frú
hans. Til k a u p ma n n ah a f n a r tóku sér far hra Jón Sig-
urbsson alþingisforsetinn, ásamt frú sinni og fóstrsyniþeirra
Signrbi Jónssyni stúd. júris; póstmeistaririn Óli Finsen, stú-
deut Jón Sigurbr Vídalín (Jónsson, nú frá Akreyjnm);
Jacobi nokkur þýzkr maí)r or hér hafþi komib raeí Júlí-ferþ- j
inni helzt til þess aþ veiba refl, eptir því sem sagt \ar; H. j
P. Madsen og Svendsen báþir danskir rnerin3, og til Berti-
1) Hann er danskr mahr a?) ætt og annaíllivort náskildrebr
sonr hins gó&fræga höf&ingia og auþmanns Hambro (barúns?)
er var aþ vér ætlnm af dútisku foreldri, nppalinn og búsettr í
Danmórku, en flutti sig þahan til London uiii árin 1847 — 9?
2) Skipin sem í „jijóþólfl" nr. 40 — 41, ern kölluþ: „Hrica*
Og „Grivindo B. Ueventlow11 heita': „Ulrica" ng „Grevinde B.
Iteventlow1'.
3) Annar þeirra, Madson, lialbi kornií) inri \estanlands í
fjarþar sira Jónas Hallgrímsson og Guþtii snikkari Jóns-
6on.
Kaopför.
29. Ag. Fritzöe, 61 t. skipstj. Jörgensen, fór héíian til
Hfjarþar meí) vörur frá Knudtzon.
S. d. John and James, 71,25 t skipstj. Anderson, flutti hesta
til Grariton. Me?) því skipi fór kaupm. James Ritchie
meí) sitt riibrsuhiili?).
30. Nancy, 62,651. skipstj. L. H. Bay, flutti vörnr frá M.
Sniith til Kmliafnar
S. d. Fædres Minde, 62,23 t., skipstj. 0. Larsen, flutti vörnr
frá H. Th. A. Thomsen til Kmhafnar.
6. Sept. Elfrieda, 70,07 t., skipstj. S. J. Nielsen, flntti vör-
ur frá W. Fischer til Rmhafriar
-j- Að morgni 30. f. mán. dó hér á Sjúkrahúsinu,
eptir 5. vikna legu í taugaveikinni, stúdentinn Guð-
mundr Jónsson (Sigurðssonar -j- bónda) frá Mýrar-
liúsum á Seltjarnarnesi, rúml. 19 ára að aldri, og
var jarðarför hans hér 8. þ. mán. Hann útskrif-
aðist úr latínuskólanum í næstl. Júlímán. og skorli
ekki nema 1 tröppu til þess hann næði ágætis
(egregiœ) einkunn, enda var hann að allra rómi einn
hinn efnilegasti vísindamaðr bæði að ágætum náms-
gáfum iðni og áhuga.
— ( þ. árs þjóðólfl bls. 53. var skýrt frá þeim
breytingum á nafnbótum og nafnbótarskattinum
sem orðnar væri með lögum 26. Marz f. á. og 2
yngri lagaboðum er þarað lúta. J>eir einir tveir
nafnbótarhöfðingjar hér á landi, er hafa beðið sér
lausnar undan nafnbót sinni samkvæmt þessum lög-
um, að þvf er menn enn vita, eru þeir Dr. Grímr
Thomsen á Bessastöðum undan <‘Legationsráðsi>
titlinum og secreteri Olafr Magnússon Stephensen
i Yiðey undan »Jústizráðs«-titlinum, og hafa þeir
hvor um sig fengið þessa lausn eptir bréfi lög-
stjórnarinnar 27. Maí þ. á. og þar með eru þeir
orðnir lausir við að greiða nafnbótarskattinn, lík-
lega frá 1. Júní þ. árs. __________
vor eptir tilhlntiin amtrnaiiiisiiis í Vestramtinn, til þess aö
koma rnönnum þar vestanlands, (líkt og N. Jörgensen hér
8unnanlands) í stöfnuina um aí> risla fram mýrar, veita vatni
á slægjiilönd o. þessl.
1) Móþuibroþir haii9 og fóstri Ólafr Gnþmuridsson óhals-
bóndi í Mýrarhúsutn hafbi kostab skólalærdóm Gubmundar
sál. aþ öliir leyti, og ætlahi nú (nokkrir segja nieb framboísn-
um tilstyrk helztu bænda þar fram á Nesiim, Sigurbar í tlrólf-
skáia o. fl ) aí) kosta til siglingar hans til Khafnar og fram-
haldandi nientiinar viþ háskólann.