Þjóðólfur - 14.09.1871, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 14.09.1871, Blaðsíða 5
nefnast : ISú hvílist akur, engi. Nú var liklegt, fyrst hann skrikaði við nr. 374 á grundvellinnum, að hann hefði sett við nr. 481 (einmitt versið «Nú legg eg augun aptur»): «Með sínu lagi •>. Nei; þar heitir nú lagiö: «Vor gnð er ætið góður» — og þó er a!lt eitt og sama lag. þessn náskylt er það, að yfir nr. 23 (með nótum) er sett: «Með þessu lagi». Sálmrinn með þessu lagi er: «Upp upp allt hvað g,uð hefir gjört» ; þetta upphaf er því orðið lags nafn. Yfir nr. 332 (með nótum) er einnig sett: «með þessu lagi». Sálmur sá: «Hænin má aldrei bresta þig», er því, að þessu upphafi einnig lags nafn. En, þó ólíklegt sé, þá er sama lagið sett með nótum við báða sálmana, — tví prentað alveg sama lagið. En lagið hefir með því fengið það til ágætis síns að það heitir tveimr nöfnum, að höfðingja sið. Samt var það nú óþörf fyrirhöfn fyrir herra organistann og óþarfr kostnaðr fyrir frú Typographiam. Sama lagatáknunarvilla verðr úr því, að i sálmasöngs og messusók er sama lagið (nr. 59) nefnt: «minnstu ó maðr á minn deyð» (þar nótusett) og «Send þú méró guð andaþinn» í sálmabókinni (nr. 147). £>ó er það satt að segja, að ekki gat þetta tvíprentaða lag orðið alveg eins í báðum bókunum, því 5. nóta (frá upph.) er ífyr nefndri bók g, en í sálmabókinni a og er þetta síðara rélt, samkv. Sálmasöngsbók V.Tuchers nr. 102. (Framh. síðar). — Nefnd sú, er myndaðist til að gangast fyrir því að skotið yrði gjöfum saman fríviljuglega til að styrlcja ekkjur og börn þeirra manna í Dyrhóla og Leiðvallarhreppi, er drukknuðu þar í Mýrdaln- um í Febrúar og Marzmán. þ. árs, hefir nú veitt móttöku þeim gjöfum og styrk er hér skal greina: 1. Skotið saman í IVeykjavík og þar nærlendis (þ. e. fram á Seltjarnarnesi, á Álptanesi) í Hafnarfirði Keflavík og á Eyrarbakka, . . í peningum og innskriptum 457 rd.; kornmat 30tunn. 3 skeff'. 2. Safnað í Kaupmannahöfn af Vestmannaeya-kaupmanninum ,T. P. T. ITryde..............................................371 — — 5 — » — AIs 828 rd. — 35 tunn. 3 skeff. Korntunnan talin á 10 rd. = -f- 353 rd. 72 sk. í korni, og verðr þá Rd. Sk. þetta í dalatali................................................................samtals 1,181 72 Af samkotafé þessu liefir nefndin útbýtt eptir því sem hér segir : 1. Til ekkna og barna þeirra í Dyrhólahreppi: (11 ekkjur með 28 börnum og þar að auki 13 aðrir er þar sviptust athvarfi og aðstoð): a. í framtöldum peningum........................................95 rd. b. í sömuleiðis til að kaupa fyrir bjargræðisgripi..............172 — c. I korni og annari nauðsynjavöru, hver tunna eða hennar ígildi eptir 10 rd. verði samtals 30 tunnur......................... 300— 567 rd. 2. Til ekkna og barna þeirra úr Leiðvallahreppi: (5 ekkjur með 26 börnum, og einu gamalmenni blindu að auki) a. í peningum ..................................................25 — b. - — til að kaupa fyrir bjargræðisgripi...................120 — c. í kornmat og annari nauðsynjavöru, hver korntunna eðr jafn- gildi hennar eptir 10 rd. verði, samtals 16 tnnnur . . . 160— 395___ o Afgangs 309 72 og hcfir nefndin ætlað að það yrði þeim, er njóta skulu, eigi síðr hagkvæmt að því væri frestað til komanda vors að úlbýta afgangsleifum þessum. Jafnframt og hér með er auglýst yfirlit þetta yfir samskotin og hvernig þeim hefir verið útbýtt, að því áskildu að gjörð skuli verða fyllri og glöggari grein fyrir öllu saman jafnsnart sem búið er að útbýta eptirstöðvunum, þá vottum vér hér með öllum hinum göfuglyndu gefendum hjarlanlegar þakkir hæði fyrir liönd ekknanna og þeirra munaðarlausu barna, og í nafni sjálfra vor. Reykjavík 11. dag Septembermáh. 1871. Hilmar Finsen. P. Pjetursson. Jón Guðmundsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.