Þjóðólfur - 14.09.1871, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 14.09.1871, Blaðsíða 6
— 178 — REIKNINGR yfir tekjur og gjöld Hjaltesteðsgjafarinnar á Hval- fjarðarströnd fardagaárið 1870 til 1871. Tokjur. Hd. Sk. 1. Leigur af JórÍbinni Útskálahamri sumari?) 1869, 60 pnd. smjór á 291/* sk 18 27 2. Landsknld af sórnu jorb í fardógum 1870, 3 sauí)- ir 2vetra á 4 rd. 75,5 sk. . 14 35 3. Leigur af sómu jórí) snmari?) 1870, 60 pund sinjór á 28, sk. ...... 17 78 4. Vextir af konungl. skuldabréfum gjafarinuar, 700 rd. 11. júuí 1870 ... . . 28 V 5. Upp í vexti af 100 rd. veftakuldabrefl einstaks manns árifc 1870 — 1871 ..... 2 n 6. Óborgabir vextir af sama vebskuldabréfl árin 1869 -1871 6 n 7. Leignr af jórbinni Jórfa sumariíi 1870, 30 pund smjórs á 28,5 sk. ..... 8 87 Uppliæb 95 35 Gjöld. Rd. Sk. 1. Alþingisgjald af Útskálahamri 1869 1 rd. 6 6k. Sama gjald 1870 52 sk 1 58 2. Fjrir birtingu á útbjgglngarbréfl 36 3. — funda- og reikningsbók handa gjöflnni 3 16 4. — 6 ær í nifcrfalliib kógildi á jórfcina Jórfa 36 V 5. Alag á sómu jórb eptir mati úttektarmanna 30 » 6. Óborgaibir vextir tekjuuiegin færast til útgjalda 6 „ 7. Til E. Erlingssonar á Geitabergi fyrir ab slétta 226 ferhyrnda fabma ..... 5 34 8. Til D. Snæbjarnarsouar á Litlasandi fyrir aí) sletta 73 ferh. .fabma, og hla<ba 13 fabma af grjútgarbi 5 35 9. llálf umbobslauu ...... 7 48 Jöfuubr 95 35 Porvaldr Böðvarsson. Porv. Ólafsson. H. Sveinbjarnarson. Jón Sigurðsson. J. Torfason. HÆZTARÉTTARDÓMAR (Framhald frá bls. 100 — 102). 111. I málinu: verzlunarhúsið Henderson, Ander- son ty Co. (af þeirra hendi sókti málið advo- catinn Nellemann í forföllum advocatsins C. Liebes) gegn factor J. II. Jónassen (fyrir hans hönd mætti enginn í Hæztaretti). [Ddmr Landsj-flrrUtar Tors 14. (ekki 20) Apríl 1868 er aoglýstr í þjdtldlfl XX. 191 — 192. bls. og XXI. 13. og 14. bls. Sbr. HæstaréttardiSm 1. Febr. þ. árs á 101. — 102. bls. h6r aí) framau]. Hæztaréttardómrinn í máli þessu var uppkveð- inn 12. d. Júnímán. 1871 og hljóðar þannig ís- lenzkaðr (af ritstjóra þjóðólfs). Meb bröfl áfríeudauna (H, A. & Co) frá 12. Apríl 1866, þvi sem skírskotat) er til í þeim (jflrrkttar)-dámi sem hér er áfrjab, — at) frátekiuui viþrkenuiugu þeirri er þar í bréflnu kemr frarn áhrærandi 1512 rd. 40 sk. upphæíiina, —þá vert)r eigi tekií) gilt („kan ikke antages1') at) þeir hafl upp á sig tekil) ueiuskonar þessleitis skuldbindingu, at> atgaugsréttr þeirra at) hiuum stefnda (J. U. Jóuassen) um þau 3,804 rd. 85 sk. reikningaþrot („Underballance1') er (a'óal) vertlunar- reikningr hans fjrir árit) 1865 gertii ber, þar sem liann þá einnig í bráfl eínu til áfrjendauna dagsettu 22. Marz s. ár (1866) heflr vitrkent at) hann hljti aí> ábjrgjast þan reikningaþrot þeim (lánardrottnum sínumjtil hauda, — skjldi vera þar undir komiun hvort þeir gerbi efudir á slíka skuldbindingu (etir ekki). Dámsfirslit máls þessa verta því í atalefniuu ab vera ein- göngn þar undir komin, hvort í máliuu 6é í Ijás l«itt („paa- vist“) at) í atalreikningi stefnda, þeim er fjr var minzt, (fjr- ir árif) 1865) hafl smejgzt iun þau reikningsafglöp („saadanne Fei 1 “), at) reikningaþrot þau er þar koma fram, jrtíi fjrir þær sakir at) engu, hvort heldr ah nokkrum hluta ebra at) öllu lejti. Eu þar sem nú áfrjendrnir hafa í því efni vibrkont fjrir Hæztaretti, at) (krafa þeirra nm þá' 1512 rd. 40 sk., sem ágreiniugr var um milli inálsviteigendanna fjrir herabs- retti og jflrrötti, eigi at) falla nibr, þá verbr eptir málsfærsl- unni eigi um annan vafapóst at) ræba heldr en þenna sem var aí) upphæt) 435 rd. 24 sk., er stefndi, met) skjrskotun til bréfs eins er hann framlagbi og dagsett var 31: Oct. 1866 frá þeim or selt haftii af hendi tóbak nokkurt er pantaf) hafbi verit) og kejpt handa verzlun áfrjendanna, heftr farit) fram á („formeent") at) dragast ætti frá (reikningsþiota upphætinni). En meti því bréf þetta, er ekkert uppljsir um samhengit) vit) þann hluta reikuiugsins hins stofnda er at) þessu ijtr, ekkj er nægilegt til þess af> sanna, at) hin áminsta (435 rd. 24sk.) upphæt) ætti at) teljast 6tefnda til gótia og at) minsfa kosti ekki í (þessum at>al-)reikningi hans fjrir (áriti) 1865 sem er þó eina umtalsefnit) hér í þessu máli, þá or þessari kröfu hans (stefnda J. H, J.) meb fjllstu ástæbum hruudib í hér- absréttar (bæarþingsréttar) dóminum. Af framantebum ástæbnm, og þar sem ab öbru lejti eru engar þær mótbárur fram komnar afhálfu hins stefnda, eigi heldr sér í lagi í móti löghaldsgjörbinui, er verbi teknar til greina, verbr ab gefa því mebhald, þar sem hinn stefudi xneb nú nefndum dómi (þ, e. bæarþingsröttarins í Rcjkjavik) er 6kjldabr til ab greiba áfrjendunum þá upplueb 2292 rd. 45 sk , og ab löghaldsgjörbin á húseigninni er ab þessu lejti stabfest. Afrjendrnir hafa kraflzt þess fjrir Hæztarétti, ab greibsllidráttar-reutur þær (af skuldarupphæbiunl), er þeim hafl verib sjujab um meb hérabsréttardóiuinum, verbi dæmdar sér hér (fjrir Hæztarétti). Eu þar sem áfrjendrnir höfbn ekki kraflzt þossara renta í tæka tíb fjrir hérabsrétti, en mis- brestir þeir sem urbn af stel'nda hendi á því ab hann mót- mælti ekki sérstaklega þessarí kröfu áfrjendanna fjrir jftr- dóminmn, verba ekki, eptir því sem hér liggr í sök, inetnir svo mikilvægir, þá verbr þessari kröfu áfrjendanna ekki geflb mebhald. Samkvæmt þessu, og meb því Hæztiréttr einnig féllst á þab, er bæarþingsdómriun heflr látib málskostnabinn falla nibr fjrir hérabsréttinum, þá ber dóm þeniia í einu sem öllll ab stabfesta. Málskostnabrinn fjrir jflrdómi og Ilæztarétti skal, eptir öllum málavöxtum, falla nibr. Pví dœmist rett að vera: Bœarþingsdómrinn á órasltaðr að standa. Málslsostnaðr fyrir yfirdóminum og fyrir ílœzta- retti falli niðr. Til jústizJsassa JúJsi hinn stefndi 5 rd.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.