Þjóðólfur - 14.09.1871, Blaðsíða 8
~~ 180 —
— ALþJÓÐLEG ÍÐNAÐAR- OG GRIPASÝN-
ING í KAUPMANNAIIÖEN sumarið 187 2.
Að sumri komanda, frá 1. Júní til 1. Október,
verðr í Kaupmannah. haldiu iðnaðar og gripa-
sýning fyrir Norðrlönd, og heflr nefnd sú, sem
stendr fyrir sýningu þessari, hlutazt um, að mönnum
hér á landi einnig gefist kostr á að taka þátt í sýn-
ingu þessari. Stiptamtmaðr vor hefir því skorað á þá
landsyfirréttardómara Magnús Stephensen. kaup-
mennina Ó. P. Möller, H. A. Thomsen í Reykjavík
og Thorgrimsen á Eyrarbakka, prófast sira Þórar-
inn Böðvarsson i Görðum og Kristinn bónda Magn-
ússon i Engey að ganga í nefnd fyrir Suðramtið
til undirbúnings því, sem nauðsynlegt er til hlut-
tekningar þessa amta í sýningunni.
Með þvi að það er mjög svo æskilegt, að Island
komi vel fram á sýningu þessari leyfuin vér oss
að skora á ibúa Suðramtsins að gjöra sitt tit að
þessu geti orðið framgengt, með því að senda til
sýningarinnar þá hluti, framleidda eða tilbúna í
landinu sjálfu, sem von er um að landið geti haft
sóma af, svo sem: sýnishorn af afbragðsvel verk-
uðum íslenzkum vörum, fiski, lýsi, ull, tólg, dún og
sv. frv., ágætlega vandaða tóvinnu og snildarlega
smíðisgripi. J>eir sem vilja senda nokkuð því líkt
á sýninguna, eru beðnirað snúa sér til einhvers af
framan töldum nefndarmönnum fyrir birjun nœst-
komandi Nóvembermán., og geta þeir þá fengið
allar þær ítarlegri upplýsingar, sem þeir þurfa í
þessu efni.
Reykjavík 12. d. September 1871.
fyrir hönd nefndariunar
Magnús Stephensen.
— Da jeg undertegnede har ved hver Ileise
med Dampskibet til Reykjavik en heel Deel Ordre,
har jeg iaar bestilt et större Laslrum, hvorfor jeg
anbefaler mig til de ærede Familier með alle saa-
vel indenlandske som udenlandske Meel & Gryn-
sorter, samt Ærter, Kiks, Bisquit i Blikdaaser, Sti-
velse og Riis. C. W. Salomon,
Kjöbenhavn, Vimmelskaftet Nr. 32.
Commissioner til andre Ilandlende besörges.
— Hér með fyrirbýð eg öllum að brúka eða
hagnýta sér fjörur og fjörureka tilbeyrandi ábúð-
arjörðu minni Narfakotinu, hvort heldr til þang-
tekju, beitutekju eða til að tína þar netagrjót án
míns leyfis.
Sömuleiðis banna eg öllum heimildarlausa
yfirferð til skota eða annarar veiði eðr nokkrar
brellur að við hafa innan þeirra takmarka míns
lands, sem veiðiréttr hvers landeiganda nær til að
lögum.
Narfakoti í Njarðvíkum, 6. Sept. 1871.
Jón Magnússon.
— f>eir, sem vilja koma börnum sínum til kenslu
í barnaskólanum hér í bænum um næstkomandi
skólaár, 1. Okt. þ. á. til 14. Maí 1872, aðvarast
hér með um, að tilkynna það kennara'skólans II.
E. Helgesen, innan 24. þ. m.
Skólanefiid Reykjavíkrbæar, I. Septbr. 1871.
II. Ilálfdánarson. A. Thorsteinson.
J. Guðmundsson. Jón Petursson.
— Hið enska Bibtívfelag hefir enn af veglyndi
sínu leyft, að 400 íslenzkar bibiíur megi selja fá-
tækum mönnum fyrir helming hins upphaflega
verðs, eða einn ríkisdal hverja, og gpta því
hinir efnalitlu fengið biblíuna á skrifstofu minni
með þessum kjörum meðan áminnst tala vinnst til.
Ileykjavík 8. Sept 1871.
P. Pjetursson.
— Strigapoki forn er fntidinn innan skiísagrinda lier í
stallnum, um byrjun þ. mán ; v^ir í honum iuetal fleira 2 leir-
ker eíir leir-ílát flaska nál. hálf full meb vínföngnm ; sá
sem gotr belgar) ser niá vitja á skrifetofu þjótiólfa.
— Crúnn foli, B vetra, lítil! vexti, óaffextr, aljárnatr,
vanaílr, tamiiin, styggr, klárgengr, mark: sýlt hægra tveir
bitar framan, sýlt vinstra biti aptan, hvarf snemma í Jiilí-
mánuti frá Giirtum á Alftanesi, og er betit at halda til skila
at sama bæ.
— 11 it brúnskjótta mertryppi er Signrtr bóndi Jónsson
á Litla-Lambhaga lýsir eptir í blatinu 20. f, mán. bls, 144, 2.
dálk netst, er tiest-tryppi og dilkr; at iitru leyti er sú lýs-
ing rhtt ab óllu.
FRESTAK0LL.
— Rraníjamatskýrslurnar (eptir sibasta brautamati) lýsa bú-
jiirbu staíiarins ah Hvammi í Laxárdal (Skagaf. s) og tekj-
uiii prestakallsins þatinig;
Prestsetrif) helir þýft tiln, engjar groibfærar og víþslægar
hagagófar suroar og velr; í uiefalári framfleytir þaf) 4 kúm,
80 niii, 80 6311710111, 60 liimbnm og 8 hrossuin: arbr af rek-
urn er metinn 4rd,, tíundir eru 180 áln; dagsverk 18, lambs-
fiiþr 35, offr 3; sóknarmenn eru 309
— Auk þeirra sem gelib var hkr af) framan (bls. 152) afi
sókt heffi um D ómki rkj u b rauf) ifi f Reykjavík, sókti enn
fremr mef) póstskipiim er nií fór hefian 1. þ. mán: sira Sveinn
prófastr Níelsson Ridd. af I)br. á Stafastaf.
— Næsta blaf): Fimtudag 28. þ. mán.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jti 6. — Útgefaudi og ábyrgðarrnaðr: Jón Guðmundsson.
PrefitHÍ)r í prentsinifcju Ulaudn. Elnar <> ríi arson