Þjóðólfur - 20.04.1872, Blaðsíða 1
84. ár.
Reykjavík, Laugardag 20. Apríl 1872.
23.-84.
SKIPAFREGN
konundl.
I. Kanpflir,
15. Apríl. Margrete; 62,27 tons, skipstj. J. L. t’edersen, kom
frá Km.höfn meb vörur til Knudtzons verzlana hör
og ( Bafriarflrli.
15. — Jenne Deiphine, 43,32 t , skipstj. S. N. Skov, kom
einnig frá Km.hfifn met) vörnr til H. C. Robb, M.
Smiths o. fl.
II. Frakkneskar flskidnggnr, er flestar hleyptu inn
sakir illvebrs.
12. — Victorine, 79,62 t., skipstj. Thomas frá Paimpol.
A því er frakkneski kaupmat)rinn Chapelain, frá
Paimpol, sá er keypti Liverpool-húsiu í fyrra.
12. — Isabelle, 79,60 t., skipstj. Gosselin frá Gravelines.
16. — Jenne Gabriel, 60,87 t., skipstj. Malayende frá
Dunkirque.
16. — St. Angustin, 97,72t., skipstj. Caron frá Valery en C.
16. — Reine des Anges, 70,93 tous, skipstj. Monniér frá
Fecamp.
16. — Octavie, 79,04 t. skipstj. Suzard frá Dieppe.
16. — Magneta.
Auk þessara komn 4 nf flsktskútnm þeira aptr, sem tald-
ar eru í sífcastu bl.: Alcyon, Léonie, Frangois, Henri. — Enn
fremr hákarladuggnr þeirra Fischers og G. Zöcga: Dyreborg
og Fanny.
— Hákarladuggan Fanny, er sfþast var nefnd kom nú úr
annari legu einni, og hafþi aflaí) vel 30 turinur lifrar, eri í
fyrri legunni, fyrir páekana, hafíi hún 73 tunnnr, bvo hún er
þegar búiu aí) fá vel 103 tunnur lifrar. Aptr hafþi D y r e-
borg (Fischers) gengiþ úlíku mi?)r, þotta var nú hennar fyrsta
lega, og hafbi eigi npp nema 5 tunnnr lifrar, en hafþi mist
mikií) efcr rneiri hluta hákarla-veifcarfærauna, súkuir, dreka,
Ifiiur o. fl.
— Höfuðbólið Reynistaðr eðr Reynistaðar-
klaustr í Skagafirði, var, eptir undangenginni aug-
lýsingu hér í blaðiuu, selt við opinbert uppboð 1.
Febr. þ. árs; varð sira Jón prófastr Ilallsson ú
Miklabæ hæstbjóðandi og hlaut tilslag fyrir 5,010
rd. (virðing nndir uppboð var, eptir auglýsingunni,
6,000 rd.j. Sýslumaðrinn Eggert Briem hefir tekið
Reynistaðinn til aðsetrs og ábúðar frá næstu far-
dögum og flytr hann þangað búferlum frá Hjalta-
stöðum nú í vor. (N.fari).
— í blaði voru 19. f. mán. (79. bls.) kom fram
grein eðr áskorun frá «islendingi» nokkrum um
"þJÓDVINAFÉLAIÐ'i. Ilér í Reykjavík stendr við
sama um þetta að því leyti, að af hendi alþingis-
— 93
manns vors er ekki farið að hreifa máli þessu enn
í dag, svo menn hafi orðið varir við. Hið sama
mun vera að segja um gjörvalla Gullbringusýslu,
að því er vér framast vitum, og má vera að það
stafi af þvi, að þingmaðrinn þar í liéraðinu þyki
hafa látið hallast að konungkjörna ílokknum á 2
næstafgengnum þingum meir en svo að »þjóðvin-
irnir» geti þar búizt við liðveizlu og fylgi. En
skyldi þá þingmaðr vor Reykvíkinga, skoða oss
kjósendr sína alla upp til hópa eðr þá yfirborð
þeirra svo innlimaða eða háða stjórnarfylgis-flokkn-
um eðr «minnihlutanum» á Alþingi, eins og nú
stendr, að ekki sé undir oss eigandi um þetta mál
neinum staðarbúanna, fremr en þeir «þjóðvinirnir»
sýnast álíta um þá konungkjörnu, — víst og satt
eru 4 þeirra búsettir hér í Reykjavík, og kon-
ungsfulltrúinn með, — og um þá 3 þjóðkjörnu:
úr Gulibringusýslu, Rangárvallasýslu og frá Vest-
manneyum ?
Maðr hefði að vísu slept því um sinn að
hreifa þessu, að því sem til Reykvíkinga kemr,
hefði oss eigi borizt úr ýmsum héruðum áreiðan-
legar fregnir um, að málefni þessu hafi verið hreift
opinberlega í flestum kjördæmum nú í vetr, og að
menn hafi gjört að því góðan róm alment, með
fjörugum undirtektum og undirskriptum sumir með
gjafir í eitt skipti til «|>jóðvinafélagsins», sumir
aptr með á r s t i 11 a g (og er mælt að eigi megi
minna vera árstillag en 24 sk. frá hverjum). Vér
sjáum hvað herra «íslendingrinn» segir af árangr-
inum þar ( hans héraði, og er eigi ástæða til að
vefengja það að neinu. í öðru bréfi úr annari átt
er oss skrifað þannig: «|>jóðvinafélaginu er hér
«vel tekið. í einni sókninni hér............er búið
«að lofa 120 rd. árlega, í annari nokkru minna,
«og eg vænti als talsverðs styrks hér úr sýslu».
f>ar að auki mun það áreiðanlegt, að Árnessýsla
hafi lofað og leyst út uú þegar út í hönd 159 rd.
8 sk. árstillag fyrir árið árið 1871.
-J- 1. dag þ. mán. (2. í Páskum) andaðist að
Móeiðarhvoli í Rangárþingi góðfrægr höfðingi
S k ú 1 i Vigfússon1 Thórarensen, fyr héraðs-
1) Foreldrar Skúla vorn Yigfús þúrarinsson kanselíráfc og