Þjóðólfur - 20.04.1872, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 20.04.1872, Blaðsíða 8
— 100 — hljóíar þannig: .... *Um leiþ og þetta, gefst yínr til vit- nndar, yþr fyrst nm sinn til leibbeiningar (sicl), skal því viþ bætt, aí> stjórnarráþinu þykir siir ekki fært; aí> gjöra n eitt (sici) vi?> þí bænarskrá, er bærist hingab meí> bröfi yþar, 26. apríl þ. á. frá sýslumanninum í Dalasýsin tárnsi lilundal . .„ í frnmritinn er þessi kafli brkfsins orþrktt svona: . . . “Ved tjenstligen at meddeie Hr. Amtmanden Foranstaaende til forelöbig behagelig Efterretning tilföies, at man iövrigt ikke har seet sig í Stand til at foretage noget videre, i An- ledning af det med Hr. Amtmandens behagelige Skriveise af 26. Apr. d. A. hertil fra Sysselmanden i Dalasyssel Lárns Blöndal indkomne Andragende, . . . þegar íslenzka þýþingin er borin saman viíl frnmritiþ, s£zt, at> þýbarinn befir alls ekki þýtt orþin iövrigt og videre í dönskunni, heldrhetlr hann sieppt þeim meb öllu og meí) því rangfært og afiagaþ efnií) í þessum kafla hins frumritaba brkfs; því af Í6lenzku þýþingunni verþr ekki annaþ skþ, en aí> stjórnarráþiþ hafl alls engan ganm gefib bænarskrá minni. Eiris og dómsmálastjórn- in skýrir frá í fyrra kafla brefs síns, hlntaíist hún til um ab kongstínndin í Barþastrandarsýslu yrþi fengin sýslumann- inum þar aí> löni, og aí> eptirgjaldií) af sýslunni yrþi fært niþr ( 20 rdl. á ári. (þessi kafli bröfsins er ( stjórnartíþind- nnnm fremr óliþlega orþaþr) og kom þettaheimvife bænarskrá mína, aíl þv( e i n n undanskildu, aþ breyting þessi átti, eptir nppástnngn stjómarráíisins (sem siíiar var staíifest moþ konnngs órsknrþi frá 4. Marz f. á.), fyrst aí> ná gildi á fjárhagsárinn 1871 — 72, en í bænarskrá minni hafþi eg farií) fram á, aí> breyting þessi yrbi, hvab snbrhiuta Barbastrandarsýslu suertir, iátinn ná yfir þann tíma sem eg var skipabr af amtmanninnm í Vesturnmdæmiiin til aí> þjóna þessnm sýsluhluta. f>ar sem dómsmálastjórnin þann- ig ab miklu leyti fellst á bænarskrá mína, anbkenndi hón ( bröfl sínn orbib “iövrigt, meí) því ab nndirstrika þab, eins og orbiþ “videre, einnig af sömn ástæbum stendar þar. Svona er frágangrinn á þýbingu þessa stutta brjefs í Tíbindumim, og líkr þessn gotr hann verib vlbar í þeim. J>aí> er vonandi, ab forseti hins íslenzka bókmeritafelags í Kaupmannahöfn annist nm, a7) Tíbindi nm stjórnarmálefrii íslands verbi eptirleibis bæíii ab orbfæri og efni sem bezt og rMtast ór garþi gjört). Stabarfelli, 15. Marz 1872. Lárus. P. Blöndal. — I seinasta blabi Jijóbólfs er í grein nm fjárkiábann sagt svo frá, aþ alt fk Jóns bónda Jónssonar í Kaldárseli hafl verib útsteipt í Klába, og ab kanpmenn í Hafnarflrbi og aþrlr bóendur þar um kríng hafl nnnib hann til ab selja fk þetta fram til nibr skurbar. Jiareb þetta er eigi rött hermt bit> eg ybr herra ritstjóri! aíi ljá línnm þessum rúm í blabi ybar, þessu máli til skýringar. Orsökin til þess at> fjáreigendr í Álptaneshreppi tóku sig saman og unnn Jón til af> selja fram fi) sitt til iiibr- Bkorbar, var engan veginn só, aí> fö hans var álitif) ótsteypt í klába; heldnr af> eins at> menn voru hræddir nm af) óþrif þan er vorn í 2 ef>a 3 lömbnm hjá Jóni, og sem skofmnarmenu álitn kláfakend, gæti ótbreifzt til hinria kindanna, og mef) því, ef til vildi, gjört alt fö í Álptaneshrepp grnnsamt. J>af> heffi afi líkindnm verif mjög hægt af) lækna þessar fáu kindr en möunum þókti vissara af) eyfa öllu fkno hjá Jóni, þaref eigi var hægt af> fá neinn áreifanlegan mann nó á vertífinni til af> hafa stöfugt eptirlit mef> kindonnm á þess- um afvikna staf). Kom mönniim þv( saman nm af) bjófsa Jóni vibonanlegt verb fyrir kindnrnar, (nofnil. 160 r d. fyrír 20 lömb, 20 ær og 1 hrót), og jafna sífan hallanum sem af nibrskurfjinnm leiddi (nm 20 r d.) nifr sín á milli. I gær- nrnim faost af> eins eiri einasta kláfabóla í einni lámbsgærn, hinar allar vorn hreinar og klátaiansar. Hafiiarflrbi, 27. Marz 1872. C. Zimsen, jun. — Fiskiaflinn er enn næsta tregr og iítill sem engi færafiskr hjá almenningi, þó af> einstakir hafl reitt nokknb t. d. á Alptanesi einknm þessa vikn, og um Strönd og Voga. A Akranesi langbezt og jafnast næstl. daga. Al8taf)ar austr meb og í V.eynm heitir aflalanst, 60 hæst ( Eyom, 20 minst. í J>orlákshöfn öflnfío 10 skip fyrir skemstu 360hákaria, lifrin talin vei 1800 rd. virbi. Undir Jökli sagbir 3 hndr. hintir. — Blaðið uNorðanfari» II. ár yfir árshringinn 1872, heil-arkarbrot með 3 dálkum á blaðsíðu, 26 arkir eðr 52 númer auk allra viðaukablaða, fæst til kaups og má skrifa sig fyrir því á af- greiðslustofu þjóðólfs; þar fást líka, ef vill, l____ 2 expl. af 10. ári «Norðanfara». — Smámunir eptir Símon Bjarnason Dalaskáld, .útgefandi |>órðr Guðmundsson; Reykjavík 1872. 1—24 bls. í 8 blrbr.; kosta innfestir í kápu I© (tfu) skildinga, og fást hjá bókbindara Fr. Guð- mundssyni í Rvík. — Almennan bœndaglímufund er í áformi að menn eigi með sér hér við Reykjavík, dagana 12. —13. dag næstkomandi Maímán., og treysli egþví að fundr þessi verði rækilega og vel sóttr og fjöl- mentr. Rvík 20 d. Janúarmán. 1872. Svcrrir Runólfsson. — Nýlega hafa tapazt á sjó nokkrar þorskanetaböjnr brenni- merktar Chim. og kótböjiir mefi sama brennim, og skorif) J>. B. mef) signrnagla á öfirnm euda; hver sem flnnr þessar böj- ur, erbebinn af> halda þeim til skila, mót sanngjörnnm fund- arlaunnm, sf> Hlifii á Alptanesi til Chr. J. Mattiassonar. — Holdufl mefi part af hlekkjafesti og færi, — merkt J H, hefl eg fundib á sjó, og má eigandinn vitja til mín og borga þessa anglýsingu, af) Bakka vif) Reykjavík. íngimundr Sigurðsson. — Næsta blaþ: Langardag 4. Maí. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti J/Z 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmifiju ísiands. Einar {>ó rf)arsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.