Þjóðólfur - 20.04.1872, Blaðsíða 5
til \o15s þess, er þeim þannig hafíi verií) sett og lýsti því
yflr, aþ þeim væri heimilt a?) gjöra sör þa^ aí) peningum,
En þar som engin sönnrni or komin fram fyrir því aíi áfrý-
endrnir tiafl gefl?) fjirhaldsmanni te?)rar kirkju heimild til a?)
gjöra þvílíkar sættir fyrir þeirra hiind, — og sðrílagi heflr
leyflb til a?) ve?>setja jörbina enga slíka heimild í ser fólgna,
— geta þessar sættagjörbir ekki veri?) skuldbindandi fyrir á-
frýendrna og þess vogna ekki veitt uppbo?)skreföudumim nein
meiri umrá?) yflr jór?)iuni, en þeir höfbu fengi?) vi?> ve?)6etn-
ingnna, sem ekki gefr voþhafanda neinn rött til a?> selja vebi?)
til lúkningar á ve?>kröfu hans án samþykkis hlnta?)eigandi
eiganda, smbr. tiisk. 19. Desember 1693, 13. grein. Mo?) því
uppbobskreféndrna þannig heflr brosti?) alla heimiid tii ab
láta selja hina ve?>settu Jör?) vi?) opinbert uppbo?), ber a?)
dæma hina áfrýu?)n nppbo?)sgjör?) úmerka, og ber nppbo?s-
kreföndunum ab grei?)a áfrýendunnra málskostna?) fyrir yflr-
dúminum me?) 25 rd., þar á mebal málsfærsiulann tii hins
skipaba talsmanns áfrýendanna, sem ákvebast tii 15rd.“
„Ab því leyti sem mál þetta heflr vorið gjafsúknarmál,
vottast, ab þab heflr verib fært forsvaranlega".
TILSKIPUN 26. Febr. 1872 um gjald af brenni-
víni og öðrum áfengum drylilijum.
(Nibrl. frá hls. 83-85).
I aðsendu greiniuni i síðasta bl. frá herra
«Dvergi» er þessum brennivínstolli á íslendinga
og tildrögum hans líkt við the-tollinn, er Eng-
lendingar lögðu á Nýlendumenn sína í Vestrheimi,
um þetta sama árabil 18. aldarinnar, þar sem nú
eru hin voldugu Bandaríki Norðr-Ameríkumanna.
Víst og satt var þar um nýan toll að ræða og
nýa álögu þar sem the-tollrinn var; satt er og það,
að þessi álaga Englendinga á Vestrheims-nýlend-
ur sínar, varð tilefni þess að þær rifu sig undan
Bretum og varð svo fótrinn undir frelsi þeirra og
þessu hinu vfðfræga veldi Bandafylkjanna, eins og
nú er komið'. En sá er stór-munrinn á the-tolli
þessum og brennivínstolli vorum, að Englending-
ar einokuðu the-tollinn eða þá ætluðu að einoka
lionum upp á Nýlendumenn sína þrátt fyrir þeirra
þakk og marg yfirlýst mótmæli, en Alþingi Islend-
inga j á t a ð i á oss brennivínstollinum, samþykti
hann og lýsti hann anauðsynlegan<> og aœsleileg-
on» í einu hljóði.________________________________
1) Ilvergi er þess samt getib í sögunni, ab Bandafylkin,
mn þab leyti þan hrutust þarna undan Englendingum, hefb-
Í6t máis á fjárkröfum neinum vib þá ebr skababótakröf-
um, hvorki útaf the tollinum nö öbrmn álögnm verzlnuar-
einokunarinnar, er þeir höfbn rnitt nndir búa. Bandafyikja-
menn skorti þab á vib oss Isiendinga, ab skoba fjárkröfnr
og skababútakröfur á hendr Englendingum, sem „hinn þjúb-
Iega málstab sinn“ (J. S. „om fjárhagsmálib“, Itvík 1867,
5.-6. bls ). Er þessa minzt her, þeim herrum alþingismönn-
um vorum til ihogunar, er „stinnastir" vorn i fjárkröfun-
uin, og letu sig engi önnur stjúrnarbútar-atribi ueinu varba,
á Alþingi 1865 og 1867, en einkum 1869.
þetta er fyrra atriði hjá herra »Dvergi» er
vér getum eigi orðið honum sammála um. Hann
segir þar næst, að stjórnin «hafi eigi skeytt til-
lögum Alþingis (í fyrra) livorki að því hvenær
tollgjald þetta skyldi í lög leiða, né heldr um upp-
hæð gjaldsins, þ. e. hærragjald (heldren á brenni-
víni) af óblönduðum spíritus».
Um lögleiðslu brennivínsfrumvarpsins nú þeg-
ar, í móti 40. breytingaratkvæðinu er þingið sam-
þykti, er það að segja, að ákvörðunin um það
hvenœr lagaboð eitt skuli ná gildi, liggr alveg fyr-
ir utan efni og undirstöðu eðr «princip» laga-
boðsins sjálfs, en að þ e s s u leytinu samþykti
þingið brennivínsfrumvarpið og það í einn hljóði.
þingið vildi og engi varaskiiyrði hafa, áhrærandi
fjárforræðið yfir þessari 45—50,000 rd. nýu
skattaálögu á Iandið, þar sem þingið feldi og hratt
svo óskiljanlega og ranglega viðaukauppástungunni,
í 10. tölul. við 1. gr. frumvarpsins, eptir 4 þing-
menn1, envildi þóáhinn bóginn heldr ekki ganga
að þeim fjárforræðiskostum er stjórnarskráin sjálf
fram bauð, þ. e. að Alþingi fengi og tæki að sér
nú þegar með lögfullu atkvæði, fullt forræði í öll-
um fjármálum vorum, yfir tekjum öllum sem út-
gjöldum, og þarmeð þá einnig yfir ölfanga skatti
þessum enum nýa. Ráðgjaíl íslands-málanna má
til að hafa allt fjárforræði íslandsá hendi, í umboði
konungs, allt svo lengi Alþingi vill það eigi þýðast
1) Beued. Sveinsson, Jún Sigurbsson frá Gautl., Stefín
Júnsson og Gubm. Einarsson. Uppástungau hljúbar þannig
eptir Alþ.tíb. 1871, II. 311. bls., — en vör libum hana hör
í sundr í tvent, eptir því sem einn þingmanna (H. Hálfdán-
arson) beiddist ab hún yrbi borin upp til atkvæba:
a, „Gjald þetta rennr í landsjúb, og ræbr konangr og AI-
þingi þv( í sameiningu á hvern hátt því sknli varib
b. „til sörstakra þarfa Islands, svo sem til vegabúta, búnab-
arskúla o. s. frv.“
Nú segir þarna aptan vib nppástnngnna: „Eptir beibni
þingsmanns Vestmanneyinga var leitab atkvæba „1“ ifyrst)
um: „„til sérstakra o. s. frv.““ þ. e. nm allan síbari lib
nppástnngnnnar fyrst ; þessi síbari libr var þá feidr meb
13 atkv. múti 12. Nú var þá enn úleitab atkvæba um fyrra
og aballib nppástongonnar, er heflr í ser fólgna sjálfstæba og
sérstaklega tillögn eins og allir sjá og einnig er vibrkent af
forseta og þingi, öllum saman, meb því ab síbnrl libr uppá-
ástunguunar var borin npp svona til alkvæba ser í lagi og
f y r s t. En alt nm þab, fy r r i libr uppástangunnar er
aldrei borin upp tíl atkvæba, heldr segir (bls. 312)
aptnn vib nafnakalls-atkvæbgreibsluna: „Og voru þessi orb (o:
til sörstaklegra o. s. frv.) þannig felld meb 13 atkv. gegn 12
og vib þab var „a 11 r t ö I n 1 i b r i n n f a 1 1 i n n“, þ. e
eiunig fyrri libr uppástungumiar, án atkvæba-
g r e i b s 1 u. Allir sjá ab þetta er fráleitt og nær engri átt,
og ab únyta má hverja uppástungn sem er mcb því ab iiaga
atkvæbagreibslunni svona hngsunarlaust.