Þjóðólfur - 20.04.1872, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.04.1872, Blaðsíða 4
REIKNINGR l/fir tekjur og útgjöld sjúkrahússins í Tleykja- vík frá 6. Október 1870 til 5. Öktóber 1871. Tekjur. Rd. Sk. I. eptirstöðvar frá f. á.: a, konungleg skuldabréf 2100r. »s. b, í útistandandi skuldum 462- 21- c, í peningum . . . 2- 60- 2564 81 II. Árstyrkr frá spítalasjóðnum . . 400 » III. _Vextir af höfuðstól félagsins . . 84 » IV. Húsaleiga og gjafir............... 229 16 V. Borgun fyrir sjúklinga .... 1172 85 VI. Tekjur við baðhúsið.............. 4 18 VII. Keypt 2 konungleg skuidabréf . 150 » 4604 54 Útgjöld. I. Til medame Thomsen .... 25 » II. Skattar......................... 21 34 III. Brunabótagjald.................. 47 83 IV. Sjúkrahald: a, til sjúkrahalds á sjálfu sjúkrahús- inu fyrir 78 sjúklinga í 1898 daga..................1019r. 73s. b, til læknis .... 100- »- c, — umsjónarmanns og gjaldkera . . . 100- »- d, — innkaupa á áböldum 49- 50- 1269 27 V. Viðhald á húsum félagsins . . 116 57 VI. Óviss gjöld . 23 59 VII. Keypt konungleg skuldabréf . 133 57 VIII. Ofmikið talið til skuldar í fyrra í árs reikningi 36 67 IX. Eptirstöðvar: a, konungleg skuldabréf 2250r . »s. b, í útistandandi skuldum 568- 21- e, í peningum hjá gjaldkera 112- 33- 2930 54 4604 54 Reykjavík, 31. Desember 1871. J. Iljaltalín, p. t. formaíir. Dómsáatœður yfirdómsins í málinu: Guðmundr Ólafsson (og fleiri sameigendr bœndakirkju-eign- arinnar Ytri-Sólheima í Mýrdal), gegn lcref- endum uppboðssölu á jörðinni, Jóni umboðs- manni Jónssyni og erfmgjum húsfrúr Sigríðar Fálsdóttur á Breiðabólstað, samt Ólafi spítala- haldara Fálssyni á Höfðabrekku er var hœðst- bjóðandi í eignina með 1869 rd. við uppboð 20. Október 1869. (Tildriig þessa máls og nibrlag yflrrfcttardómsins eíir dómsatkvæíiiS sjálft er anglfst í þ. árs pjóbólfl 17, —18. bls. — Málaflntningsmaíir Páll Melste?) hált nppi vörninni fyrir hina stefndn). „Vib visitatingjörf) prófastsins ( Vestr-Skaptafellssýslu á Ytri-Sólheimakirkjn í Mýrdal 20. Agöst 1866, lofu?)u sam- eigendr téí)rar kirkju ab gjöra afc kirkjunni, svo a?) hún yrt)i í embættisfærn standi, og me?) skjali dagsettn 15. Sept. næst á eptir gáfu þeir fjárhaldsmanni kirkjnnnar Sveini bónda Arnasyni leyfl til a?) velsetja jör?)ina fyrir 600 rd. láni til a?) byggja kirkjuna npp. Samkvæmt þessn leyfl tók Sveinn Arnason 200 rd. lán hjá Jóni umbo?)smanni Jónssyni í Vík 21. Júní 1867 móti ve?>i í 20 hnndr. úr Ytri-Sólheimum, og sömulei?)is 18. Júií næst á eptir 300 rd. lán hjá prestsekkj- nnni Sigrít)i Pálsdóttnr á Biei?)abóista?), móti ve?)i í 40 hndr. í sömu jör?>. Eptir a?) hinn fyrnefnda láninn haf?)i veri?) sagt upp 20. Des. 1868, mættu þeir Jón umbo?>sma?)r Jónsson og Sveinn Arnason 14. Júní 1869 fyrir sáttanefnd Dyrhólahrepps, at) Feiii, til a?) semja um borgun skuidarinnar; og urbu rnála- lokin þan, at) Sveinn v(sa?)i Jóni umbo?)smanni til jar?)arve?)s þess, er honum haft)i sett veriti, þannig, a?) honum væri heim- ilt a?) gjöra vefci?) a?) periingnm á þann hátt er honum væri hægast, og 23. s. m. ritafci Jón umbofcsmafcr BýslnmanDÍuum í Skaptafelissýslu, sendi honum eptirrrt af sáttagjörfcínni, og bafc bann afc selja hinn vofcsetta jarfcarpart vifc opinbert npp- bo?) til Iúkuingar á skuldinni mefc áföllnum rentum frá dag- setningu vefcsknldabröfsiris. pare?) Svoinu Arnason ekki stófc heldr i skilum me?) rentiigreifcsln af iáni því, er hann haffci fengifc hjá madme Sigrífci Pálsdóttnr, skrifafci nmbofcsmafcr hennar, Skúli kansellíráfc Thorarensen á Móeifcarhvoli, hlut- afceigandi 6ýslumanni 26. Júlí 1869, og bafc hanu um a?) selja vefcifc vifc opiubert uppbofc, og á fundi fyrir sættanefnd Dyr- hólahrepps afc Felli 27. Agúst næst á eptir, milli kansellíráfcs Thorarensens og Sveiris Árnasoriar; lýsti Sveínn því yflr a?) hann ekki gæti borgafc sknld þessa, en hlyti a?) vísa lánar- drottni sínum til jarfcarvefcs þess, er sett haffci verifc fyrír skuidinni, og heffci hlutafceigendr því rfctt til afc gjöra sér þafc afc peningum. Sýsiumafcrinn í Skaptafelissýslu lfct þar næst 6. September 1869 ganga út augiýsingn um, afc kaupa- hlntinri á Ytri-Sólheimum, 50 hndr., yrfci seldr vifc opinbert nppbo?) 20. Oktbr. næst á eptir, og afc kirkjnhlutinn 50 hndr. fyigdi me?) í kaupinu, og fór uppbofcifc fram hinn ákvefcna dag afc Ytri-Sólheimum, hvar Ólafr Pálsson á Höffcabrekku varfc hæstbjófcandi a?) tkfcri jörfc, fyrir 1869 rd.“ ,þessari uppbofcsgjörfc hoflr Gufcmnndr Olafsson bóndi á Petrseyarhólum og afcrir sameigendr á Ytri-Sólheimnm, afc fenginni uppreisn og gjafsókn, áfrýafc til yflrdómsins mefc stefnu dags. 22. Maí þ. á. og kraflzt, afc tfcfc uppbofcsgjörfc verfci dæmd marklaus, og afc hæstbjófcandi og uppbofcskrefóndr verfci dæmdir einn fyrir alla og allir fyrir eiun til afc greifca skr ailan málskostnafc skafclaust, efcr afc minsta kosti mofc 70 rd. Hinir stefndu hafa aptr á móti kraflzt, afc) uppbofcs- gjörfcin verfci stafcfest og áfrýendrnir skyidafcir til afc borga sfcr máiskostnafc skafclaust efcr mefc einhverjn nægilegu“. „Itéttargjörfcirnar í máli þessu bera mefc sfcr, a?) heimild sú sem uppbofcskreföndrnir hafa bygt á rétt sinu til afc selja jörfcina Ytri-Sólheiina vifc opinbert nppbofc til lúkningar á vefckröfum sínnm mefc áfölinom rentnm, oinasta er í því fólgin, a?) fjárhaidsmafcr Ytri-Sólheima kirkju, som haffci fengi?) ieyfl hjá eigendum tfcfcrar jarfcar til a?) vefcsetja haua fyrir láui til afc byggja kirkjuna upp, gaf á opinberum sátta- fundi samþykki sitt til afc uppbofcskreffcndrnir héldi sér

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.