Þjóðólfur - 20.04.1872, Blaðsíða 2
lænir í auslari hluta Suðramtsins, kanselíráð að
nafnbót og riddari Dannebrogsorðunnar, 67? ára
að aldri, borinn að Hlíðarenda? 1805? Ilann,
hið mesta hraustmenni er varla nokkru sinni æf-
innar hafði misdægrt orðið, hafði nú orðið að
halda við rúmið um 2 missira tíma og optar við
þungar þjáningar. Hann var að allra rómi hepp-
inn læknir, þrekmikill og ótranðr, búhöldr einhver
bezti hér sunnanlands og vel við fé, og að því
skapi vel metinn af stjornendum, embættisbræðr-
um og undirmönnum sem hann var höfðinglund-
aðr og kynstór.
Hann var tví-kvongaír, fyrst 1836 29. Septbr. Sigrifer
Helgadóttnr (konrektors á Móei&arhvoli og Ragnheiííar Jóns-
dóttnr systnr bisknpsfrúarinnar Valgerbar í Langarnesi), var?)
þeim eigi barna antiib er lifbi, og dó hún nál 185 . kvong-
abist sítlan í annati sinn 185 . bróíiurdóttur hennar,
Ragnheitii porsteinsdóttnr prests Helgasonar í Reykholti, er
nú iiflr hann ásamt 8? bórnum þeirra, og ern flest í æskn.
■f Á sunnudaginn var, þ. 14. mán. kl. l'/2 e.
miðd.andaðist að sjálfseign sinni Yiðey höfðingja-
öldungrinn Ó 1 a f r Magnússon Stephensen
fyr aðstoðar-dómskrifari í Landsyfirréttinum, og
jústizráð að nafnbót er hann afsalaði sér aptr
rúmum 2 missirum fyrir sinn dauða; hann hafði
nú 7 mánuði og 8 daga hins 1. árs yfir áttrætt,
borinn að Leirá í Borgarfirði 6. dag September-
mán. 1791, af þeim göfugu foreldrum Magnúsi
(þá lögmanni, Ólafssyni, stiptamtmanns) Stephen-
sen og Guðrúnu (Vigfúsdóttur sýslumanns í Skaga-
fjarðarsýslu) Scheving. Hann hafði stjórnað búi
og heimili nær 53 ár, þ. e. frá vordögum 1819
til síns dauða* 1, og þótt hann væri launalaus em-
hættismaðr aila æfi, bjó hann alla tíð, jafn rausn-
arlegu stórbúi, sem næst, eins og þeir faðir hans
Magnús konferenzráð og afi Ólafr stiptamtmaðr;
því með höfðingslund þeirra og rausn var sam-
fara hjá honum dugr og þrek, forsjá og hyggindi
fremr en flestum er gefið, og sýndist það á hon-
um í þessu sem öðru, að hann var göfugr höfð-
Býslomallr í Rangárþingi, bróþir Stefáns amtmanns og kou-
ferenzrábs á Möbrnvallakl), og Steinnn Bjarnadóttlr land-
læknÍB Pálssonar, var Skúlr ýngstr barna þcirra, en elztr Bjarui
amtmaSr og þjóþskáld vort Thorarensen á Friþriksgáfn.
1) Fyrst á Innrahólmi á Akranesi (— þar Magnús kon-
ferenzrá?) faþir hans bjó á¥)r hann tók aþsetr í Vibey og
keypti þá jörí) 1812, —) til vor3aga 1825 í 6 ár, þá í Viþ-
ey í sambýli viþ föínr sinn (1825-32) í 7 ár, þá í Braut-
arholti í 1 ár (1832 — 33), þá aptr eptir daoha föíiur s(ns
(1833) og þaí) sem optir var æflnnar í Viíiey, 29 ár; sfþnstu
7—8 árin bjó þar ámóta honum á '/3 jarþarinnar Magnús sonr
hans, er hafþi fengiþ þann J/3 til erfþaeignar eptir móþur
sína.
ingi og stórlundaðr alla æfi eins í allri reynd sem
að ættgöfgi.
Ólafr sekreteri Stephensen var þrígiptr; fyrst giptist hann
1819, 21. Júní, Sigriíii, elztn dóttnr Stefáns amtmdnns föí-
bróímr hans á Hvítárvölliim, misti hana 2. Nóv. 1827, átti
meí) henni 5 börn, en eigi komnst nema 2 dætr úr œsku, liflr
önnur þeirra, frú Guþrún kvinna Ólafs prófasts Pálssonar á
Melstaþ. I anna?) sinn kvongaþist hann alsystur hennar,
Mörtu Marín yngstu dóttur Stefáns amtmanns, varí) meí) henni
4 barna anþif), þeirra iifa og 2: frú Sigríbr í Kálfholti og
Magnús í Vihey — misti hana 1833, I 3. sinni gekk hann
ab eiga nú eptírlifandi ekkjnfrú sína, Sigríbi, ekkju eptir sira
Tómas prófast Sæmundssori á Breibabólsta?) í Fljótshlíf),
þórþardóttur ltanselírábs og sýslumanns Björnssonar; varb
þeim eius sonar aubib er skýrbr var Tómas og dó litlu síbaf
(Aðsent)
(Utaf 400 rd■ embœttislaunahœlckun prestashóla-
kennaram sira HeJga Hálfdánarsonar).
(Nibrlag frá bls. 35—86).
Vér skulum alls eigi neita, að sira Helgi sé
maðr vel að sér í guðfræðinni, og liðlegr kennari,
en að hann eigi engan sinn jafnoka, það dettr víst
engum í hug að bera upp í sig, og því síðr að
hann sé hinn eini maðr hér á landi, sem sé fær
um þetta starf og sé því ómissandi, og slík á-
stæða, ef einliver skyldi vilja koma með hana, er
því einskis virði; því guðfræðin er þar að auki
orðin svo margrædd vísindagrein, að hver sá, sem
annars hefir lagt stund á hana, og eigi er því ó-
lagnari á þá ment, ef hann legði alúð á, ætti
að vera fær um kensluna á prestaskólanum hér á
íslandi svo vel væri viðunandi. Sira Helgi nnnr
víst engin ný sannindi, sem ekki sé áðr fundin,
án þess að fyrirlestrarnir þurfi að vera bein út-
legging eðr uppsuða úr fyrirlestrum frá Iíaup-
mannahafnar-háskóla. Að vígðr maðr eigi að vera
við prestaskólann, og það sé sira Helgi, getr
heldr ekki verið næg ástæða til þessa framdráttar;
því mig minnir að það eigi forstöðumaðrinn að
vera; og hafði |>jóðólfr ekki grein um það hér um
árið, þegar herra S. Melsteð varð forstöðumaðr?
En hafi þá öðrum verið gjörðr óréttr í að draga
S. Melsteð fram þvert ofan í skýlausa ákvörðun,
getr það nú verið ástæða til að halda lengra á-
fram í sömu stefnu, og segja að nú megi til að
halda sira Helga, af þv( forstöðumaðrinn sé eigi
vígðr, og hafi aldrei prestr verið? Ælli nokkrum
detti í hug, að sira Helgi sé dreginn svona fram
af því hann sé svo góðr þingmaðr, og hafi sýnt
sig slíkt afbragð í pólitíkinni, og því ómissandi
fyrir stjórnina? Eg hefi séð það á þingtíðindun-
um að nógu mörg kemr hann mcð breytingarat-