Þjóðólfur - 04.05.1872, Page 3
— 103
Ileilbrigðisásland fjárins er svo miklu og margfalt
verra heldren þá var; þá um vorið var hann ekki
nema á einum bæ (í Miðdal í Mosfellssveit) nú
heitir hann að vera hér yfir allt að minsta kosti
grunsemin af honum, Látum vera að kláðasýkin,
nú orðið, sé ekki eins næm, ekki eins eitruð eins
og hún var hér á árunum 1856—1865, en hún
er sannarlega svo næm og eitruð enn í dag, —
það sýna og sanna aðfarír fjárkláðans næstl. sum-
ar og haust,— að verði enn eitt ár látið standa við
samaað gjörðaleysið og hálfverkskákið, sem eigihefir
til annars leitt, eins og nú sýnir sig, en til þess
að ala kláðann, viðhalda og útbreiða af nýu, í stað
þess að kyrkja hann og upp ræta smámsaman, er
hefði sannarlega mátt vera búið að fyrir löngu, þá
liggr í augum uppi, að þegar minst varir, er allt
komið í eilt kláðabál hér sunnanlands á næsta
velri og vori, og um Borgarfjörð og Norðrland
með, nema hinir fyrri öflugu fjallverðir verði upp
teknir þegar í sumar, — úr Botnsdal og norðryfir
Kaldadal.
það er og mælt, að aðalerindi aukapóstferðar
þeirrar, er Magnús póstr Ilallgrímsson var nú lát-
inn gjöra hingað suðr um þessa daga, sé það, að
sækja andsvar stiptamtsins upp á áskorún amt-
inanns Norðlendinga, — því Ilúnvetningar kvað
hafa skorað á aintmann sinn að skipa til almenns
fjallavarðar nú í sumar, — hvort sliptamtið vili eigi
fyrir hönd suðramtsins skuldbinda sig til að taka
þátt í kostnaðinum við slikan vörð til móts við
Norðramtið og Vestramtið. Menn eru nú sjálfsagt
ófróðir um það, hvernig stiptamtið tekr I það mál
og hverju það muni svara, þó að vart sé efunar-
mál, að stiptamtið geti ekki með neinu móti færzt
undan að taka þátt í þeim varðkostnaði að fullri
tiltölu ; því hér er þó ekki um annað að ræða
heldren almennan vörð, til þess að hin 2 ömtin
landsins megi verjast, eptir því sem framast er unt,
fyrir þeim ófögnuði og bersýnilegu vandræðum,
sem yfir vofa hér sunnan að, eigi síðr nú en fyrri.
— Mannskaíiar, skiptapar og aíirar slysfarir. —
Á sigliugonni hér vestr mef) laudinu 26. f mán. (daginn áfr
en hár var hafnaf) sig) hrepti herskipif) Fylla ofsaveflr og ásjó
mikinu; fell þá iun og brotnafíi um leif) á 6kipinn holskefla
ein mikil og tók út 4 skipverjana mef) útsoginu, og aufluaþ-
ist eigi af) bjarga nerna 2 þeirra, en 2 druknufm.
(Eptir brbfl frá Sigurti, bónda á Vifllstöfíum, Vigfúasyrii,
'tags. Autmum á Vatusleysustr. 21. f mán.) — „I fréttaskyni
le5tt eg mér af) láta yt>r vita aí) í gær iþ. 20 þ. m.) var
hörf) norf)anka*Ia eu ilt sjólag; samt réru allmárgir, eu
enSir sátu lengi þvf veflr spilltist, sigldu því allir í laud tóm-
kjaia; en á nppsiglingonni fórst bátr mefi 2 mönnurn af út-
veg Gtú&mundar bónda Gufjmnndssonar hér á Aufinum; for-
maf)r var þorbjörn Jónsson frá Hvanneyri í Andakýl,
sonr Jóns bónda Símonarsonar á Efstabæ f Skorradal, uugr
mabr og mætavel af) sér gjör til mnnus og handa. Hinn
mabrinn var ABmundr Jónsson, Sigurfíssonar frá Ferstikiu
á Hvalfjartarströnd. Báfir voru þeir ókvongabir, en bábir
voru þeir hinir vöndufíustu menn og vinsælir a% maklegleik-
um; er því mikill sjónarsviptir ab fráfalli þeirra, bæfii ætt-
ingjum þeirra og öbrum er þektu1'1.
— Sama dag (laugard. 20. f. mán. varfi skipskafii fyrir
Loptstafcasandi, í laudróbri; druknuflu þar 4 menn en 2 varf)
bjargaf), eins og gjörr er frá skýrt í Bkýrslu þeirri, er hér
kemr, og sóknarprestrinn sira Fáll Inugimuudarson heflr góf)-
fúslega sent oss:
„20. dag Apríl 1872, fórst á upprófir í stinnhvössum
norfianvindi bátr frá vestri Loptstöbum, líklega af ofhleflsla
í slæmum sjó. Voru á hoiium þenna dag 6 menn sá 7.
oáí)i ekki. Af þeim 6 drukknufiu 4.
1. Formabrinii J ó n ýngismaflr Jónsson frá vestri
Loptstöfmm, á 3t. ári. dugnaiarmaflr mikill, valmenni og
hinu sifprúflasti; hafbi hann áunnif) sér vinsæld mikla meb
hógværb siuni og blífla jafnlyndi, bóngreiba og hjálpsemi vif>
fátæka, því hann var efnamaþr; er hann því af) maklegleiknm
mjög harmafir: fyrst og fremst af aldrafiri mófiur og 7 syzk
inum og ö 11 u m sem þektu hann. Hann var brófmrsour
Ara heit. Jónssonar verzlunarfulltrúa í Hafnarflrbi, eu dóttur-
sonr Jóns heit. Jiórbarsonar (ríka) á vestri Móhúsum.
2. M a g n ú s bóndi Gutttormsson frá Brands-
húsum hjá Gaulverjabæ, giptr bóndi. 42. ára, bezti ektamaki
og fabir, stakr dugnabar- þrifnabar og ifijumafir, lét eptir
11 (ellefn) börn sem lifa, 3 eru fermd, hif) 12, cr í von aí)
bráfmrn muni bætast vif) í þeuna mikla hóp. Magnús var
vif> sárlítil efui, en tókst þó mef) dæmafárri hagsýni og nýtni
af) komast mef) sóma áfram, og þar afi aok af) standa í Gli-
um öfirum lögskilum. pví aldrei stóf) upp á hann vif) neinn
sem hann átti lögskil afe groifea né yflr höfufe.
3. Gnfemundr Gufemuudsson frá Arabæ fjör-
ugr ervifeismafer 40 ára, Iét eptir sig 7 börn, 5 nng, en sárlítif)
anuaf). þessir 2 sífearnefudu voru sveitarfastir í þeim fátæka
Gaulverjabæarhreppi.
4. Gufemuudr Asbjörnsson, giptr bóndi frá
Arnarhóli í Gaulverjabæarsókn, 36 ára, dugandis ervifeismafer,
ástúfelegr maki og fafeir, lét eptir sig 3 börn, 1 stálpafe vel
hiu 2 ung, eu var annars sveitarfastr í Villingaholtshreppi.
Tveimr var bjargafe fyrir snarræfei Jóus hreppstjóra Jóns-
sonar á vestti Loptstöfeum (brófeur formaiinsins): Halldóri
bónda Steindórssyni á Fljótshólum, sem bilafeist á Heiisu í
fyrra, og var um tíma til lækuinga íiiraunar í Keykjavík, og
Frifeleifl bónda Jónssyni á Efra-Sírlæk.
Hife hjálparþurfandi ástand hinna harmandi ekkua og
1) Vér skulum bæta því hér vife, til dæmis um hve sorg-
lega þafe rættist hér mefe þessari sviplegu drukknun Jiorbjarn-
ar sál, er var afe allra rómi jafn-einstakt vaimenni sem dugn-
afearmafer og prúfemenni, „afe sjaldan er ein bára stök1*. Hanu
haffei í fyrra farife fyrirvinna til ekkju, sem var bræferungr
hans, og býr á Hvanneyri, og var hún jafnvel föstnufe honum;
en húu misti í hittefe fyrra mann sinn Jón Jónsson í sjóinn
hér suferá Strönd, ásamt brófeur hennar Símoui hreppstjóra
Teitssyni frá Asgarfei í Audakýi,