Þjóðólfur - 04.05.1872, Síða 4

Þjóðólfur - 04.05.1872, Síða 4
— 104 föiurleysingjanna felst, Gnl&i næst, eííallyndi sannra mann- vina, og er þab þegar fari?) aí> 6jást — dt af þes6o rsorgar- tilfelii — ab þeir ern en þá til. P. I. — 1. Febr. þ. á. lagí)i Magntis Magnússon heimilismaþr frí Asgarþi í Dalasýslu, úr Kollafirbi í Strandas. npp á Steina- dalshoibi; brast þá á stúrbyi, en hann viiknaþi í fætrna, því hann datt þar í á á dalnnm. 3,-d s. mán. komsthaun 6uír af heibinui, meí) Ú6kiljanlegum hætti í 6vo miklum hlítarhalla og eptir harþfenni, var hann þá kalinn mjóg á fútum, sat hann meþ þá í vatni mörg dægr á Brekku viþ Gilsfjórþ, og var svo flQttr þahan, og komst aí) Hvoli f Saurbæ; var þá Hjórtr læknir Júnsson súttr og túk hann, meb aþstoþ Ólafs iæknis Sigvaldasonar af honnm báþa fætr um mjúaleggi, og var þaí) aí) mestu grúib fyrir á 7 vikna tíma, og fúrst HJórti lækni þetta allt ágæta vel. Virþingarfyllst! Alexander Bjarnason. — BRÉF frá Reyltjavílcr-nefndinni i þ j ó ð- h&tfðarmálinu (til þeirra er ógreidd eiga lofuð árstillög sín og heitgjafir til þjóðhátíðarinnar)*. (Auglýst hir, frumrita?) eptir ú«k nefndarinnar). J>ab er flestum kunnugt, ah nefnd sú, er hér ritar nófn sín undir, var kjórm og kvódd af Alþingi 1867, eptir at> þetta ií> sama þiug liafbi viþtekií) og ályktaí) í einu hijótbi: „aþ hvetja þjúbina" og styrkja til þess ab almenu samskot yríi gjórt) yflr ailt land, m«t) þeirri fyrirætlun, at) í minu- ingu þúsundára byggingar íslands ár 1874 yríi bygt og reist hór í Keykjavík „vegiegt Aiþingishús úr j hóggnnm stein í“, o. fl. Eptir Alþingis ályktun þessari og þings-umrætsum þeim j er hún bygfcist á, var þat) framtekií) ætlunarverk undirskrif- a%rar nefudar, a% bún, met 6kýrskotnu tii þoss er Alþingi j hefþi þannig afrátlit), skyfdi skora á landsmenn og hvetja þá til at) skjúta saman því fó er meí) þyrfti, et)a þá svo miklo ) sem framast mættr aníiþ verha, og í annan staí) átti nefnd- j in at) kalla saman og taka vit) þeim samskotnm er menn legt)i af hendi et)r skrifaþi sig fyrir, koma þeim á vóxtu fyrst um sinn o s. frv. Nefndiu túk þegar til starfa þessa er henni var fenginn; hún gaf út prentaþa áskorun til íslendinga dags. 15. Agúst 1867, og túkn flestallir Alþingismennirnir, átiren þeir færi hótían af þingi, svo mórg expl. af henni met) sór, er hverjum virt- ist nægilegt handa sinn kjórdæmi (nálægt eins mórg eins og margir eru hreppar í hverjn). Aptr voru þat> uokkrir þing- manna er færhuet undan því vit) nofudina skriflega, at) taka met) sór „áskorunina" ah svo komno. Undir samskotin var fremr vel tekít) frá upphafl hór í Reykjavík, en helzt voru þal) lifcr búsettir afþingismenn og aíirir embættismenn, og fáeinir úr borgarastóttinni, en fremr nokkrir ntaubæar aiþingismenn snnnanlands og vestau, 12 at) tölu, og innanþingsskrifararnir 1867, eins og sjá má gjörr af 19. ári JiJúhúlfs 164-165 bls. Eptir skýrslu nefndarinnar til Alþingis, dags. 9. Sept. 1869 og reiknings yflrliti því er h ú n heflr metfertlis, (sjá Alþ tíí). s ár II. 349—350 bls) voru árleg samkot er menn 1) firóf þetta, er eigi var samib fyr en eptir at) vestriands- pústrinn var farinn hfcban í Marz-mán. þ. árs og bæti Marz- b!5t þjútúlfs vorp komin út, — heflr eigi getat fengit rúm hér í blatinu fyr en nú. Kitst. höftn þannig heitit, mest part hér í Reykjavík, og svo gjaflr í eitt skipti1 ortin alls og als 1310 rd. Nálega allir þeirra greiddu og þessi árstillög sín fyrsto 2 árin 1867 og 1868, en svo komu menn til Alþingis og sátu þar þingit út 1869, at eigi bærti á neinum samskotum eta tillögum úr neinu kjördæmi fyrir utan Reykjavík (ötrum en þeim er fyr var minzt) þau er teljandi væri. þess vegna fann og nefndin nautsynlegt og skylt at vekja athygli Alþingis at þessu i áminnstri skýrsiu 9. Sept. s. árs. Og þar sem forsetinn á 42. fnndi hins sama þiugs 11. Sept. „skorati á þingmeou at „gefa „skriflega skýrsln um þat, hver fyrir sig, hvern árangr „áskoranirnar frá 1867 hefti haft í kjördæmi þeirra*', þá kom þat fram, eins og at riokkru leyti má sjá af svarbréfl Alþingisforsetans til nefiidarinnar 11. Sept. 1869, (Alþ.tít. s. ár II. Vitb. 125 — 126. bls.), at eiuungis 3 þingmenu höftn sint því og þú árangrslítit, en meiri hluti þingmanna látib þar vit ienda at láta uppskátt, hve margra expl. af áskoruuiuni 1867 at þeir myndi þurfa (til vitbútar.) hver fyrir sitt kjör- dæmi. Vit þetta árarigrs- og atgjörtaleysi stút nú, — og virt- ist at þatan hafl einmitt stafat at flestir þeirra, er lofat höftu árstillagi hér í Reykjaví og ntaubæar, létu þau úgreidd af beudi fyrir 3. árit, 1869, — þar til kom fram á vetr 1870; gjúrti þá samskotanefndin nýa tilraun, er húu reit bréf 16. Febr s. árs sitt til hvets hinna n ý u AlþingLmanna er kosn- ir voru 1869, sendi þeim nýkosnu þiiigmönniinuin hæfllega ex- emplaratolu af áskornuínni 1867, og var enn skoraþ á hvern þinguianna at gjóra allt er í þeirra valdi stæti til þess at fá málinu framgang og at hver fyrir sig sendi sítan nefud- iuni greinilega skýislu eigi seinna en met vanalegum banst- fertum 1870, bæti um þat sein gjört hafl verit málinu til fylgis og framgöngu, og svo af því sem ágengt hefti ortit, þettabréf nefndariimar, ritat samhljúta til hvers eins af þingmönnum 1869, var þar at auki anglýst í þjútúlfi 22. ári 9. Marz 1870, nr. 18. —19., bls. 71 — 72. Eigi skorti skýrsl- nr þær er þar í var betit um; bárust þær uefndinni ali- margar fyrir og um vetrnætruar s. ár, frá sumum sítar en allar hétu þær at vera „n e i t a n d i“, cigi annat en afsak- anir um þat, at engu etr litln sem engti hefti getat ortit ágengt neinstatar; getr nefndin hér farit fljútt yflr, met því allt þat sem hér at lýtr er tekii fram í bréfl hennar til Al- þiugis í fyrra, dags. 4. Ág. 1871, og liggr þat fyrrr almcnn- iugs angnm í Alþ.tít. s. ár II. 358 — 360 bls. Eptir at Alþingi ( fyrra liafti fengit skýrslu uefndarinn- ar þá er nú var getib, var sett 3 manna þingnefnd ( málit og var sltan tvírætt á þingi. Vart nitrstatan sú hjá þing- inu, eptir nmrætunnm2, atkvætagreitsliinni3 og 8varbréfl því dags. 28. Agúst f. árs er þingit ritati aptr riefndinni, for- setaleitlna: 1. At hverfa yrti frá þeirri fyrirætlan er Alþingi vart á- sátt um 1867 at byggja Alþingishús úr steiui. 2. „At Alþingi (1871) skyldi skora á þá menn (sum sé nndirskrifata nefnd) sem þogar hafa statit fyrir sam- skotunum til þjúthátítariunar 1874, at halda fram starfa sínnm, og kalla inn þau tillög sem lofat hejfir verit og enn þá eru úgoldin." 1) J>ar met talin 100 rd, gjöf Alþirigis-forsetans herra Júns Sigurtssonar er hann greiddi alla nm þinglok 1867. Ritst. 2) Alþ.tib. 1871 I. 879-888 og 906-911. — 3; II. 536 -537 og 616.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.