Þjóðólfur - 14.09.1872, Blaðsíða 1
24. ár.
Reykjavík, Laugardag 14. September 1872.
4*.—43.
— Leibréttingar. — I sífcasta bl. 162. bls. 2. dálk,
fyrsta vísnoríli í kvæbinu „Ski'ilaskeib": hiifa hrinora les:
hófa hreiunm. — A. 167. bls. fremra dálk, 17. —19. línu
a. o. er dánarár og fæíiingarár bóndans Gnfena Tómássonar
á Haga misprentac) hvorttveggja: dáinn 16. d. 3an. 1 869,
fæddr árib 1804.
(K^r* Vora heiðruðu útsölumenn og kaupendr
innan Eyafjarðar- f>ingeyarsýslu og í Vopnafirði,
biðjum vér góðfúslegs umburðarlyndis með því, að
Júlí-blöð þjóðólfs bárust þeim svo seint og illa að
þessu sinni. Var það engu öðru að kenna en
því, að bæði herskipin «Heimdal» og «Cher» þótt-
ust staðráðin í því hvort um sig að fara héðan
rakleiðis til Akreyrar, — var svo það ráð tekið að
koma blöðunum með þeirri hröðu ferð en hafna
landferðum, er kostr var á héðan þangað norðr um
sama leyti. En hvorugt herskipa þessara komst
lengra en norðr á móts við Elomstrandir en snéru
svo hingað aptr færandi blöðin, og farþega, og
hvað annað, er þau tekið höfðu til flutnings til
Akreyrar, hingað aptr. 1Útgefandi PjúSólfs.
SKIPAKOMA.
Koraandi skip.
— Gufuskipií) „Jón Sigurbsson", er lagtii út úr Hafn-
arflrtbi heimleibis, eins og getií) var í sítasta bl, 25. f. mán ,
sneri til baka fyrir mótviíjri og ósjó, er þaí) átti ekki nema
nál. 30 mílur til Færeya, og kom svo hér á Hiifn aptr 30. f.
mán., hafbi þaþ þroti?) vistir og svo einnig kol at) mestu,
tók þat) sór hör bót á hvorntveggju, og lagtli svo hét)an aptr
1. þ. mán. nm hádegi. Meb J. S. tók stSr þá far h&þan (auk
hinna er getib var í síbasta bl) alfarit) til Bretlands, Capit.
Eichard Burton. J>eir 2 englendingarnir, hinna 7 er
hiiftn rátiif) sör far þar í fyrri ferþinni, nefndust: Liijtenant
Pully og Mr. Butteil.
Farandi.
— Póstskipif) Díana fór hótian eins og til stófi, árdegis
5. þ. mán., og tóliu sór nú enn far metT því fjölfi manna,
ýmist til Danmerkr eta Bretlands; Baierskn prinzarnir Leo-
Pold og Arnúlf, er komu met) Júlí-fert)inni, og ferfufinst
kingaf) og hór nm land undir því nafai, „greifar af Elpin“; Jón
Johnsen justizráf) og heratsfógeti í Álaborg, mef) sinni frú,
Þau komu einnig mef) Júlí-fertinui og liafa dvalif hfer sítiau
ttet) syzkinum og ættmönnnm bæfi í Arnessýsln og hör syfra;
atórkaupmafr Carl Siemson frá Hamborg, formatr verzl-
b^arhússiti8 „Carl Franz Siemsons, (hann kom met) þessari
*ettf, en haffi undanfalliti at) geta þess í sífasta bk), brótir
i
hans Jóhannes Siemsen mef frú sinni, lefrgjörfarmatlrinn
Kr. Firjahn met) sinni frú (Ragnheifi, borin Siemsen) og
kanpmafr Agúst Thomsen; enn fremr til háskólans, stú-
dentarnir GuSni Gutmundsson frá Mýrum í Dýraflrfi, Ind-
ritii Einarsson frá Krossanesi í Skagaflrjöi, porleifr Jóns-
son frá Arnarbæli í Dalasýsln, og enn fremr prestaskóla-kand.
Jens Pálsson, frá Asgautstöfíura, er fór nú at> einsskemti-
för, en kvat) ætla at) koma aptr met) sífinstu ferb í Nóvbr.—
Englendingarnir Mr. Shiel og Mr. Gaile (sjá síbasta bl.) fóru
einnig til baka met) þessari fert).
26. Agúst Andreas, 69,21 tons, kapt. Andersen, til Kh.
met) vörur frá konsul Smith. — 27. Ágúst, Dyreborg, 82,53
t., kapt. Petersen, sömu leibis frá W. Fischer. — 29. Ágúst,
Nancy, 11515/100 *•> kapt. Frederiksen. til Spánar met) flsk
frá W. Fischer. — 3. Sept., Reykjavib, 92,14 t., kapt. Han-
sen, sömuleibis met) flsk frá kousul Siemsen. — 5. Sept.,
Trende Brödro, 44 t., kapt. Henriksen, til Bergen met) vörnr
frá Egilson. — 12. 8ept., Jeune Delphine, 43,32 tons, kapit.
Skow, fór til Kmh. mef> vörur frá W. Fischer og Robb og frá
Hafnarflrbi. — 13. Marie Cbristine, 60,61 t. kapt. Hansen
fór til Kmh. met) vörnr af ýmsu tagi frá konsúl M. Smith,
— |>eir 2 prinzar frá Baiern, er gáfu sérnafn-
ið: greifar af Elpin á meðan þeir voru á ferðum
sínum hér og um önnur lönd í sumar, heita Leo-
pold hinn eldri og er nú 27 ára að aldri, en hinn
Arnulph («Arnúlfr») og stendr rétt á tvitugu; fjór-
um heita þeir, hvor þeirra, öðrum nöfnum, er eigi
þykir þurfa að greina frá. f>eir eru albræðr og
eru brœðrungar við konunginn Ludvik II. með
því nafni, er nú sitr að ríkjum á Bæheimalandi
(Baiern). J>eir bræðr eru vasklegir menn báðir
tveir, og liarðgjörir, en þó eigi miklir á lopti, eins
og slíkum höfðingjum er sízt títt, heldr yörlætis-
lausir, léttir og auðveldir við hvern mann er þeir
áttu nokkuð við að sýsla. Prinzinn Leopold er
kvongaðr maðr, og gekk hann í lið með Prússum
í hitt eð fyrra, og var einn hershöfðingi þeirra í
styrjöldinni móti Frökkum. — Prinzar þessir ferð-
uðust hér yör allt norðrland, fóru norðr Holta-
vörðuheiði og svo bygðir norðr í Mývatnsveit, þá
aptr vestr um Bárðardal, og þaðan suðr Sprengi-
sand til Árnessýslu, og að Geysi hingað í leið.
Til allra þessara ferða höfðu þeir 16 hesta
undir klyfjum og 2 lestamenn, en sjálör tóku þeir
sér svein einn þil meðreiðar og til þess að hafa
sér við hönd, í öllu sem við þurfti, til að vera milli-
göngumaðr og túlkr milli þeirra og landsbúa o.s.frv.
— 169 —