Þjóðólfur - 14.09.1872, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 14.09.1872, Blaðsíða 8
— Sökum kvikfjársýki þeirrar, er nú gengr á J>ýzkalandi, hefir lögstjórnin álitið ástæðu til að banna fyrst um sinn alla aðflutninga þaðan til ís- lands á stórgripöm, sauðfé og geitum, eðr á öllu því, er af þessum skepnum kemr og óeldborið er, sérílagi húðum og skinnum, hertum eða sölt- uðum, hornum, klaufum, hófum, ullu, hári, óreyktu kjöti, óbræddum mör, m. m. Öll önnur húsdýr, hey og hálm, er frá þýzkalandi kynni að flytjast til íslands, ber að svipta sóttnæmi (desinfieere) áðren það er ílutt í land. |>etta auglýsist hérmeð alnienningi til eptir- tektar og varúðar. íelands stiptamt, Keykjavík, 31. Ag. 1872. Ililmar Finsen. — Samkvæmt opnu bréfl 4. Janúar 1861 inn- kallasf'’hérmeð allir þeir þeir sem eiga til skuldar að telja í dánarbúi bóndans Kaprasíusar sál. Finnssonar á Elínarhöfða á Akranesi til þess, innan 6 mánaða frá birtingu þessarar inn- köllunar, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda. Skrifstofu- Mýra- og Borgarfjarbarsýslu, 24. Ágúst 1872. E. Th. Jónassen. — Mjallhvít æfintíri handa börnum með 17 myndum, önnur útgáfa, fæst hjá mjer, og fleirum. Kostar innb. 20 sk. Keykjavík, 29. Ágúst 1872. Egill Jónsson. — Hjá undirskrifuðum er t i 1 s ö 1 u áttróinn sexæringr vestfyrzkr, hartnær nýr, með mastri og vænu skautasegli, 6 árum og stýri þeir sem vildi eignast afbragðs róðrarskip af þeirri stærð, vildu snúa sér til mín, til þess að skoða bát þenna og semja um verðið. Reykjavík, 2 Sept. 1872. Egilsson. — Inn - og útborgunum í Sparisjóð Reykjavíkr verðr gegnt á hverjum virkum laugardegi kl. 4—5 e. m. á bæarþingstofunni. — Krístjáns-kvæðf r.ll kosta lOmrk 8sk. og fást f Keykjavík (( H.'dshdsi) hjá Jóni ólafssyni. FJÁRMÖRK. Erlendar Porsteinssonar i Minna Mosfelli í Mos- fellssveit: Sneitt fram. hægra, hamarskorið vinstra biti fr. Jóns Jónssonar á Suðrreykjum í sömu sveit: Heilrifað hægra, stífðr helmingr framan vinstra. síra Kristjáns Eldjárns Þórarinsonar á Stað í Grindavík: Stýft gagnfjaðrað hægra, sýlt gagnbitað vinstra. Fundnir munir. — Tína ekki ný, heldr lítil, vafln inn í strigapoka ræksni, meíi ýmis konar hveitibraubi í o. fl. fanst á Oskjuhlíí) 3. þ. mán. og má rfettr eigandi helga shr og vitja á skrifstofu pjdtlúlfs. Braubiíi mun vonbrátiar veríia seit svo ab eigi skemmist etia ínýtist. — Áles-hónk nál. 5 16?>,fundin í f. m. — á skrifst. pjóíiólfs. — Bekkja-sja! í vasakldt fanst á Selvogsveginum hjá Fertamannahól, rhttr eigandi helgi ser og viti til mín a?)Eg- ilstóbum í Flda. Eyólfr Eyólfsson. Týndir munir og töpuð hross. — Á leiíiinni frá Kálfatjörn inn aíi Vatnsleysn tapatist nýlega m i 11 i s b a n d, dtsaumaíi í kross-saum meS ýmislegum litom og lagt meí svartri sudru á róndum. Smá- víravirkis sylfurspennur voru á því, og var þat) fdílrat) metl rautin saffíani. — sá sem flnnr er betlirin at) halda því til skila til maddomu Guiinýar Móllerí Reykjavík gegn sanngjörnnm fundarlannum. — F ) ö g n r görfut) dtlend santískinn. týndust 9. þ. mán. á lei?) frá Ártdnum upp at> Lækjarbotnum, og er beS- i?) a?) halda til skila at) T u n g u í Grafníngi etia á 6krifstofn pjdidlfs. — H u n d r, stdr, nokkut) loíiinn, mdrautir á lit, gegnir nafninu „R e p p“, tapafiist næstlitinar lestir sunnan dr Hófn- um, og er beflit) ati halda til skila þangaf) fyrir hæfllega þdkn- un frá eiganda sem mun gefa sig fram. — I sumar tapaþist mór hryssa rauSblesdtt, vind- dtt á fax og tagl. Mark: heilrifat) hægra, og, af) mig minnir, ekki annat) mark. Hver sem hitta kynni, er betiinn at) koma heuni, mdt sanngjarnri þdknun. Eystri-L o p/t s t ö fi u m til Gísla Jónssonar. — Bleikskjdttr hestr, magr, nuddal&r á bábum sít- nm, aljárnatir met) fjdrborutlu, met) kryppu upp tír baki, tap- afiist tír md í Ileykjavík og er bet&it) aíi halda til skila at) Steinstötium þar í kaupstatar umdæminu. PRESTAKÖLL. Veitt: Undirfell í Htínavatnssýslu 12. þ. m. sfra Sigfdsi Jdnssyni á TJörn, vígb. 1846 jyauk.hans sdktu: sira Jak. Benediktsson á Hjaltastaf), vígbr 18ó5, sira Davff) Gubmundsson á Felli v. 1860, sira Benidikt Kristjánson á Skinnastöfmm v. 1869 og kandídat Jdn porlákss. frá Undirfelli. Ovett: Tjörní Húnavatossýslu; branþib er metií) ásamt Vestrhdpshdlum 410 rd. 19 sk,; dauglýst. — Næsta blafi : Laugardag 28. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Jfé 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Preutabr f prentsmlbjn íslands. Einar þdrbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.