Þjóðólfur - 14.09.1872, Page 2

Þjóðólfur - 14.09.1872, Page 2
170 — Fyrir þessu varð BJörn Stefámson frá Árnanesi, stúdent á prestaskólanum. Er það hvorttveggja að hann mun liafa þókl koma alstaðar vel fram í millígöngunni, hvar og í hverju sem var, enda var eigi annað sýnna en að þeim sjálfum, prinz- unum, hefði líkað við Björn mæta-vel, því þeir sæmdu hann ýmsum verulegum gjöfum og menja- gripum að skilnaði. — í BURTFARARPRÓFI á prestaskól- anum, sem haldið var 26. Ágúst til 3. Septem- ber, útskrifuðust: 1. Valdimar Briem með 1. aðaleinkunn 49 tr. 2. Jens Ólafr Páll Pálsson með l.aðaleink. 47 tr. 3. Oddgeir Guðmundsson — 1. — 43 — 4. JónStefán þorláksson. — 2. — 41 — 5. Gunnl. Jón ÓlafrHalldórss.— 2. — 31 — 6. Steindór Briem . . — 2. — 27 — Spnrningar í skriflega próflnn voru: í Biblínþýíingo. Rómv. 9, 14—21. - Trúarfræíii: Aíi lýsa e%ll erfíiasyndarinnar eptir lærdúmi mótmælenda, og sýna hvernig 6yndin sem arfr getr valdi?) sekt. - Sibafræbi: Aíl útlista lærdóminn nm nytsemi lögmálsins (nsus legis), og samband haus vií) laerdóminn nm rítt- lætingnna af trúnni. Ræftutexti: 1. Jóh. 4,-12. ÍDcl. og lík Jóuathans eptir nokkra leit þar út af Langeyrí. — Malbrinn hafíli verib talsvert drnkkinn er hann lagfci af staö úr Firöinom, enda hneigbr til brenuivínsnautnar um of. — þiljuskipa- Og fiskidugga-kaup hhr syöra. — I f. árs pjóöólfl 166. bls. var þess getib, ab þeir Bjöin Jóns- son í þórokoti og Egill Hallgrímsson í Vognm heffci selt sameignarskip sitt skonuert Looise 23 lestir, verzinnarfnlltrú- annm Jóni Stefánssyui fyrir 4,000 rd.; þetta sama skip seldi hann aptr nú í vor sama óbalsbónda E. Hallgrímssyni ein- um fyrir sama verib. — I öudverbum f. mán. seldi skip- stjórinn Ch. O. Ibsen frá Borgnudarhólmi jagt sína M a r- grethe C e o i 1 i e, 20 lestir afe stærfe, fyrnefndnm ófeals- bónda Birui Jónssyrii í pórukoti í Njarfevík fyrir 3,000rd.— Nú undir mánafeamótin kom hhr vestan frá Búfeum jagtskipife Victoria 34,26 tons efer rúmar 17 lestir afe stærfe; þafe skip seldi þá Sveinn kaupmafer á Búfeum, þeim 4 bændnm: Arin- birni Olafssyui og Pétri Bjarnasyui báfeum í Njarfevíkum, Gufemondi Gufemundssyni í Landakoti og Jóui Breifeflrfeing á „Hólmanum" (í Vogum) fyrir 3000 rd. — Laxveifein heflr verife einstaklega gófe og mikil hör yflr allt lard, eins norfeaulands sem suuuan. Eu samt virfe- ast þafe öfgar rokktar, sem um þafe er í munnmælnm haft, afe bóndinn á Laxamýri i þingeyarsýslu hafl tekife ídu í snm- ar á 6. þúsund dala fyrir sina veifei eina. — Kaupmaferinn James Uitchie frá Peterheafe á Skotlandi flutti uú út hefeau nél. 32,000 punda af nifer sofenum laxi, allt úr Borg- arflrfei, og var þó lörigu hættr afe taka laxinn áferen úr veife- inni fór afe draga þar efra, því hann þraut bæfei efni í nifer- sufeu-ílátiu Og jafuvel skotsilfr mefefram. __ Prestvígfeir í Dómkirkjunni 8,þ. mán. af herra bisk- npinum, prestaskólkand. Pál 1 Einarson S ívertsen til Sanda og Hrauns í Keldudal í Dýraflrfei, og prestaBk.kand, G u n nlaugr J. Ó. Halldórsson til afestofear prests föfeur sínum síra Halldóri prófasti Jónssyni R. af Dbr. afe Hofl í Vopuaflrfei. — Fimtnd. efer föstud. í byrjun 17.? viku sumars, þ. e. 15 ? efea 16.? f m. var þafe afeSkarfei áLandþerþar 6tófeu þá yflr mjaltir og kúpeningrinn þar um kring, afe grafenngs- naut af öferum bæ kemr þar stökkvandi og innanom kýrnar; piltr eiun 12 vetra, Gufejón afe nafrii, som bóudans á Skarfei Jóns Aruasonar, er nú kvafe vera annar hreppstjórinn þar í sveit, sat þar á kvíavegg, og brá hann vife, er haun sá grafe- nngiun kominn, til þess afe bægja honum frá kúnum og reka burt, en tuddi sneri þá ófear í móti piltinum; rak hann þeg- ar undir í 1. höggi, varfe honum þafe banahögg, því hannvar afe vfsu tekirin þarria nndan nautinu á samri stundu og bor- inn beim í rúm, en þar gaf hanti npp öndiua nál. '/a tíma sífear, Nautife var eign Jóris bóuda Gíslasonar á Mörk, er nú kvafe vera anriar hreppstjóriun þar í Landmannahreppi; haffei þafe sýnt sig í því fyr í snmar afe vera eykife og mannskætt, þar sem t. d. öferum pilti, er þafe lagfei nndir sig fyr í sum- ar, var þá bjargafe nndan því; haffei eiganda þá verife tilsagt náotife eins og annar meingripr, af öferum sveitarbændum, en hann eigi sint því afe neiuu, eins og nú líka varfe svo sorg- Jeg og hraparleg rann á. — D r n k k ii u n. — 5. þ. máD. fór bóndinn Jónathan Gíslason á Mifeengi í Garfeahverfl, einn sér á litln tveggja- mannafari inn í Hafuarfjörfe, haffei þar nokkra vifedvól, og hélt svo heimleifeis nál. 9 e.m. Eu dagiun eptir faust bátriun rekiun, — Ár 1872 laugardaginn 24 dag Ágústraán. héldu Árnesingar almennan sýslufund með sér að Ilúsatóptum á Skeiðum. Fundrinn var boðaðr fyrifram í öllurn hreppum sýslunnar. Úr Selvogs- Ölfus- og Grafnings-hreppum mætti enginn; úr Stokkseyrarhreppi kom og enginn, en þaðan barst fundinum bréf. Úr hinum öðrum hreppum mættu samtals á fundinum 23 menn. Til fundarstjóra var kosinn síra St. Stephensen á Ólafsvöllum og til skrifara forkell hreppstjóri Jónsson á Orm- stöðum. Helstu gjörðir fundarins voru : 1. Fyrirkomulag á reikningum yfir varðkostnaðinn, og fól fundrinn síra J prófasti Jónssyni á Mos- felli og fork. hreppst. Jónssyni á Ormstöðuin að veita öllum þeim reikningum móttöku frá viðkomandi sýslumanni, og mæla með honum hið bezta. Sem þóknun bæði fyrir þenna starfa og fleira er þeir, öðrum fremr, hafa haft og kunna að hafa fyrir máli þessu, ákvað fundr- inn þeim 30 rd. þóknun sameiginlega, er greiða skyldi af varðkostnaðar peningunum. 2. Fundrinn ákvað í einu hljóði, að vörðrinn stæði þangað til 22 vikur af sumri, einum varðmanfli»

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.