Þjóðólfur - 14.09.1872, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.09.1872, Blaðsíða 4
— 172 — ef ei allri Kjósarsýsla og nokkrain hlnta Árnessýsln. J>afc virhist og IJóst, ab algjúríir nihrskuríir geti meí> engo máti farib fram á í höndfaranda bansti. J>etta ráh, sem ntan- hhrahs menn hafa gripih tilj ah banna(?)alla rekstra hingah suhr, er f rauninni allt annab en heppilegt meíal til aí> neyha menn til aí> skera algjörlega. J>ab er þvert á móti, eitt sör, hvöt til aí) farga ekki öllu; því sé öllu fargab, þá getr ei haldizt hátt verþ á fé, þó engin kind komi úr þeim alveg grnhlausu hérubum. þegar nú naumast er heimild til þess í lögom nm þetta efni, aí> þvínga menn til nihrskurþar, þá er þess ei heldr von, aí> þeir verhi leiddir til aí> skera nibr mehan erigin vissa er fyrir, ah aí> menn fái fé aptr meí> bærilegum kjörnm, eha svo, ab skabiun verbi þolanlegr. Eba, á hve stúru svæbi ætti ab skera? Er þab líklegt, aí> Kjúsarmerin og Kjalnesingar yrbi leibanlegir til nibrsknrbar eptir aí> þeir hafa kostab vörb mikinn hluta snmars, og án þess aþ hafa riokkra vissn fyrir fé þegar í haust? I snmar áttu nokkrir hinna helztu manna í Seltjarnarneshreppi tal vií) mig nm þab, aí> fá Englend- inga til ab kanpa þab grunaba fé, ab minsta kosti ab nokkrn, en vegna úvissunnar um þab, ab fé fengist aptr, þorbi engi ab hreifa þvf máli. Ætti slík algjör förgun ab fara fram, veitti naumast af sumrinu öllu til nndirbúnings. Auk þessa er nokkur vissa fyrir, ab Árnesingar verba úl'áanlegir til nibrskurbar í haust. J>ab sem eg heil haldib mest fram f þessn máli er þab, ab hver sveitastjúrn taki ab sér ab útrýma klábannm úr sínum hreppi meb rábi og fylgi hiuna bgztu manna. Á hverri þeirri stund, sem menn sameiginlega vilja útrýma sýki þessari, er hún burt, en án þess er þes6 naumast ab vænta. J>ab getr nanmast verib yflrvaldinu mögulegt, ab útrýma sýkinni, ef almenningr sýnir hirbuloysi og mút- þrúa, jafnlítib og yflrvaldi verbr gert ab skyldu ab ábyrgj- ast, ab hver kind í sýslunui sé f svo gúbri gæzlu, ab ongi týnist. Yflrvaldib verbr í þessu máli ab sjá flest meb aun- ara angum, þeim augnm sem bregbast þeim, sem þau hafa á stnndum. Væri þab hugsandi, ab klábanum væri ú t- rýmt meb yflrvalds abgjörbum, þá skyldi þab vera á þann hátt, ab til þess værivaldsmabrsettr sem einkis annars hefbi ab gæta. Dýralæknir sá, sem uú er hér, heflr ei traust almenniDgs í þessu máli, og fyrir þá 6ök er þab tvísýnt, hvort hann getr nnnib því vernlega í hag. En hver ieibin v-sem farin er, þá er þess ab vænta, ab bæbi yfirvöld og nndirgefnir leggist á eitt í því, ab gera enda á þessu máli uú þegar f haust“. Höfundrinn endar, eins og vér sjáum, þessa ritgjörð sína með þeirri hugvekju, «að þess sé að vænta, «að bœði yfirvöld og undirgefnir leggist á ' eitt í pví, að gjöra enda á pessu máli nú pegar í haust». Yér vitum eigi hvað yðr finst, lesendr góðir, en það mundi vera oss sannarlegt fagnaðarefni, ef þér gætið fundið, að þessi hugvekju-ályktan höf- undarins eigi sér nokkra stoð í grein hans eða í kenningu hans þar, hvar sem leitað er. |>ví sú er orðin sorgleg 16 ára reynsla, eh það er óræk reynsla sem lýgr ekki, yGrvöldin eða valdstjórnin h ér s y ð r a og landslýðrinn, fjár- eigendrnir, hafa aldrei getað unnið saman, aldrei orðið sammála né samferða í kláðamálinu; og það verðr aldrei á meðan valdstjórn vor heldr sama óheilla-stryki, heldr fast við sama óvit, sömu fásinnuna, að hún hafi hér nokkuð annað að segja heldren það sem ljós og skýlaus lög lands- ins, lcláðalögin sjálf, einbinda alla við, eigi síðr yfirvaldið í því að fyigja og framfylgja lögunum afdráttarlaust, heldren hinn, sem undirgefinn er, í því að hlýða þeim, og þeim skipunum og ráð- stöfunum valdstjórnarinnar sem á þeim lögum eru bygðar, óafbökuðum, óhártoguðum. Getið þér t. d. sýnt mönnum svo mikið sem eitt dæmi þess, að nokkur ráðstöfun hafi gjörð verið, nokkurt em- bættisspor stigið til að fylgja fram 4. grein kláða- löggjafarinnar í öll þessi .5—6 ár síðan 1866— 1867.? |>ess vegna er reyndar von, þóað höf. leggi hvorki trúnað né traust til þeirra lækninga, sem yfirvaldið ráðstafar; það er vissulega fullreynt, hvernig þ æ r lækningar hafa gefizt og hljóti að gefast, hvað lengi sem þreyttar eru með s a m a áframhaldi, sama ólagi. Hvernig niá það þá ske, «að yfirvaldið og undirgefnir leggist á eitt í því að gjöra enda á þessu máli nú í haust»? það er óhugsandi, tilþess er engi leið. Aptr skoðun höf. á algjörðum niðrskurði nú i haust munu flestir verða að fallast á. Svo algjörðr niðrskurðr og umfangsmikill sem sá er hér mundi við þurfa, ef hlíta skyldi, eðr svo umfangsmikill sem þeir, er vildi láta heilbrigðan stofn falan inn á kláðasvæðið, mundi gjöra að sjálfsögðu skilyrði. — slíkr niðrskurðr er eigi að eins sannarlegt «neyðarúrræði», — þó að «neyð sé engi kaupmaðr», — heldr er það og satt og þess er vel gætanda sem höf. segir, að hér hefir engi sá undirbúningr verið viðhafðr og einkis þess fyrirvara gætt sem þörf er á, áðr í slíkt stórræði væri ráðizt sem það, að fella nú niðr í einum rykk, 6—7000 fjár, eðr máske 8—9000 svo framt heil- brigðu héruðin hefði það í skilyrði, að ekki fengist þaðan heilbrigðr stofn með öðrum kostum en að gjörskorið væri niðr allt norðr til Botnsár. Svo er það eigi síðr satt og rétt, að valt er að treysta, þótt gefið sé svona í skyn á prenti, veri það alldrei nema merkir menn og héraðshöfðingjar er þar hafi sett nöfn sín undir, að Rangvellingar og Árnes- ingar m Ci n i eigi ófúsir á að selja niðrskurðar- mönnum heilbrigðan stofn við «s a n n g j ö r n u(?> verði», eðr annað þvíum líkt. því hvað er sann-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.