Þjóðólfur - 14.09.1872, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 14.09.1872, Blaðsíða 3
— 171 — sem nú ekki þótti þarfr, var fækkað, og hrepp- stjórum var falið, að eiga sem beztan þátt í því, að dagkaup og fæðispeningar varðmanna yrði sem sanngjarnast sett. 3. Kom til umræðu samtök um það, að farga engri sauðkind, komandi haust, útyflr varðlínuna. Almenn samtök, í þessa stefnu, höfðu þegar myndazt á vetrarfundum í sýslunni, og eru nú, eptir þeim skýrslum, sem fundrinn fékk, orðin trygg í flestum sveitum, en nú fól fundrinn hreppstjórum og öðrum málsmetandi mönnum að binda þau en fastar þar, sem þurfa þætti. 4. Fundrinn kaus síðan tvo menn, síra St. Ste- phensen ájólafsvöllum og J. hreppst. Jónsson á Háholti á Skeiðum til þess, að semja og koma sem fyrst í blöðin áskorun, bæði til vald- stjórnarinnar og fjáreiganda í hinum sjúku og grunuðu héruðum, þess efnis, að þegar í haust verði lógað öllu fé á hinu sjúka og grunaða svæði, en bjóða aptr með sanngjörnum kost- um nýan stofn, ef algjörð förgun fjársins framfer. 5. Að lyktum var brúargjörð á f>jórsá og Ölfusá, er Rangæingar fyrstir höfðu hreift,rædd á fund- innum og voru menn á einu máli um það, að styðja þetta lofsverða fyrirtæki eptir megni og koma sér í því efni í samband við Rangæinga. |>essar gjörðir fundarins var undirskrifuðum falið að auglýsa í blöðunum. Sí. Stephensen. Porhell Jónsson. — Sýslufundr, sem Árnesingar héldu með sér að Húsatóptum á Skeiðum 24. þ. m.1 fól oss und- irskrifuðum, að auglj'sa það, sem fyrst, í blöðun- um, að um þann hluta Árnessýslu, sem enn er á- litinn ógrunaðr af kláðasýkinni, hafa myndazt al- menn og öflug samtök um það, að farga engri kind inn í hið grunaða svæði á komanda hausti, hvorki til lífs né skurðar, þareð allir slíkir rekstr- ar, sem lítt vinnandi er að hafa nauðsynlegt eptir- lit með, geti orðið mjög skaðvænlegir fyrir heil- brigðu sveitirnar. Fundrinn fól oss einnig, að skora á alla fjáreigendr á hinu grunaða svæði, um það, að ala ekki lengr vogest þennan, sem nú um 16 ár hefir ollað bæði þeim og öðrum ómetanlegs ljóns og kostnaðar, og þó aldrei með öllu orðið upprættr með lækningum; og jafnframt því sem vér vonum að eigendr fjárins á hinu grunaða svæði uppræti kláðann, getum vér fullvissað þá um það, að enar heilbrigðu sveitir verða ljúfar á, að selja nýjan lífsstofn með vægum kostum. __ En fremr bar fundrinn það traust til vald- 1) SJá fundarhalds-skýrslnna hér næst á undan. stjórnarinnar, aðhúnætti sem beztan hlut að þessu, og stuðlaði svo vel og kröptuglega að því, sem hún lögum samkvæmt sæi sér fært, þareð engum ætti að vera það jafn kunnugt og henni, hvílíkt tjón að landsmenn um svo langan tíma hafa beð- ið af kláðanum. 26. Ágústm. 1872. St. Stephensen. Jón Jónsson. Áskorun þessa biðjum vér útgefanda þjóðólfs að auglýsa hið fyrsta í blaði sínu. St. Stephensen. Jón Jónsson. — Ut af fundarhaldi Árnesinga 24. f. mán. og Ávarpi þeirra, sem hvorttveggja er prentað hér að framan, þá einnig út af áskorun þeirri frá varaþing- manni Rangæinga herra Sighvati Árnasyni í síð. bl., allt áhrærandi f j á r k 1 á ð a n n, og að allir reyndi nú enn af nýu til að leggjast á eitt, eins í heil- I brigðu sem grunuðu sveitunum, til þess að upp- I ræta fjárkláðann nú í haust og á framanverðum vetri komanda, þá hefir Gullbringu- og Kjósarsýslu háttvirti alþingismaðr herra Þórarinn prófastr Böðvarsson sent þjóðólfi ritgjörð eina ali-langa um það mál*. En inngangr greinarinnar, og er hann snöktum lengri heldren niðrlagið sem hér ! kemr,— hvað sem menn segja um niðrstöðu þess, í — virðist sérstakr urn of og síðr fróðlegr fyrir almenning á pví stigi sem hláðamálið er nú hér syðra2; sleppum vér því innganginum hér, en tök- um niðrlagið orðrétt: ,þegar rim þaíi er at) rætia, til hverra úrræta skyldi taka f því nmrædda máli, þá verti eg, eptír því scm eg aí) fram- an he8 skýrt frá, at) álíta þab neytarúrræíii at) lóga gjör- 8amlega "dln fh í Guilbringusýsln og nokkrnm hlnta ef ei X) pví skal eigi neitaþ, ab ritgjörb þessi kunni ekki meb- fram ab vera skráb og send pjúbúlB, fyrir hvatir nokkrar af vorri hálfu, þar sem ritst. þessa blabs átti tal vib höf. fyrir skemstu, og kvabst álíta fyllstu naubsyn ab annabhvort ein- hver fær mabr eba blabib sjálft léti leibbeinandi grein koma fram sem fyrst út af áskorunnm þessum og svo nm málib í allri heild eptir því sem nú er komib. — Ritst. — 2) Samt virbist þess eigi mega ógetib vera, er höf. segir á X. bls. inn- gangsins: ab Hafnarfjarbarfnndrinn 2 2. Maí þ. á. had lagt þab til: ,ab beilbrigbisástand saubfjárins í Gnllbriugn- og Kjósarsýsln og ! Árnessýsln væri rannsakab sem vandlegast, ,og vaktab stranglega", — og ab „þessar tiliögur fundarins „öblubust samþykki háyfirvaldsins". því menn vita þab ab vfsn, ab dýralækniriun var eitthvab ab eiga vib skob- anir, og hafbi komib nafui á þær fyrr Hafnarf.fundinn víb- ast hvar, þó ab löngu síbar kæmi tipp klábavottr bæbi á Subrreykjum og Varmá í Mosfellsveit. En til hins, er höf. segir, ab háyflrvaldib hafl einnig samþykt: „ab allt sjúkt „Og grunab fft yrbi vaktab stranglega og tekib til „lækninga, — til þess veit engi ab neitt spor hafl stigib verib“. Var líka um seinan ab hngsa til slíks ekki fyr en nndir Maí- lok í slíkn gæba-vori sem hib næstl. var. Ritst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.