Þjóðólfur - 14.09.1872, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 14.09.1872, Blaðsíða 5
— 173 — gjarnt verð?NiðrskurðarmaSrinn, er þarf að kaupa sér heilbrigðan stofn, mundi kalia «sann- gjarnt» að hann fengi liverja meðal kind með % —V4 verðs afslætti til móts við vananlegt söluverð á þeirri tið; niðrskurðarmaðrinn þykist þar með hafa bægt voðanum frá nágrannavegnum, lagt í sölurnar landvanan og fríðan fjárstofn sinn, fyrir- höfn og tiikostnað, svo þó að hinn nýi stofn feng- ist með afslætti eða við mun vægar en algengt söluverð, þá mundi hver kind, heim í hlað komin verða kaupanda (niðrskurðarmanninum) allt að því V4 dýrri heldren að hann keypti, og ólandvant þó. Heilbrigðu sveitirnar, er seldi stofninn, mundu aptr telja það sanngjarnt í alla staði, þótt þeir héldi sínu heilbrigða fé í allt að þvi sama söluverði eins og við hvern annan, eðr í því gangverði, sem næst, sem salan framfer, er algengt manna í milli. Heilbrigðu sveitirnar, er sjálfar og einar sér hafa orðið að kosta stórfé til að verja sig kláð- anum og kláða-samgöngunum héðan að sunnan og það eptir að þær sömu sveitis hafa kostað stór fé til þess fyrir fáum árum að útrýma kláðanum hjá sjálfum sér með lækningum og fjárfækkun jöfnum höndum, heilbrigðu héruðunum mundi þykja það sanngirni fjær að þau leggi enn stórfé í söl- Urnar til þess að kaupa kláðan útúr kláðasveitun- um þar sem honum hefir verið við haldið svona i full 16 ár. í einu orði, þetta i!sanngirnis»þref má verða óendanlegt, niðrstöðulaust’; er það nú eins og hér 1) Ortiiíi „sanngirni" «r nýgjiirflngs ort) hjá oss Islend- tngnm, og ætlum vér aí) þat) flnnist mjóg 6vítia f bókmáli 'orn fyrir 1860, on sítan heflr verib farib ab ríta því í Þingmáli voru og pólitik, einkanlega eptir þat at farit var at hafa „fjárk röfurnar á hendr Döiinm" svoua í öndvegi fjrir allri annari pólitík; þær fjárkröfur flestallar í heilu líki °g hver fjárkröfugrein fyrir sig byggjast á „s a n n g i r n i“, °g varla á neinu ötru en 6anngirni, elns og sýnir sig í þeim f'tum og þingrætum. En ort þotta er hreint Babels-mál, B8m hver gefr sína þýtingu í þann og þann svipinn og hver 6^r f hag og sínum málstat til stutuíngs í hverju sem er, tví orbib er í sjálfu 6&r meiningarlanst og marklaust, og má *eysja þ'aí) sundr og 6aman í milli sín eins og hrá - skinn, a<b þaí) eina verí)r niíirstaban aí) hver heldr 6Ínnm 6kjækli. „sanngirni" á aí) samsvara dauska ortinu „Billighed". l’egar Dr. f lögfræti Scheel, einu hinn mesti og skarpasti lög- ''tringr Dana á þessari öld, var prófessor í lögvísi vit há- 6kólann, (um árin 1830), lagti hann fyrir 6tódent einn er gekk ’todir embættispróf spurniugo á þá leit, hvernig menn eptir ^ónskum lögum og rbtti gæti gjört út um þann ágreining ér ^tófesssorinn þá tók til dæmis. En er stddentinn svarati, „at maatte afgjöres efter B i 11 e g h e d (þ.e. at sanngirni yrti ^t atráta úrslitum), hrópati Sckeel npp yflr sig: „Billighed, "“áligbed! hvad er det?“. stendr á, að allt ér komið í ótíma með að hafa fram þann algjörðan niðrskurð að þessu sinni, að menn geti haft sennilega vissu fyrir að kláðanum yrði þar með útrýmt til fulls, eða að þessu leiða máii yrði nú að nokkru borgnara eptir en áðr. Eigi að síðr, með þessum fyrirætlunum og samtökum Árnesinga og Rangæinga, að þaðan úr héruðum skuli nú engri sauðkind farga néfalaláta til rekstrs útyfir Ölfusá, hvort heldr er til skurðar eðr lífs, þá er mikið og verulegt spor stígið til að lirinda fram útrýmingu fjárkláðans eða þáaðreisa skorður við hans útbreiðslu um sinn frekar ennú er eða raunin yrði á í haust. J>eir fyrir austan Ölfusá einkum í fjárríku sveitunum leggja mikið í sölurnar með þessu, þar sem þeir sitja þar með af sér ábatasama sölu, eptir því sem nú horfa við skurðarfjárkaupin hér syðra1, og koma þeir þar fram með mikilsverðri ósérplægni fyrir velferðarsakir almennings. Vér treystum því, að þeir Árnes- ingar og Rangæingar hviki eigi frá þessum lofs- verðu samtökum sínum, heldr haldi við þau sem fastast, þóað þau geti vart eðr alls eigi orðið bein leið til algjvrlegs niðrskurðar í þetta sinn. J>ví hér í má vera fólginn hinn öflugasti og vi6sasti undirbúningr til algjörðs niðrskurðar að hausti komanda, miklu umfangsminni heldren ef nú hefði orðið að vera ; það er að skilja svo framt þeir hér í grunuðu héruðunum vilja allir leggjast á eitt með hinum í þessu máli, vilja, eins og þeir fyrir austan ár, gjöra allt er í valdi þeirra stendr til að hafa útrýmt kláðanum að minsta kosti að hausti. í>etta sitt hlutverk geta þeir hér í kláð- ugu og grunuðu sveitunum leyst af hendi, enda með verulegum hagsmunum fyrir sjálfa sig, og fráleitt að þeir þurfi neitt að léggja í sölurnar; því allt skurðarfé sitt, og annað geldfé geta þeir nú selt við hærra verði en nokkuru sinni fyr, og þeir œtti að selja og farga hver maðr, svo að eigi væri hér annað eptir lifs á neinu búi til ásetn- ingar í vetr, heldren lífvænlegr ásauðarstofn. þessi stofn er eða ætti að vera ólíku viðráðanlegri til al-lækninga, ef al-lækningar gæti nokkurntíma tek- izt hér. Tækjst þær enn ekki með þessu móti, þá væri ekki óliklegt, að öllwm mætti þykja full- tilreynt. farmeð væri þá algjörðr niðrskurðr að 1) J>ab er baft fyrir satt, atkanpmatr Egilsson hafl þegar fengit menn hér og hvar til sveitanna tii þess at kanpa og hafa eaman geldfé, svo bnndrutnm skipti hver matr, til út- flntnings met „Jóni Sigurts8yniK ( næstu fert, og bjdti þeir nú 9 rd. fyrir hvern saut fullortinu, 5 rd. fyrir vetr- gamia kind, 0. s. frv.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.