Þjóðólfur - 14.09.1872, Blaðsíða 7
175 -
flutt 312rd. 36 sk.
eptir því sem hér greinir
A. Til ekkna og barna þeirra er fór-
ust úr Dyrhólahreppi (það eru 9
ekkjur og 22 börn) 176 rd. I2sk.
Að hér við bættum
styrk þeim er út-
hlutað var í fyrra
handa þeim í Dýr-
hólahreppi (pá voru
11 ekkjurnar með
28 börnum, og að
auk 13 aðrir, er
orðið höfðu fyrir að-
stoðarmissi í mann-
skaðaþessum) 567r.
þá verðr styrkrinn
til þeirra í Dyrhóla-
hreppi að upphæð
samtals 743rd. 12sk.
B. Til ekknanna og
barna þeirra er
drukknuðu úr Leið-
vallarhreppHb ekkj-
ur með 26 börnum) 136 — 24 — 312— 36 —
þessir 136 rd. 24 sk.
lagðir við þá 305 rd. er
sömu ekkjum og börn-
um var úthlutað f. á.,
sýna, að ekkjur þessar
og börn þeirra í Leið-
vallarhr. hafa úr býtum
borið samt. 441rd. 24.sk.
Reykjavík, 12. d. Septembrmán. 1872.
Ililmar Finsen. P. Petursson. Jón Guðmundsson.
þAIÍKARÁVÖRP.
l>areð samskotum þeim, sem hófust í Reyk-
javík 8. Maí 1871, til þess að styrkja ekkjur og
munaðarlausa eptir mannskaðann, er hér varð 20.
Marz 1871. er nú lokið, þykir oss hlýða að gjöra
opinberlega grein fyrir styrk þeim, er lent hefir í
þessum hrepp og eru það 30tunnur koms og 385 rd.
í peningum, og mun þó samskota upphæðinni enn
þá ekki að öilu skipt. — j>essar ríkulegu gjafir
hafa fært þann ávöxt, að engi þeirra er fyrir mann-
tjóninu urðu, hafa síðan liðið neinn atvinnuskort,
en hagr sumra tekið talsverðum bótum af því
bústofn þeirra hefir aukizt við gjaflrnar. Um leið
°g vér vottum fyrst og fremst hinum háu herrum,
er gjörðust forgöngumenn samskotanna, og svo
öllum er hér hafa átt mikinn og góðan hlut að
máli, innilegustu þakkir vorar og þyggendanna,
fyrir hinn mikla styrk, er þeir hafa veitt munað-
arleysingjum þessa hrepps, erum vér vissir um
að hér hefir verið unnið sannarlegt guðsþakkaverk,
er hann, sem er forsvar ekkanna og faðir hinna
föðurlausu, ekki mun láta ólaunað.
Dyrht5lahreppi 12. Ágilst. 1872.
Sveitarstjórnin.
BÓKAGJÖF
til Stiptsbóhasafnsins í Reykjavík.
Á næstliðnu hausti eignaðist íslands Stipts-
bókasafn að gjöf frá prestinum Þorgeiri Guðmund-
sen, sem dó í hitteð fyrra í Nýsteð á Lálandi, og
konu hans Maríu, fæddri Langeland, bókasafn
hans, hér um bil 500 bindi, sem ekkjufrúin
sendi út hingað í hausteð var, með þeim fyrir-
mælum, að bókunum yrði raðað i skáp sér í bóka-
hlöðu Stiptsbókasafnsins, og er þessu skilyrði, eins
og sjálfsagt var, fullnægt, og svo tilætlað, að lát-
úns plata verði fest á skápinn, með nafni gjafar-
anna, til verðugrar minningar um veglyndi þeirra
hjá öldum og óbornum.
Forstóbunefnd íslands stiptsbókasafns í Reykjavík, dag
8. Septbr. 1872.
AUGLÝSINGAR.
— Samkvæmt op. br. 4. Jan. 1861 innkallast hér-
með þeir, sem til skulda telja hjá bónda og sátta-
manni Jóni Björnsyni á Héðinshöfða, sem heflr
selt fram bú sitt til skipta sem gjaldþrota, til þess
innan 6 mánaba frá birtingu þessarar innköllun-
ar að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir
undirskrifuðum skiptaráðanda í búinu. Seinna
lýstum skuldakröfum verðr ekki gegnt.
Skrifstofu piugeyjarsýslu 20. Júní 1872.
L. E. Sveinbjörnsson.
— Samkvæmt beiðni herra yfirréttarprokorators
Jóns Guðmundssonar, fyrir hönd Englendingsins
W. Askams, verðrvið eitt einasta uppboðsþing, er
haldið verðr mánud. 23. yfirstandandi S e p t e m-
b e r m á n. k 1.12 á hádegi, selt krambúðar-
h ú s i ð nr. 2, litr B, í Aðalstrœti, með þeim
skildaga, að hcestbjóðandi se skyldr til að hafa
rifið það í grunn niðr og jlutt burt af lóðinni
innan 1. marzmán. 1873.
Að öðru leyti verða söluskilmálar til sýnis bjá
herra prokurator Jóni Guðmundssyni 3 dögum
fyrir uppboðið.
Skrifstofu bæarfúgeta í Keykjavík, 11. Sept. 1872.
Á. Thorsteinson.