Þjóðólfur - 05.06.1873, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 05.06.1873, Blaðsíða 8
— 127 — Handrit af Holta-f>óris-sögu, ef fengist heilt og nokkurnveginn læsilegt, vil eg borga með 30 döl- um, og máske nokkru meira, ef vel væri umvand- að. Handritin af hinum sögunum vil eg borga að tiltölu. Ef nokkur væri er vildi láta föl handrit þessi, þá mun útgefandi þjóðólfs veita þeim við- töku og semja nákvæmar um verðið mín vegna. í Maí 1873. Símon Bjarnarson, Dalskáld. Augl. frá verz lunarhlutafélaginu í Reykjavfk og á Seltjarnarnesi. |>að þykir mjög áríðandi, að félagsmenn allir eða sem flestir eigi fund með sér áðren næsta póst- skip fer héðan, sérstaklega til þess að geta talað sig niðr um það, hvort menn treystist til að ráð- ast í haust-pöntun nokkura, svoað kostnaði svari, og að gjöra framlag á fyrifram borgun í því skyni eftir niðrlags málsgr. ennar 12. gr. í félagslög- unum. Er því hérmeð skorað á félagsmenn alla sem þegar eru innskrifaðir og komið geta, og svo á alla þá menn er æ 11 a sér að ganga í félagið og komið geta, að koma á fund er haldinn verðr á bœarpingstofunni þriðjudaginn ÍO. dag p. mán. Itl. 5 e. m. í nafni og umboði bráðabyrgðarstjórnarinnar. Jón Guðmundsson. — Með því að svo er ætlazt til, að fundr verði haldinn að |>ingvöllum við Öxará 26. dag þ. m., af til þess kosnum mönnum 2 úr hverju kjör- dæmi landsins, til að ræða um ýms almenn mál- efni vor, þá skora eg hér með á kjörgenga og kosningarbæra ibúa Reykjavík, að eiga fund með mér í bœarpingstofunni föstudaginn 13. d. þ. m. kl. 5 e. m. til að kjósa 2 menn, er sæki áðr nefndan fn'ngvallafund fyrir hönd Reykvíkinga. Reykjavík 3. dag Júním. 1873. II. Kr. Friðriksson. — í hnakk, sem hafðr var í «Lotterie» (Nr. til sölul; á handiðnamanna «Tombola» þ. 15. f. m., eru enn mörg Nr. óseld; þau fást til kaups í prent- smiðjunni fyrir 16 sk. hvort. Hnakkrinn er 32 rd. virði með því, sem honum fylgir. Um hnakkinn verðr dregið, seint í Júlímánuði þ. árs. Reykjavík 4. Júní 1873. Einar Pórðarson. — Hérmeð auglýsist, að hr. Egill Egilsson hefir upp frá þcssum degi enga sýslun framar eðr af- skifti af verzlun þeirri, er hið islenzka verzlunar- samlag í Bergen rekr hérí bænum, þar sem stjórn hennar og forsjá er nú falin herra Matth. Jo- h a n n e s s e n, og er honum þegar fengin til þess sú fullmakt sem með þarf. Reykjavík, 31. d. Maímán. 1873. Fyrir hönd íslenzka samlagsfélagsins í Bergen Jóhan Gelmuyden. — I sambandi við þessa auglýsingu, gjörist hér með vitanlegt, að þeirri verzlun Björgvin-samlags- ins, er hér ræðir um, verðr haldið áfram í «GLASGOW»-h ú s u n u m eftir sem áðr. Reykjavík, 31. d. Maímán. 1873. Matth. Johannessen. — Inn- og útborgun sparisjóðsins f Reykjavík, verðr gegnt á hverjum virkum laugardegi kl. 4—5 á bæarþingstofunni. — Mig Dndirskrifaían vantar Ijásgráan hes t meí) sííd faxi og tagli, roark: sneitt og standfjöÍJr frarnan hægra, stand- fjöíir fram. vinstra, og var meí) kloflnn hdf á hægra framfæti; kynni einhver aí> flnna, biih eg aí) halda honnm til skila til mín fyrir sanngjarna borgnn a?) Merkineai í Hófnum. Sigurðr Benidiktsson. — Undirskrifaftan varitar j a r p a n he>t sem bvarf rír heimahögnm mánndaginn seinastan í vetri og degi sífar sást á veginnm til Grindavíkr; mark: sneitt aftan hægra, og ofar- lega og nokknf grófgjört, hamarslrorif vinstra, þarafanki biti sem eg ógjörla man hvernig stendr. Hest þennan bif eghvern þann er hitta kynni af birísa fyrir mig og gjöra mör vís- bendingn nm þaf hif fyrsta, mát sanngjarnri borgnn af FlaDkastóinm. Tómas Guðmundsson. — Uítilli spansreyrs-svipu, er var nýsilfr-búin mef hand- fangs-hólk aftantil á niifju skafti, týndn Frakkar af mÍDna herskipinn, í útreif inn af Ellifaánnm nál. 8. —12. f. mán. og er befif af halda til skila á skrifstofo „pjófólfs", — FJÁRMARK Jóns Sveinssonar ( Reykjavík: Hamarskorið hægra, sneitt fram. vinstra; brm. J S PRESTAKÖLL. Óveitt: þi npeyraklanstr I Húnavatnsýslu, rnetib 488 rd. 79sk., anglýst 31. Maí. Prestsekkja er í branfinu. Tekjnr braufs þessa ern gjald af klanstrinn: 300 pnnd smjörs, 150 pör eingirnisokka og 4 hnndrut) eftir mefal- verfi; tíondir 311 áln,. dagsverk af tölu 16, lambsfófr 34 og offr 9; sóknarmenn ern 389 af töln. Klanstrjörbin Steinnes er útlögb presti til ábúbar og ot eftirgjald hennar 190 pnnd smjörs og 76 pör eingirnisokkS’ — Næsta blaf: Langardag 14. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju íslands. EinaT pórfarson. Jl

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.