Þjóðólfur - 14.06.1873, Page 1

Þjóðólfur - 14.06.1873, Page 1
25. ár. Reykjavflc, Laugardag 14. Júní 1873. 33.-34. SKIPAFREGN. Komandi — Herakipib Fylla, yflrforingi GJódeaen, kom hingaí) ab veBtan 8. þ. mán. — Póatskipií) Diana, yflrforingi Johann Ulrik A- Holph Holm', hafnaþi Big hór 8. þ mán. undir mibaftan. Parþegarnir meþ því frá Khófn og Granton hóftiu uú verit) samtals 42 talsins (þó at mettóldom 3, er hingab komu af Bernflrti), en nokkrir þeirra urtu eftir í Færeyum og 2—3, tnetal þeirra Tulliuíus kaupmatr, 4 Beruflrti; enir helatu er tingat komu nú voru þessir, frá K h ö f n: alþingismatrinn d ð n Signrtsaon, It. d., mefe frú ingibjörgn hústrú 6inni; ekáldit Garl Andersen (fústrsonr etazráts Th. Júnassens og út- ekrifatr her úr Kvíkrskúla i848)met sinni frú; svenskr stúdent frá háskúlanum í Uppsala, Hrúlfr Arpi at nafni, ætlar hann at) hafa 'itdvöl bér frameftir snmririn, og helzt til þess at) læra (slenzkt ttál, eftir því sem sagt er; stúrkaupmeuuirnir N. Knudtzon (er ber vorzlunarnafuit) P. C. Knudtzon & Söu) met) frú sinui <>g systur, og Lefolii Eyrarbakka-reiþarinn, meí) sinni dúttnr og Uuglingsmanui til þjúnustu vit) Bakkaverzluuina; kaupmennirnir W. Fischer, Daniel A Johnsen verzlnnarfólagi P Duus ( Keflavík, og H. Th. August Tbomsen; frú Catarine Kleins (dúttir D. Bern- höfts bakara); verzlunarmahr Júu Júnssou frá Ökrum (lljörts- ey) á Mýrum; Jún útalsbúndi Magnússon frá Broddanesi, sá er sigldi hótian mel) Marz-pústskipi, og taldist flnna gút) batamerki á afifarandi 6júndepru á því anganu er hann var eigi ortiinn alblindr á þegar hótian fúr. — Erá G r a u t o n liöftm komit) 4 Bretar samtals þaflan; og kvat) þeir ætla at) ferbast hór um land. — Af D j ú p a v o g komn: jungfrúrnar Kristrún Ólafsdúttir frá Hallfrebarstöbum og {lúrunn Ilalldúrs- <iúttir frá Hofl, og nngliugspiltr einn hinn 3. Kaupför 6. þ. m. Aubur, 17,95 tons, skipstjúri J. Bech, kom frá Bergen met) vörur til norska samlagsins. 8. þ. m. Nancy, 116,75 tons, skipstjúri Frcdrikren, kom frá Khöfn met) vörur til reibarans (W. Flschers). 13. þ. m. Gnfuskipit) Yarrow frá Granton til at) flytja hrossin er þeir Bain og Schephard hafa keypt, og brottfar- armenn hóban til Ameríku. — Hit) fyrnefnda kanpfar AUÐUR, er Jagt- 6kip e i 11, Htit), einsog sýnir sig, og sagt spúnnýtt at) heflr fyrirfram pantat) þaí) og keypt úbalsbúudinn Gub- niuudr Gutimundsson á Autlnum á Vatnsleysuströnd, og ®(lar hann þat) til flskiveiba búr núna fyrst í snmar, og heflr táfif) 4 þaþ (slenzkan skipstjúra í Hafnarflrbi, Fribflnn at) og alla háseta íslonzka. — Kefcfors-embættið við lærða skólann liér var e°n óveitt er póstskip fór nú frá Höfn 28. f. m., ggjer hið nýa blað «Víkverji» í 1. númeri sínu, h) þetta er um sfbir hit) rótta nafn Pústskips-yflrstjúrn- araBs sem nú er og heflr veriþ síban í vor. er út kom hér frá landsprentsmiðjunni 12. þ. mán., þeim orðum um, er oss þykir vert að taka hér upp, því menn ætla þó, að «nokkrir» þeirra «Nokkurra manna í Reykjavík» er tjást vera útgefendr blaðs- ins «Víkverja», munu þó standa svo nærri inum hærri eðr hæslu embættisstöðum vorum, að þeir viti hvað þeir syngi um það sem þeir láta blað sitt færa um þetta mál. En í «Víkverja» segir svo: „Sagt er af) stiftsyflrvöldin hafl mælt kröftulega fram met), at) alþingismanni Júni Sigurbssyni í Kaupinanuahöfn væri veitt þetta embætti, er hann kvab hafa sútt um, og sem flestum mun þykja hann manna hæfastr til, og getum ver því varla hngsab oss abra ástæfcu fyrir stjúrnina til af> fresta veitinguuni, en þá, at> spnra hálf rektorslaunin þangaís til skúlinn eptir lok sumarleyfls aftr byrjar! oktúber-mánnbi*. — Til konungsfulltrúaá Alpingi í sum- ar ernú kvaddr með konungsbréfi 17. f. mán. lands- höfðinginn herra HilmarFinsen, og mun hon- um því hafa send verið með þessari póstskipsferð bæði auglýsing konungs til Alþingis um afdrif þingmálanna 1871, og svo konungs- eðr stjórnar- frumvörp þau sem nú skuli leggja fyrir þingið. Aftr er það og verðr hulinn ieyndardómr, allt þang- að til Alþingi verðr sett, hvað kongs-auglýsingin og hin önnur þingmálin frá stjórninni hafi nú að færa. — *j- Að kveldi miðvikudagsins 11. þ. mán. andaðist hér í staðnum úr innanveiki, er hún hafði þjáðzt af allan þenna velr, húsfrúin G u ð r í ð r Magnúsdóttir (Eileifssonar frá Engey), að eins 41 ára að aldri, seinni kvinna Einars yfir- prentara og bæarfulltrúa þórðarsonar, er hún hafði gi(t ^verið nú í 3. ár og fætt honum 3 börn, en 2 lifa; merk og góð kona og vel metin af öllum er við hana kynlust. — |>að er nú spurðist um vöru-prísa með póstskipsferð þessari, er enganveginn gleðilegt. Eftir því sem skýrslur staðar-miðlaranna ernú bárust herma, þá hafði kafTe enn hækkað í verði, frá 25. Apr. þ. á. til loka f. mán., um 3—sk. hvert pd., svo að fremsta gæðategund af Brasilíu- eðr Rio-kaffe var nú þar verðsett 40 —4l1/2 sk. pd. og ringasta (5. «ordinær») tegundin 36—37. Korn- vara öll hafði einnig hækkað í verði og það að 129 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.